Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 20. október 1969 3 175 þús í potti □ Röðin á getraunaseðlinum í 12. viku knaítspyrnugetraunarinnar er á þessa leið: 1,1,x — 2,1,x — x,x,x, — 1,1.x. Vinningsupphæð er kr. 175 þúsund cg er það um 10% hærri upphæð heidur en var í 11. umferð. Kærufrestur er til 11. nóv. Úrslit einstakra leikja á seðlin- um eru þessi: Burnley—Sheffield W. 4:2, Chelsea—West Bromwich 2:0, Crystal Palace—Leeds 1—1, 1:1,Derby—Manch. City 0:1, Ever- ton—Stoke 6:2, Ipswich—Liver pool 2:2, Sunderland—Arsenal 1:1, pool 2:2, Manch. Utd.—Notthingh. Forest 1:1, Southamton—Coventry 0:0, Sunderland — Arsenal 1:1, Tottenham—Newgastle 2:1, Wclv- es—West Ham 1:0, Aston Villa— Birmingham 0:0. — Félagarni rá myndinni, Guðmundur Ingólfsson, Frið- rik Theódórsson og Pétur Östlund, seiða fram sveifl- ur úr lögum Lennons og Mc Cartneys í þættinum Jazz á miðvikudagskvöld. „Opið hús“ í álverksmiðju □ Á laugardaginn var „op- ið' hús“ í álverksmið.iunni í Straumsvík, fyrir fjölskyldur starfsmanna. — Var verk- smiðjan cg starfsemi hennar kynnt þannig, að fclki var skipt niður í liópa, sem fóru um verksmiðjuna með leið- sögumanni, sem skýrði út hvernig álvinnslan fer fram. jafnóðum og verksmiðjan var skoðuð. — Er fólk var búið að skoða nægju sína og fræðast af leiðsögumönnun- um. var öllum gefið kaffi. Að lckinni ikaffidrylíkju var boðið til sýningar á kvik mynd, sem sýndi álver í Sviss1, álvinnsluna og fram- leiðslu ýmissa álvara. — í öðrum sal var ölluim börnum, undir 10 á.ra 'aldri sem komu með foreldrum sínum sýndar gamanmyndir á meðan full- orðna fólikið slkoðaði sig um. Á tímabilinu frá ikl. 1—8 á laugardaginn er áætlað,. að. 1200 gestir hafi skoðað verk- smiðj'una. — Reyndar var Iþetta ekki eini dagurinm, sem ■alimeniningi' gafst kostur á að skoða Iálvei'ksmjðj una. und- ■anfarnar fjiónar ihelgar hafa kom ð hópar frá stjórnmála- saimtöikum, iðnað'armenn, skólafóHk oig ýmis félagasam- tök, sem fengið hafa að skoða ve'rksmiðjuna undir leiðsögn. AnináTs er það mjsög milklum erfiðleikum bundið fyrir al- mennimg að fá að skoða veik smiðjuna, bæði vegna trufl- ana, sem mundi stafa af eilíf um gestikiomuim og einnig vegna þess, að margar e'nka leyfisuppfinningar eru í notik un við álvinnsluna og verður því að hafa strangt eftirlit meg hverjum gesti. — I VIKUBYRJUH Krossferð Morgunblaðsins □ Krossferð Morgunblaðs- ins gegn leikdómendum síð- degisblaðanna tveggja, Vísis og Alþýðublaðsins, hefur að vonum vakið mikla athygli. Enda gerist það sem betur fer ekfei á hverjum degi, að þess sé krafizt oplinberlega að ákveðnir tnenn séu reknir frá starfi sínu með skömm fyrir það eitt, að því er virð ist, að þeir hafa aðra skoð- un á ákveðnu hugverki en Morgunblaðið. Raunar er líka talað um það í skrif- um nienningarpostula blaðs- ins um þessi mál, að gagn- rýnendurnir tveir séu satn- særismenn er hafi það að ptarkmiði að eyðileggja allt scnt fengur sé að í íslenzku menningarlífi, en hefja í stað }nn upp til skýjanna hvað- eina er horfi til siðspillingar pg .eyðingar sannra menning arverðmæta. Og fyllilega er gefið í skyn, þótt það sé ekki alltaf sagt berum orð- itm, að öll sé þessi herferð undan rifjum kommúnista runninn. Allt er þetta licldur bros- legur hanvtgangur og kann- ske ekki ástæða til aff taka hana alvarlega, sízt innlegg Assreirs Jakobssonar sem birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 12. október s.l. En þegar betur er að gáð kemur þó í ljós, að þarna er ekki um gamanmál ein að ræða, heldur er það býsna alvarlegur hlutur sem þarna er að gerast. * Það er býsna alvarlegur hþttur að stærsta blaö lands .ihs skuli ekkj þola að menn hafi aðrar skoðanir en blað ið sjálft á ákvgðt^ hugverki og hregðist við á þann hátt að. krefjast þess áð „villutrú armönnunum“ sé varpað út í yztu myrkur. Enginn ltefði getað haft neitt við það að athuga að Morgunblaðið hefði variö sitt sjónarmið með því að ræða verkið nán ar. útlista kosti þess og koma þannig af stað bók- meimtalegum og leikfræði- legum rökræðum um- verk- ið, sent „villutrúarmennirn- ir“ hefðu þá illa komizt hjá að taka þátt í. En þetta ger- ir Morgunblaðið ekki, það heimtar einfaldlega að það sé þaggað niffur í þeim. Og það er ekki síður al- varlegur hlutur að stærsta blað landsins skuli enn vera haldið þeirri áráttu að sjá samsærismenn kommúnista nieð rýting upp í erminni . hvenær sem einhvel’jú er- hpldið fram sem blaðinu er ekki áð skapi. Maður hélt satt að segja aff þessi árátta, sem að iniklu leýti var af- sprengi kalda stríðsins, væri nú loks úr sögunni, en lienni skýtur stöðugt upp kollfm- um á síðum Morgunblaðsins og í skrifum ákveðinna manna, til dæmis í bréfi um þetta mál, sem birtist í Al- þýðuhlaðinu 10. okt. s.l. En sú frumstæða og heimsku- lega skilgreining á kommún- ismá sem keniur fram í þess- um skrifum, er kannski bet- ur fallin en nokkuð annað að gera hugsandi lesendur hliðholla hinum eiginlegiu kommúnistum. Mér er næst að halda að það eigi veru- legan þátt í fylgi kommún- ista bæði hér á landi og su-ms stáðar erlendis,- hve- fárán- legttm áróðri oft hefur verið béitt gegn þeim, sérstaklega af háífu þeiiTa manua. sem telja sig harðsnúnasta and- stæðinga þeirra. KB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.