Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 14
14 Alþýðublaðið 20. o'któber 1969 EFTIft FRANCES OG f richard lockridge i Sniáauglýsmgar STULKAN i GULU KÁPUNNI Hann hafði sjálfur tekið hann upp og rétt Loren Hartly hann. k. i - v - Peter Sayers og Loren staðnæmdust fyrir fram- an húsið milli Madison og 30. strætis. — Er þetta rétta húsið? — Já, Peter, það er ég viss um. —• Ágætt, þá er bezt að við skoðum þennan | húsvörð dálítið betur. En fyrst skulum við fara upp. Lyftan nam staðar á 8. hæð. Meðan þau héldu ! inn garrginn, heyrðu þau hana skrönglast niður aft- ur. Fyrir framan hurðina 813-sagði Loren. —Hérna er það. Hún benti á nafnspjaldið. Á pappírsmiðanum stóð: Alfred Dunkin. —Áður stóð hér rrafnið Alice Jackson. Peter yppti öxlum og hringdi dyrabjöllunni hjá Alfred Dunkin. Engrar hreyfingar varð vart inni fyrir. —Og nú heimsækjum við húsvörðinn. — Þau náðu í lyftuna og fóru niður aftur. Peter ýtti á takkann þar sem stóð — Húsvörður. — Bjallarr glumdi. Þau heyrðu þungt skóhljóð nálgast. Maður- inn sem opnaði var ungur, hávaxinh og herðabreið- ur. Hann var í tennisskyrtu, sem strengdist yfir vöðvamikið brjóstið, og gráum léreftsbuxum, bundn- um samarr fyrir ofan mjaðmirnar. Oh . . . sagði Loren og hrökk við. Við vildum gjarnan fá að tala við húsvörðinn . . . — Það er ég, hvað get ég gert fyrir ungfrúna. —Gæti ég fengið að tala við hinn, sagði Loren, þann eldri . . . —Hvaða anna.n? Hvaða eldri? — Manninn, sem var hér í gærkvöldi. ' — í gærkvöldi var hér enginn, ungfrú góð, Hvenær á það að hafa verið? —Klukkan níu, kannski aðeins sei.nna. Ungi maðurinn yppti öxlum. Undrandi horfði hani. á Loren Hartley. — Á þeim tíma var enginn hér. Ég var að spila keiluspil. —Jú, rr/ötmælti Loren. Það var feitur maður, eldri en þér. Hann opnaði hurðina, þegar ég hringdi og gaf mér upplýsjngar. — Því miður getur þetta ekki staðið heima. Þér fullyrðið, að hann hafi verið hér í íbúðinni? Hann benti með þumalfingrinum' yfir öxlina á sér. j,—Já. jí— Þegar ég fer út, aflæsi ég íbúðinrri. pr- p-— Hr. sagði Peter og ungi maðurinn kynnti sig: —Hr. Jones. Hardy Jones. :— Hr. Jones, hafið þér ekki tekið eftir neinu, sem gefið gæti til kynna að læsingin hafi verið brotin upp? — Nei, það hef ég ekki gert. Til að sýna hjálpsemi sína beygði hann sig niður og skoðaði skráargatið. ■— Ég sé ekkert, lítið þér sjálfur á. Peter virti lásinn fyrir sér, en hann sá engar rispur. — Var það áreiðanlega þetta hús? spurði hr. Jones og sneri sér að Loren. —Jú, svo sannarlega var það þetta hús. Við vor um að spyrjast fyrir um stúlku, sem heitir Alice Jack- son. Ég hélt, að hún byggi á nr. 813. En á hurð þeirr ar íbúðar stendur annað nafn. —813. Andartak. — Hann hvarf inn í íbúðina. Alveg eins og feiti m’aðurinn í gærkvöldi, hugs- aði Loren. Jones kom aftur eftir örstutta stund. — Á 813 búa Dunkin’ hjónin, sagði hann. En þau fóru í ferðalag í seinustu viku. Þau vildu láta gera við íbúðina, meðan þau væru í burtu, en húseigand- inn neitaði. Ekki fyrir þá leigu, sem þau borga. — Hvað hafa þau búið hér lerrgi? spurði Peter. — Um það bil mánuð. —Eru þau barnlaus? I I I I —Já, ungt fólk. Þau leigðu íbúðina með húsgögn- um og borguðu leiguna tvo mánuði fyrirfram. Engin ástæða til að kvarta yfir þeim. Litu þau á íbúðina áður en þau leigðu hana? —Það er milligöngumaður, sem' sér um að leigja. Hvað er eiginlega athugavert við Dunkin hjónirr? — Getið þér lýst þeim? Jones andvarpaði. — Hér býr fjöldi fólks. Það er ekkert út á fólkið á 813 að setja. — Mynduð þér þekkja þau aftur? — Það er ekki ómögulegt, ég er minnugur á andlit. En ég hef ekki hugmynd um, hvenær þau koma til baka. — Þakka yður fyrir, sagði Peter. Og ég biðst af- sökunar á ónæðinu. —Allt í lagi. Jones lokaði hurðinni. Loren og Peter gengu yfir ganginn, svo yfirgáfu þau húsið. Hvorugt þeirra sagði orð, þangað til þau voru komin inn í bílinn. 1 Trúirðu mér samt? spurði Loren hikandi/ — Auðvitað. . Hún reyndi að heyra, bvort voitaði fyrir, efasemd^ um’ í röddinni. En hún hljómaði-miklu fremur- hugs> andi. . — Ég hef það á tilfinningunni, að þáð Sé verið l XRÉSMÍÐ Aí» J ÓNUSTA Latið íagmann annast viðgerðir og viðhald á tJéverki huseigna yðar, asamt breyungum á nýju og eldra husnæði. — Sími 41055. VOLKSWAGENEIGENDUK! Höfum fyrirliggjandl: Brettl — Hurðir — Véiarlok — Geymslulok á Volkswagen f allftestum litum. Sklptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir A- kveðið verð — Reynlð viðsklptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholtl 25, Símar 19099 og 20988. NÝÞJÓNUSTA í HEIMAHÚSUM Tek að mér allar viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum í heimhúsum. — Upp lýsingar í síma 14213 kl. 12—1 og 7—8 á kvöldin. AGNAR ÍVARS, húsgagnabólstrari. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á hrein lætistækjum, frárennsiis- og vatnslögnum. Guðmundur Sigurðsson Sími 18717 PÍPULAGNIR. — Skipti hitalkerfum. Ný- lagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við wc-kassa. — Sími 71041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Jarðýtur - Traktorsgröíur Höfxun til leigu litlar og stórar jarðýtur traktorsgrðf- ur og bíLkrana, tll allrá framkvæmda, innan og utan borgarinnar. Heimasímar 83882 — 33982. Jarðvinnslan sf. Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31089. « .-• t 7 • * * *< MATUR OG BENSIN allan sólarhringinn. : VEITINGASKÁLINN, Geithálsl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.