Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 10
Vv 10 ALþýðublaðið 20. október 1969 DH1JDÍ REYKÍAVÍKUR^ IÐNÓ-REVÍAN í kvöld kl. 20.30 — Uppselt. MiffnætDrsýning kl. 23.30. T06ACC0 ROAD Sunnudag — 4. sýning. Rauff áskriftarkort gilda. SÁ, SEM STELUR FÆTI Þriffjudag kl. 20.30. Affgöngumiðasalan f Iffnö er opin frá id. 14, sfmi 1-31-91. Tdnabíó Sími 31182 KLÍKAN (The Group) Víðfræg mjög vel gerö og leikin ný amerísk stórmynd í litum gerð eftir samnefndri sögu Marg Mc. Cartby. Sagan hefur komið út á íslenzku. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Háskólabíó SlMI 22140 HAMINGJAN (Le bonheur) Mjög umtöluö frönsk verðlauna- mynd í litum.- „ Leikstjóri: Angés Varda. t Aðalhlutverk: Jean-Clcude Drouot Marie-France Boyer Danskur skýringartexti Sýning vegna fjölda áskorana enn aðeins rrokkrum sinnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 NAKIÐ LÍF Bráffskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd meff Anne Grete og Ib Mossen. Bönnuff innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarasbfó Slmí 38150 EINVÍGI í SÓLINNI (Duel in the Sun) Ein af mestu stórmyndum allra tíma í litum og með íslenzku talf. Myndin var sýnd hér á landi fyrir mörgum árum. Gregory Peck Jennifer Jones Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuff innan 12 ára. Kópavogsbíó Sími 41985 íslenzkur texti. „SJÖ HETJUR KOMA AFTUR" Snilldar vel gerð og spennandi amerísk mynd í litum. og Panawision. 1 Jul Brynner Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuff börnum. Stjörnubíó 'ílmi 18936 48 TÍMA FRESTUR (Rage) 'm ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ Islenzkur texti. Geysispennandi og viffburffarfk ný amerísk úrvalskvikmynd f Ktum meff hinum vinsæla leikara Glenn Ford ásamt Stella Stevens, David Reynoso. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Yb$larihft a^akjní! f kvöld Id. 20 — Uppselt Þriffjudag kl. 20. — Uppselt. Miffvikudag kl. 20. BETUR MÁ, EF DUGA SKAL Fjórffa sýning sunnudag ki. 20. Aðgörtgumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Hafnarfjarðarbíó Slmi 50249 12 RUDDAR Spennandi mynd í litum með ís- \ lenzkum texta. Lee Marvin Ernest Borgnine Sýnd kl. 9 Smurt brauff Snittur Brauðtertur EIRROR EINANGRUN FITflNGS, KHANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, BurstafeH Slmi 38840. TROLOFUNARHRIMGAR I Fl]ót afgreiffsla Sendum gegn pósfkr'Sfti. GUÐM. ÞORSTEINSSON guílsmlSur ' BanícastrætT 12., ÖKUMENN MótorstiIIingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. & stilling GUMMISTIMPLAGERDiN SIGTÚNI 7 — m\ 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR, Laugavegi 126 Simi 24631. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos Opiff frá kl. 9.cokaff kl. 23.U Pantiff tímanlega f veizlur Brauffstofan — Mjófkurbai hin Laugavegi 167. Sími 16012. Mánuðagur 20. október. 14,40 Við sem heima sitjum. Ragnar Jóhannesson cand. mag. les „Ríku konuna frá Ameríku." 1)5.00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynningar — Létt lög. 1.6.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. 17,00 Fréttir. — Stofutónlist. 18,00 Danshlj ómsveitir leika. Tilkynningar. Veðurfr. 19,00 Fréttir. 19,30 Um daginn og veginn. Ámi Helgason stöðvarstjóri i Stykkishólmi talar. 19,45 Mánudagslögin. 20,00 Útvarp frá Alþingi. — Fyrsta umræða um frumv. til fjárlaga fyrir árið 1969. Framsögu hefur Magnús Jónsson fjármálaráðherra. Síðan fá þrír þingflokkar hálfrar stundar ræðutíma. Loks hefur fjármálaráðherra stundarfjórðung til andsvars. Fréttir og veðurfregnir — og dagskrárlok á óákveðnum tíma. I Þriöjudagur 21. október. 14,40 Við, sem heima sitjum. Ragnar Jóhannesson cand. mag. les. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. Perlukafararn- ir eftir Bizet. 17,00 Fréttir. — Stofutónlist. 18,00 Þjóðlög. 19,30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason mag. talai’. 19,35 Spurt og svarað. Ágúst Guðmundsson leitar svara: við spurningum hlust- enda um Áfengismálafélag félag íslands og veðdeilda- lán. 20,00 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 20,50 Á Arnarhóli Árni G. Eylands flytur er- indi. I 21.15 Kórsöngur. Karlakór Reykjavíkur syng- ur íslenzk lög; Sigurður Þórðarson stjórnar. 21.30 í sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við Hans Ólafsson um Flat- ey og útgerð við Breiðafjörð; síðari hlutL 22.30 A hljóðbergi. Ævintýri æsku minnar, eftir Gerhard Hauptmann. Ernst Legal les á frummálinu. 23.15 Fréttir í stuttu máli. i Dagskrárlok. I SJÓN^ARP Mánuðagur 20. október 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Grín úr gömlum mynd um. Bob Monkhouse kynnir — Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir 20.55 Worse skipstjóri (3. þát.t- ur) i Framhaldsmyndaflokkur í fimm þáttum eftir sögu Al- exanders Kiellands. — Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 21.40 Deilt um dauðarefsingu í Bretlandi hafa jafnan verið mjög skiptar skoðanir um réttmæti dauðarefsingar, sem afnumin var fyrir nokkrum árum. í myndinni kannar brezka sjónvarpið mismun- andi afstöðu manna til máls- ins og dregur fram rök með og móti því, að hún verði tek in upp að nýju. — Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 21. október 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Lúðrasveit Hafnarfjarðar Stjórnandi ’Hans (Hauder. 20.50 Á flótta Lausnargjaldið. — Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 21.40 Skáldaþing ( Seinni þáttur) ! Umræðum um efnið ..Rithöf undurinn og þjóðfélagið“ sjónvarpað beint úr Sjón- varpssal. Þáttakendur eru rithöfundarnir Agnar Þórðar- son, Guðmundur G. Hagalín Jóhann Hjálmarsson, Jón Óskar og Svava Jakobsdótt- ir. Umræðum stýra Eiríkur Hreinn Finnbogason og Ólafur Jónsson. Dagskrárlok óákveðin. Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund laugardaginn 18. október 1969, kl. 3.30 síðdegis í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni; 1. Félagsmál 2. Kosning fulltrúa á 4. þing Verkamanna- sambands íslands. 3. Önnur mál. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin . ^ h ? llítlfi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.