Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 7
Alíþýðublaðið 20. október 1969 7
Aiþingispistill
Reykjavík, 20. október 1969.
ALÞINGI fslendinga hefur
nú setið að störfum sína fyrstu
viku á þessum vetri. Þessi
fyrsta vika mótast mjög af
kosningum í Alþingi og deild-
um þess, en kosið hefur verið
í allar fastanefndir ásamt emb-
aetti þingforseta, varaforseta og
skrifara í sameinuðu þingi og
þingdeildum.
Engin sérstök tíðindi gerðust
við þessar kosningar. Fram-
sóknarmenn á Alþingi buðu að
vanda fram, þegar kosið var
um þingforseta. og nutu til þess
stuðnings þeirra Hannibals og
Björns, eins og búizt var við.
Það, sem eftir stóð af þing-
flokki Alþýðubandalagsins
skilaði hins vegar auðu við for-
setakjörið.
Sjálfkjörið var í allar fasta-
nefndir bingsins og urðu litlar
mannabreytingar þar frá því á
síðasta bingi. Samvinna Hanni-
hais og Björns við bineflokk
framsóknar var fram haldið og
hlutu beir féiagar því sæti í
nnkkrum nefndanna, en fram-
sóknarmpnn afsöluðu sér öðr-
um þeim fulltrúa, sem þeir
h°fðu getað fengið, til þess að
S"0 mætti verða.
FNDA þótt formsatriði á
fvrstu dögum Alþingis Séu
r"->kkuð langdregin og ekki
harinig varið. að þau veki sér-
s+akan áhuga manna. hvorki
þ°irra. sem fvlgjast með af bing
röUum né albingismanna
siálfra, bá er bó ein athöfn,
s<>m v»kur nokkra eftirvænt-
ingu bingmanna og jafnvel á
stnndum kát.inu. Sú siðvenja
tíðka=t. ekki hér á landi eins
og víða annars staðar. að þing-
menn í sama þingflokki sitji
év.nllt saman og hverjum
t'ingfiokki séu úthiutuð ákveð-
in sæti í bingsal. — vinstri
m°nn vinstrq megin í salnum,
en hægri flokkarnir hægra meg-
in salarins. Slík skipan mála
er tíðkuð m. a. í Bretlandi og
Þýzkalandi og geta ókunnugir
því jafnan áttað sig á þvi,
hvaða flokki viðkomandi þing-
maður tilheyrir eftir því, hvar
hann situr í salnum.
Hér á landi er þessu á ann-
an veg hagað og þingmönnum
ekki úthlutað sætum í þing-
sölum eftir því, hvaða flokki
þeir tilheyra. Þess í stað er
jafnan hlutað um sæti þing-
manna þannig, að þeir draga
hver fyrir sig sætisnúmer sín
úr sérstökum kassa, sem er í
vörzlu forseta, meðan hlutun-
in fer fram. Athöfn þessi er
ætíð framkvæmd í byrjun
hvers þings og því jafnan frek-
ar ólíklegt, að þingmenn hljóti
sama sess og sömu sessunauta
og árið áður.
Eins og eðiilegt er ríkir því
jafnan nokkur eftirvænting
roeðal þingmanna, meðan at-
höfn bessi fer fram, og menn
misjafnlega ánægðir með sinn
sess, — eins og gengur. Þeir
einu. sem mega vera óhultir
mpð sín gömlu sæti og burfa
ekki að taka þátt í þessari
blutun eru ráðherrarnir. — en
um þeirra sess er ekki dregið,
ein« og öllum er kunnugt.
Ým'um binsmönnum er þó
illa við að yfir.gefa þau sæt.i,
bor sem þeir kunna bezt við
síp og meðal beirra er Ev-
stejnn .Tónsaon. fvrrum formað-
ur Framsóknarflokksins. Hefur
honum tekizt að halda sama
sæti í hing=al allt frá hví hann
hlaut að víkja úr ráðherrastóli
fvrir rúmum áratug. Ekki hef-
ur Fv=:teinn verið svo heppinn
að draga þetta sama sæti í
hvert skipti, heldur hefur hon-
um jafnan auðnazt að telja
hnnn hinemann. sem dregið
hefur hið eft.irsót.ta sæti hverju
sinni. á það, að hafa við sig
sætakaup.
ÞAÐ vakti því nokkra kát-
ínu, þegar hlutað var um sæti
í neðri deild fyrir nokkrum
dögum, að þegar allir þing-
menn höfðu lokið við að draga
hafði sæti Eysteins ekki komið
í hlut neins þeirra. Þegar bet-
ur var að gáð kom hins vegar
í ljós, að þau mistök höfðu orð-
ið, að tveir þingmenn höfðu
dregið sama sætisnúmer og’
varð sá þeirra, sem síðar dró,
Sigurvin Einarsson, að draga
aftur og hreppti stólinn hans
Eysteins.
Varð því sætaverzlunin auð-
veldari fyrir Eystein, en áður
horfði enda var hann kominn í
sæti „sitt“ næsta dag, með Lúð-
vík Jósefsson, vin sinn og
vopnabróður úr stjórnarand-
stöðunni, við hHð sér.
Eins og að vanda lætur hafa
mörg mál verið lögð fyrir þing
í þingbyrjun, enda þótt enn
sé ekki búið að taka þau tii
umræðu. Er þar bæði um að
ræða stjórnarfrumvörp og frum
vörp og þingsályktunartillög-
ur frá einstökum þingmönnum.
Markverðast og yfirgrips-
mest þessara mála er að sjálf-
sögðu fjárlagafrumvarpið, en
það, ásamt skýringum og fylgi-
skjölnm.öðrum, er heil bók. —
Ýmislegt er þar fréttnæmt um
fyrirhuguð frafnlög ríkissjóðs
til einstakra málaflokka og
ættu blöð og útvarp að gera
meirá af því, að vinna einstak-
ar fréttir upp úr fjárlagafrum-
varpinu, en gert- hefur verið,
því sú mynd, sem almenningur
fær af þessari viðamiklu á-
ætlun um tekjur og útgjöld rík-
issjóðs af útvarpsumræðum eins
og þeim, sem fram eiga að
fara í kvöld, er hvergi nærri
fullnægjandi og ekki er unnt
að gera þar skil ýmsum mjög
markverðum atriðum.
Af þingmannafrumvörpum
. hafa einna flest komið frá þing-
mönnum Alþýðuflokksins, þeim
Benedikt Gröndal, Braga Sig-
urjónssyni, Jóni Ármanni Héð-
inssyni og Jóni Þorsteinssyni.
Umferðarmálaráð skilar áiifi:
AIMBN KENNSLA Á
SKYLDUNÁMSSTIGI
□ „Umferðarmálaráð vill
m. a. að tryggt verði, að nem-
endur í 7—9 ára bekkjardeild-
um fái eigi færri en sem svar-
ar 16—22 kennslustundum í
umferðarfræðslu á hverju skóla
ári. Þetta m. a. kemur fram í
álitsgerð, sem nefnd á vegum
Umferðamálaráðs liefur skilað,
en nefndin var skipuð fyrir
nokkru til að gera athugun á
umferðakennslu í skólum og út-
gáfustarfsemi í því sambandi.
Hefur álitið verið sent mennta-
málaráðuneytinu, ásamt sam-
þykkt sem send hefur verið öll-
um lögreglustjórum landsins.
Umferðámálaráð bendir á, í
samþykktinni til ráðuneytisins,
áð fræðsla sú, sem reglugerð um
umferðafræðslu í skólum gerir
ráð fyrir, hafi ekki enn komið
til framkvæmda nema að tak-
mörkuðu leyti. Vill Umíérða-
málaráð bæta úr þessum mis-
bresti með þeim ráðstöfunum
er segir frá í 1. málsgr. frétt-
arinnar, hér að ofan.
Þá er lagt til, að aðrir nem-
endur á skyldunámsstigi fái
kennslu í umferðarreglum og
umferðarmenningu í 2 stundir
á mánuði. Þá er bent á í álit-
inu, að nauðsyn sé til að
fræðsla um umferðarmál sé
veitt nemendum í Kennara-
skóla íslands og íþróttakennara
skólanum.
i
Þá er í lok ályktunarinnar
bent á, að dreifa beri þeim
kenrislubókum, sem Ríkisút-
gáfa námsbóka gefur út um
umferðamál, endurgjaldslaust.
til nemenda á skyldunáms-
stiginu.
Hafa tillögum þessarí þing-
manna verið gerð skil hér í
blaðinu. j
Eitt af þeim málum, sem
nokkuð hefur verið rætt manna
á meðal í byrjun þings, er sú
endurskoðun á starfsháttum Al-
þingis, sem senn mun standa
fyrir dyrum. Undanfarin ár
hafa mál þessi verið mjög rædd
bæði í blöðum og útvarpi og
margar tillögur komið frani í
þeim efnum, hafa m. a. Ál-
þýðuflokkurinn og Samband
ungra jafnaðarmanna gert á-
lyktanir og tekið upp í ’stefnu-
skrá sína ýmis atriði þessu við-
víkjandi.
I þessu sambandi hefúr mjög
verið rætt um að leggjá niður
deildaskiptingu á Alþingi og
þingið skuli háð í einni deild.
Er talið. að með þessu verði
störfum Alþingis mjög hraðað
án þess, að slíkt komi þó að
nokkurri sök varðandi ýtar-
lega athugun hvers máls, sem
Alþingi þurfi að taka afstöðu
til. Jafnframt hefur verið á
það bent, að Alþingi þurfi: á
einhvern hátt að sjá þingfloHk-
um og þingmönnum fyrir ejn-
hverri sérfræðiaðstoð við át-
hugun einstakra mála, en sllkt
fyrirkomulag mun tíðkast víða
meðal nágrannaþjóða okkar. Sú
hugmynd hefur jafnframt kom-
ið fram hjá ýmsum stjórnar-
andstæðingum, að forystumenn
stjórnarandstöðunnar á Alþihgi
njóti sérstakra launa frá rí;k-
inu sem slíkir og svo má lengi
teija.
Á síðasta þingi var þingfor-
setum ásamt fulltrúum þing-
flokkanna falið að taka til urh-
ræðu hugsanlegar breytingar' á
starfsháttum og skipulagi Al-
þingis. Álit þessara aðila hefun
ekki enn verið lagt fram, en
allar líkur benda til þess áð
nýjungar á þessum sviðum komi
til umræ.ðu á. Alþingi í vetur.
Hefur raunar þegar verið lagt
fram frumvarp til lága um
breytingu á iögum um þing-
sköp Alþingis, sem flutt er af
þingmönnum úr öllum þing-
flpkkunum og er það einn þ.átt-
urinn í þeim fvrirsjáanlegu
breytingum um skipulag og
starfshætti Alþingis, sem fyrir
dyrum standa.
Sighvatur Björgvmsson.
Eftirfarandi tillaga var sam
þykkt með yfirgnæfandi meiri
hluta á félagsfundi Framtíðar
innar 9. okt. 1969.
„Félagsfundur Framtíðarinn
ar haldinn í sal Menntaskólans
í Reykjavík 9. okt. 1969, vek-
ur athvgli á, að „Hagsmuna-
samtök skólafólks" hafa ekk-
*
ert umboð frá samtökum nem-
enda Menntaskólans í 'Reykja
vík og eru þeim því algjörlega
óviðkomandi.
F.h. stjórnar Framtíðarinn-
ar, Jón Sveinsson, forseti, Gylfi
Kristinsson, ritari. —