Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 20. október 1969 5
Alþýðu
blaðið
Úlgefandi: Nýja útgáfufélagið
Framkvaemdgstjóri: I*órir Sœmundsson
Kitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
Ritstjór larfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Frcttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prcntsmiðja AlhýÓublaðsins
I
Síjórnmálaflokkar og
lýðræði
Ýmsir aðilar, bæði stjómmálamenn og aðrir, hafa
bent á að svo virðist, sem stjórnmálaábugi m^ðal
almennings á íslandi hafi farið þverrandi á .síðari
árum. 'Stjórnmálaflokkunum, eða öllu 'heldur for-
svarsmönnum þeirra, hafi ekki auðn'azt að finna þær
leiðir í kynningar- og útbreiðslustarfsemi flokkanna,
sem hamli gegn þessari þróun og hafi erfiðleikar
þeii’ra á því, að halda næglega góðu sambandi við
almenning í landinu m. a. skotið fótum undir ýmsar
fjarstæðukenndar gróusögur um starfsaðferðir
stjórnmálaflokkanna og þá spillingu, sem þar eigi
að ríkja.
Það er jafnframt athyglisvert, að þeir, sem jafnan
leggja eyrun við alls kyns tröllasögum af þessum toga
og eiga raunar sjálfir hugmyndirnar að mörgum
þeirra, eru einmitt menn, sem sjálfir hafa nær engin
afs'kipti baft af stjórnmálaflokkunum. Þeir þekkja
lítið cem ekkert til félagslegrar uppbyggingar flokk-
anna og starfsaðferða þeirra og virðast jafnframt
hafa þá skoðun, að öll afskipti af stjórnmálum séu
í þeim mæli mannskemimandi, að kjörnir forystu-
menn þjóðarinnar á hverjum tíma, stjórnmálamenn-
irnir, eigi varla eftir nokkra heilbrigða taug í sín-
um líkama og beri þvf. að meðhöndla þá sem slíka.
Fjarstæðukenndar ályktanir sem þessar eru ekki
í hávegum hafðar meðal aimennings á íslandi og í
ljós hefur komið, að þeir menn, sem ætla að styðjast
við slíkan og þvílíkan málflutning sjálfum sér til
framdráttar hafa ekki haft erindi sem erfiði og hlotið
lítinn hljómgrunn meðal þjóðarinnar. Þrátt fyrir það,
að svo hafi farið er þó full ástæða fyrir stjórnmála-
menn að leita nýrra leiða til þess að efla tengsl sín við
hinn almenna borgara og gera almenningi skiljan-
legt, hvert er hlutverk stjórnmálaflokkanna og hvern
ig þeir vinna- til þess að ná markmiðum sínum.
Þeir lýðræðislegu stjórnarhættir, sem við íslend-
ingar í senn byggjum á og keppum að grundvallast
fyrst og fremst á virkri þátttöku almennings í þjóð-
málum og vakandi áhuga hvers borgara á stjórnmál-
um og öðrum málefnum samfélagsins. í lýðfrjálsu
landi munu menn jafnan skipa sér saman í flokka
eftir sameiginlegum grundvallarskoðunum í stjórn-
málum og stjórnmálaflokkar eru því hvorki né verða
óæskilegar stofnanir í samfélaginu heldur þvert á
móti ein af grundvallarstoðum lýðræðislegra samfé-
lagshátta. Stjórnmálaflokkar verða aldrei annað, en
samtök þess fólks, sem þá mynda. Þeim er íþví eðlilegt
að vaxa, minnka eða víkja úr sæti fyrir öðrum, eftir
því, sem fólkið í landinu vill.
Nýjum viðhorfum nýs tíma verða hins vegar að
fylgja ýmsar breytingar á starfsaðferðum flokkanna.
Að eigin frumkvæði geta þeir sjálfir áorkað ýmisum
þeim breytingum á félagslegri starfsemi sinni, opnað
I
Framtíðar-
□ Þannig verður umhorfs í
framtíðarhúsinu, ef við fell
um okkur við hugmyndir
ítalska arkitektsins Joe Ceas
are Colombo. Hann hefur
I íbúöin
I
I
I
I
I
teiknað þessa vegglausu íbúð
á myndinni. íbúðin er á sýn-
ingu, sem er nú á ferð um
V.-Þýzkatand. — Fremst á
myndinni er femingslagaður
sófi með innbyggðum plötu-
spilara, segulbandstæki og
bar. I loftinu eru hillur, sem
geta snúizt, og neðan í þeim
er sjónvarpstæki. Ef myndin
prentast vel, má sjá í bak-
grunninum hringlaga svefn-
herbergi. —
★ Bandarís'ki gamanleikar-
inn frægi, Milton Berle var
fyrir skömmiu að ræða hina
nýju kynvillustefnu, sem nú
bólar á í kvikmyndium, og
þá sérstaklega um mynd
þeirra Richards Burtons og
Rex Harr sonis, The Stair-
ease, þar sem þeir félagar
leika kynvilliniga sem búa
saman. Milton Berle sagði:
„Ég er svo spenntur að ég get
varla beðið eftir því að sjá
leikrit Shakespeares, Rómeó
og Júlíu3“.
* Werner von Braun, yfirmaður
geimferðastofnunar Bandaiíkj-
anna, hefur gerzt kvikmynda-
stjarna. í kvikmyndinni „Fótspor
á tunglinu" leikur von Braun
sjálfan sig, en von Braun er rétt
nefndur faðir geimferðanna.
HEYRT OG SÉÐ
Jóhanna af
örk frlands
□ írska stjórniu liefur gef-
ið út liandtökuskipun á þing
manninn ungfrú Bernadettu
Devíin, sem með baráttu
sinni fyrir auknum mannrétt
indum kabólskra i Norður-
írlandi hefur áunnið sér nafn.
ið „Jóhann^ af Örlt írlands“
í liueum margra kaþólikka á
Norður-írlandi.
Þetta er önnur handtöku-
skipunin á þessu ári sem gef
in hefur verið út á Devlin; sú
fyrri var gefin út í sambandi
við uppþot á Norður-ítlandi
í vor.
E-ng'n skýring liggur fyrir
á seinni handtökiu'sk puninni,
en lögreiglan. í Belfast upp-
lýsti að þrjár stefnur lægju
fyrir á Devlin vagna þátt-
töku hennar í göiuóeirðun-
um í Londond'erry í águst.
Bernadette Devlin er raun
verulega utan við starfssvið
lögreghinnar á Norður-ír-
■landi, þar sem heimilisfang
hennar er skráð 1 Londön.
Un'gfrú Devlin va'r fagnað
gífiurlega fyrir skömmu er
hún hélt ræðu og krafðist
þess að a m. k. 3000 afcvinnu
leysingjar á Norður-íirlandi
ifengjiU! atvinnu á næsta ári
og komið væri á fót áætlun
■um íbúðabyggimgar. sem að'
verði til væru við hæfi lágt
launaðra í landinu.
Síðustu fréttir a'f u.ngfrú
Devlin herma að henni hafi
verið rænt af stúdentum við
háskólann í Nottingham.
I
I
flokkana meir en tíðkazt hefur, en þjóðfélagið sjálft
verður jafnframt að leggja hönd á plóginn í því ef’ni
og gera flokkunum fært, að kynna starfsaðferðir sín- 1
ar og stefnumál fyrir almenningi, eftir þekn leiðum, |
sem fjölmiðlunar- og fréttaþjónusta í nút’ímalegu
þjóðfélagi ihefur upp á að bjóða. Einkafjármagnið,
sem, ems og allir vita, er ekki jafn tiltækt fyrir alla
stjórnmálaflokka á Islandi, verði því ekki einvörð-
ungu látið stjórna skoðanamyndun almennings í
landinu, en þess í stað verði leitað svipaðra úrræða
og nágrannaþjóðir okkar íslendniga bafa fyrir löngu
tileinkað sér í þessum efnum.
I
I
I