Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 20. október 1969 ll Enn fást 4 af 7 úrvalsbókumi Félagsmálastofnunarinngr hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda: .... Samskipti karls og konu, kr. 225,00. . .•. Fjölskylduáætlanir og siðfræöi kynlífs, kr. 150,00. .... Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00. .... Efnið, andinn og eilífðarmólin, kr. 200,00 Tryggið ykkur eintök meðan til eru á gamla verðinu. PöNTUNAHSEnn.L: Sendi hér mcS kr. ....til greiðsltt á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póstlögð strax. Nafn: ... Heimili: FÉLAGSMALASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624 ORÐTAKASAFN Framhald bls. 6. le-'lk'T, tveggja binída rit sem Jón Sam'sonarson tólk sam- an; naest ikomu íslenzkir máls 'hættir í samanteikt Bjarna Vjl'hjá'lmssonar og Óskars Halldórssonar, en síðan var Ihafizt handa við úbgáfu á ís lenziku orðtakas'afni, sem nú er komið út allt. í fréttatilkynninigu frá A1 menna ibókafélag niu um út- gáfu verksins isegir im. a.: íslenzikt orðtákasafn er eitt þeirra rita sem hvorki eldast né glata gildi siínu. Þar er Ikominn til akjalanna mteginhluti íslenzlkra orð- taka frá gömlum tíma og nýj um og ferill þeirra rakinn til iupprunalegrar merking- ar Kernur elnatt imargt ó- vænt og skemmtilegt í Ijós á þeirri leið. Segja mlá, að orðtclk sóu að ýmsu leyti hliðstæð málsháttum, þó að reyndar séu rnörk þar á milli eins og höfoindurinn skil'greinir í formlála fyrir fyrra bindinu, og í báðum til vkum er um að ræða eins- konar aldaiskiuggsjá, isem í einföldú formi og oft á sikammtilegan Ihátt, speglar lífsreynslu kynslóðanna, menningu þeirra, 'hugsun og tungutak. íslenzkt orðtalkasafn er ó- mjssandi uppsláttarrit náims mönnum, Ikennurum og öðr- um, s'em leita þekkingar á tungu sinni. Þá geta elkki ,síð ur ræðiumenn og rithöfund- ar sótt þangag 'þíjóðlegan orðaforða og jafnframt afl- að máli sínu dýpri merlking- ar. í lck s'íðara b'ndjs er ná- ‘kvæm skrlá ium slkamimstafan ir 'heimildarrita, sem gerir hverjum manni auðivelt að nota ritið á fljótlegan hátt. Bóikin er 306 bls. agi stærð, prentuð í Prentsmið'j'u Jóns Helgasonar og bundin í Fé- lagslbókbandinu. — Félags- mannaverð er ikr. 495.00. — FLUG Frrmhald úr opnu. fluigiskólainis, oig bað hann að segja mér í stórum dráttum! ihivernig flugnámið fer fram. 1. áfa.ngi, sagði Helgi, er sólópróf. Undir það þaxf ineimi andinn að hafa flogið minnst 20 tíma með kennara. FLUGNÁMIÐ Sólóprófið far þannig fram, að fer.ginn er prófdómari frá loftferðaeftirlitir.iu, sem flýg- ur með nemandanuim. — Prófið veitir nemaindanum rétt til að fljúga í nágrenni flugvallarins undir eftirlitj, oig setur kennarinn honum fyrir ákveðnar.. æfingar Yfir lellt fer kennarinn með nem. andanum 'í 2. og 3. 'hvern tima fram að einkajflugmanns prófi, sem er amnar áfangi flug’námsjn's. 'Þá þurfa fluigtím arnir að Vera orðnir 70 frá !byrju,n og þar af 20 tímar úti á landi, með ikennaira. Au'k þess er bókleg keninsla í sigl- ingafræði, vélfræði, flugeðlis fræði, veðurfræði og flug- reglum. Námslkeiðið teíkur 2Vá mánuð og láigmarkseink iunn er 70%. Eftir einkaflug- mannsprófið er flogið út um land eftir ákveðnum plönum og lent á ýmsum flugvöllum. — Fyrir atvinnu'flugm'anns- próf þarf að bæta við að minnsta kosti 150 flugtímum og þar af 10 tímum í blind- flugi og 10 tímum í nætur- flugi. Auk iþeas er frámhalds námsikeið í sömu fcgum og áður, í 4—5 mánuði og kraf- izt sömu lágmankseiirlkunnar. — Til að öðlast blin dfluigs- réttindi þarf að fljúga 40 tíma í iblindfluigi og mega vei'a þar af 20 tímar í Mkani eða gerfiblindflug í lákanj. Atvinnuflugmannspróf veit ir réttindi til að vera aðstoð armaður í óætlunarflugi, en Iþað verður að fara lá sérstök , námskeið fyrir hverjia tegund flugvéla. Þorri. Bialraskrifstofa □ í Stokkhólmi hefur verið opnuð Biafraskrifstofa með verksvið fyrir Norðurlöndin öll. Þeir sem óska upplýsinga eða eiga erindi, er varðar líkn- argjafir til handa stríðshrjáð- um borgurum Biafra eru beðn- ir að snúa sér til, hringi eða skrifi: The Biafran Special Re- presentative for the Nordic Countries, Biafra Office, Göt- gatan 71, 3 Tr, 11.6 21 Stock- holm. Skrifstofan er opin dag- lega frá 9-21, □ Hinn 15. þ. m. á fyrsta fundi 6. þings Alþjóðasiglinga- málastofnunarinnar, sem sam- an kemur í London, var Hjálm- ar R. Bárðarson, skipaskoðun- arstjóri, kosinn forseti þingsins til tveggja ára. FINNAR Framhald bls. 2. ekki sama fyrir Finna, hvern iig stjórnað er í Sovétrikj- unum. Það er með tiiliti til þessa sem meta verður ummæli Karjalainenes um Tókikóslóva toíu. Þar fara Finnar líka „eigin leiðir“ svo að notað sé hið ágæta heiti blókar Max Jakobs'ons. Eigum við að Ikenna I 'brjósti íum Finna? Eitt er vílst; sjálfir Ikæra þeir sig ékki um þess háttar með- aumkun, og þeim finnst hún vera ástæðulaus. (Arbeiderbladet Reidar Hirsti). 77/ sölu Fiskbúð í stóru verzlunar- húsi í góðu íbúðahverfi í Stór-Reykjavík. Verð 500 þús. 2ja ,herb. íbúð, 'auk 1 herb. í kjallara. íbúðin er tilbú- in undir tréverk og málln- ingu, Útborgun aðeins 200 —25Ó þús. 3ja herb. sérhæð í Vogahverfi Bfl'skúr fylgir. Útborgun 650 þús. 4ra herb glæsileg fbúð á 1. hæð við Safamýri. Bíiskúr fylgir. Verð 1600 þús. 5 lierb íbúð á 1. hæð vlð Skaftahlíð. Verð 1700 þús. IFASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 — Sími 15605. Kvöldsími 84417

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.