Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 20. október 1969 ' MINNIS- BLAD » _J____________________ Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hilégarði □ Bólkasafnið er opið sem hér sagír: Mánudaga kl. 20.30 —22 00, þriðjudaga kl. 17— 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriðjiudags- timinn er einikum ætlaður bör'pum og unglingium. Bókavörður Bazar þriðjudaginn 4. nþv- ember kl. 2 í Iðnó. Félagskon- ur pg aðrir velunnarar Frí- kirkjunnar, sem gefa vilja á bazEirinn eru vinsamlega beðn- ir að koma gjöfum til Bryn- dísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Lóu Kristjánsdóttur, Hjarð- árhaga 19. Kristjönu Árnadótt- ur, Laugavegi 39, Margrétar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, Elízabet Helgadóttir, Efsta- sundi 68 og Elínar Þorkelsdótt- ur, ifreyjugötu 46. Er Frank Sinatra í Mðfíunni H Gefin hefur verið út hand tökuskipun á leikarann og söngvarann Frank Sinatra 1 borginni New Jersey, og verður hann tekinn fastur í næsta skipti sem hann kem- ur til borgarinnar. Franlk Sinatra er gefið að sck að hafa staðið í tengsl- um við Mafíuforinigjann Sal_ vadore Giancana og er álit- ið að hann sé á einhvern hé'tt v'ðriðinn dkipulagða glæpastarfs'emi. Oosa Nostra er sem kunnugt er amerísk útgáfa ítölsku Mafíunnar og Sinatra varð viðriðinn glæpa málið á þann hiátt, að við yfirheyrslur á iglæpamönn- um samtalkanna, sem sitja í fangelsi í New Jersey, nefndu þeir söngvarann oft á nafn í sambandi við myrkra starfsemi samta'kanna. :Sin- atra hefur hins vegar eMci hlýtt boðum um að koma til yfhheyrslu og því heifur handtökuskipunin verið gef in út. Verðí Frank Sinatra 'handtekinn og færður fyrir rétt á hann yfir höfði sér 6 mánaða fangelsi fyrir að gegna dkki kvaðningu um að mæta til yfirheyrslu. BÍLÞJÓFNAÐUR Frh. af 1. síðu. 'hann, enda n'eitaði hanm harg lega að vera við málið riðinn. Að sögn lögreglunnar hefur Iþessi maður verið við svipuð mál r ðinn, en í Iþetta sinn var hann álitinn sáklaus og honum sleppt. Sömu nótt var Vólkswagen pallbíl stolið frá Brautar- holti 35. Var hann ikominn til IHa'fnarf jarðar um Iktulkk- an þrjú og var ekið aftan á bifreið, 'sem stóð við Hring- -braut 7. Tveir menn sáust koma út úr bílnum, cy tóku iþeir til fótanna og dást efcki meira til þeirra. Þá var stolíð 'bíl fvrir ut- ian igamkomuhúsið Klúbbimn isörnu nótt, líklega slkömmu eftir að dansleik lauk þar, kl. eitt. Var honum elkið aft- an á Jo-bifreið. sem stóð fyr ir ufcan Höfðaiborgina. Gaf maðurinn si'g fram við lög- regliuna og iðrað'st mjög gerða sinna, virti.st hafa gert þetta í augnabli'ks æðiskasti. Fyrirlesirar um skaðabælur □ Danslkur prófessor, And 'ers Vindinig Krtuse, flytur tvo fyr'irlestra í Háslkóliamum í þes'sari viku um skaðahóta- rétt. Fyrrl fyrirlesturinn verð ur fluttur í dag, 20. 'októher, icig nefnist hanm Erstatning og beslkyttelse af privatlivets fred, en sá síðari verður flutt ur á miffivilkudag, 22. okt., og nefnist sá Erstatoing for invaliditet og tab af 'forsörj- ere. Bláðir fyrirlestrarnir vera fluttir í 1. fcennslustofiu Há'skólans og hefjaist kl. 17.30. — FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrL, Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545—14965, kvöldsími 20023. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eítir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Nemendasamband Húsmæðra skóla Löngumýrar heldur aðalfund í Lindarbæ, miðvi'kudaginn 22. okt. 1969 kl. 8.30. Séra Bemharð Guð mund’sson flytur erindi um uppeldismál. Verkakvenna- félagið Framsókn verður með spilakvöld í Al- þýðuhúsinu fimmtudaginn 23. okt. kl. 8,30. — Fjölmennið og takið með ykkur gesti. i Revkvíkingafélagið heldur spilafund og happ- drætti í Tjarnarbúð niðri, fimmtudaginn 23. okt. kl. 8,30 síðd. Verðmæt spilaverðlaun 1 og liappdrættisvinningar. Aðal- fundarstörf fara fram á fund- inum, en verður hraðað og eru félagsmenn þess vegna beðnir að tnæta stundvíslega. Stjórn Reykvíkingafél. ! Kvenfélag i Alþýðuflokksins Hafnarfirði ■ heldur fund þriðjudaginn 21. j okt. kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. ; Fundarefni: Vigfús Sigurðs- I son,< bæjarfullti’úi ræðir um i bæj^rmál. — Rætt um vetrar- starfið. Myndasýning. Stjórnin. BARNASAGAN ÁLFAGULL BJARNI M. JÓNSSON. Kallinn er búinn aS ákveða að gefa ekkert upp í ár. Hann segist hvort eð er vera alveg orðinn upp- í stríði fá hershöfðingjarnir járn- gefinn á þessu öllu sanran. kross, en hinir óbreyttu trékross. m Anna órabelgur — Hvað ég sé að gcra? Ég sit bara hér og tala við þig ... iklett. — Kletturinn sá arna —. —Já, hann er holur að innan og skreyttur gulli og gimstemum. í þúsund ár vorum við að byggja þessa höll. Þar úti stóðu álfar þúsundum saman. Voru nokkrir í þjónsbúnin'gi og 'báru blys, svo bjart var kringum höllina. En ekki voru blysin stærri en eldspýtur og brunnu á þeim Ihrævar-ieldar. Álfarnir hnipptu 5hver í annan, er þeir sáu Björn. Sumir bentu á sieðann ’hans og skríktu. Aðrir virt- •Björn fyrir sér hátíðlegir á svip og ihristu höfuðin. En Björn tók ekkert eftir því. Hugur hans var inni í 'höllinni, þar sem kórigurinn geymdi gullið. Förunautur Bjarnar sté nú af baki og fé'kk þjóni hest til varðveizlu. Við skulum ganga inn í höllina og heilsa upp á konunginn — mælti hann ag tók í skóvarp Bjarnar. Gengu þeir nú fast að klettinum. — Hér skulum við drepa á dyr — mælti álfurinn. Þeir lustu klettinn sprotum sínum. En bergið opnaðist fyrir þeim, svo þeir gátu báðir gengið inn. Birni hnykkti við og hopaði undan á hæli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.