Alþýðublaðið - 25.11.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1969, Blaðsíða 1
1 Sambandsstjórnarfundur ASÍ: ILANGVARANDI ÁGLASJ R HÁSKALEGUR Þriðjudagur 25i aóvember 1989 — 50. árg. 259. tbl. a vegum i TÖKIN DAUÐ i ■ ■ B ■ r Ri’{! E > Alþýðublaðíð ræðir við deiiuaðila - á Gunitar ðdrengileg árás. □ Reýkjavik — VGK „Stjórn Slysavarnafélag's ís ^lands hannar þá ódrengilegu ' og órökstuddu árás, sem fé- lagsmálafiilltrúi Samvinnu- trygginga, Baldvin Þ. Krist- jánsson, beindi að félaginu í þættinum „Um daginn cg veg inn“ 17. þ.m. og ,sært hefur "fjölmarga velunnara SVFÍ Baldvin víðs vegar um landið,“ sagði Gunnar Friðriksson, forseti SJysavarnafélagsins, á blaða- mannafundi í gær. „Það er órclkrétt að blanda É isaiman upprunailegu starfi § SVFÍ og þivá, sem ég sagði, ®em var einungis um aiMcipti 1 félags.ns aif ákveðnu m'á'Íi,“ a sagði Baldvin 'Þ. Krfötjáns- ■ ison, félagsmlálaífulltrúi Sam 1 vinnutrygginga, í viðtali við 1 blaðið í morg'un og hélt svo jg lá'fram: „Ég slkora á Gunnar _ Friðriksson að koma fram í I útvarpi eða sjónvarpi og ræða @ þessi mi við mig opinlber- ® ,laga.“ n Ágreiningsefni þeirra 8 Gunnars og BaldVins | eru landissamtökin Varúð á vegiúm, san stof’nuð voru 1966 ,1 og Slysavarnafélagið gelklk í 1 með þeim skillyrðuim, að fé- a lagið hefði ekki minni áhrif á ■ stefnu samtakanna en sam- 9 band tryggingafélaganna og 9 var rökstuðningur SVFÍ fyr ir því sá', að félagið hefði rúm fj Iega 30 þúsun'd félaga í 207 i dei'ldúm víðs vegar um land * ásamt þvfí að það starfrækti ■ 72 björgunarsveitir með 2500 jg meðl mum, samlkvæmt ræðu S Gunnars Friðri'kssonar á firnd,, inurn £ gær. Bald.vi.n sa'gði í erindi sínu fsi að með þessari sérstöðu sinni É ha'fi SVFÍ kyrlkt Varúð á veg oiim í fæðingunni „með þeim J afle ðingum, að nýstofnuð t I'and.-samtök miWí 20 og 30 sterkra félagissamtalka liggja nú á líkibörumum! og virðas.t P mlán'uðuim saman éklki einu É sinni hafa gert tilraun til að R □ Tryggja verður með snmningum, að launahækk unum 'verði ekki hleypt út í almenn vöruverð ei is og verið hefur, og aukningu kaunmáttar launa verður að tryggja m. \a. með bví að lækka eða halda niðri verðlagi á helztu framfærslunauðsynjuim, svosem húsnæði, landbúnaðarvörum og lækka skatta á lág- og meðaltekjum. hreyfa' meira.“ itærnar, hv'að þá Gunnar Framliald á bls. 11. i Svo segir m. a. í ályktun, sem gerð var um kjara- og atvinnu- mál er samþykkt var á sam- bandsstjórnarfundi Alþýðu- sambands íslands af sam- bandsstjórnarmönnum víðs veg ar að af landinu sem sóttu fund inn, og fór mestur tíminn í umræður um Hfeyrissjóðsmál verkalýðssamtakanna. Einnig var staðfest reglugerð um fræðslu- og menningarmál sam- takanna og stofnað Menningar- og fræðslusamband alþýðu. — Höfuðmál fundarins var þö að sjálfsögðu kjara- og atvinnu málin. Ssgir enn fremur í fyrr nefndri ályktun, að í samning- unum 19. maí sl. hafi Alþýðu- sambandið orðið að fallast á launaskerðingu, þar sem hið augljósa og yfirlýsta markmið stjórnvaldanna var af afnema að fullu verðlagsbætur á laun vegna þeirra gífurlegu verð- hækkana sem leiddu af gengis- fellingunni. Ályktun Alþýðu- sambands íslands er því sú, að segja verði upp öllum kjara- samningum svo fljótt sem auð- ið er í þeim tilgangi að endur- lieimta þá rýrnun kaupmáttar sem orðið hefur. Aðrar ályktanir sambands- stjórnarfundar ASÍ eru: Að stórátak verkalýðssam- takanna til að bæta launakjör þegar á næsta ári sé þjóðar- nauðsyn. Samræma þarf aðgerðir stjórnvalda, verkalýðshreyfing- ar og atvinnurekenda og út- rýma atvinnuleysi. Atvinnu- málanefndirnar eru helzti vett- vangur þess samstarfs, og þurfa þær aukið fjármagn. Taka þarf upp áætlanagerð um stórfellda framleiðsluaukn- ingu í útflutningsatvinnuveg- unum. Samhliða áætlunum um aukna framleiðslu og aukningu gjaldeyristekna þarf að stefna að áætlanagerð um árvissar kj arabætur launastéttanna. Nauðsynlegur grundvöllur fram leiðsluaukningar í skjóli skjótr- ar og skipulegrar iðnvæðingar er liagstæð þróun verðmynd- unar og hemlun verðbólgu. Því er afnám verðJagsákvæða o- tímabær með öllu. Þá verður að tryggja að -tryggja að launahækkunum verði ekki hleypt út í almennt vöruverð eins og verið hefur, og tryggja verður aukningu kaupmáttar launa. Forsendur fyrir þessum á- lyktunum eru m. a. þær, að kaupmáttur verklauna hafi verið skert um fimmta til fjórða liluta á sl. 2 árum, að misræmi á launum hérlendis bg í nágrannalöndunum sé ó- verjandi og skapi hættur á landflótta, að langvarandi lág- launatímabili sé háskalegt allri efnahags- og atvinnuþróun, jafn vel enn frekar ef ísland gengur í Fríverzlunarbandalagið, að atvinnuleysið sem rikt hefur að undanförnu hafi skáðað þjóðfé- lagið um milljarði króna — og vanstjórn helztu þátta efna- liagslífsins eigi mikla sök á framangreindu ástandi. Verður hann að flýja land? Fiskimálaráðherrar á fundi í Moskvu: FRIÐUN OKKAR VIDURKEN □ Reykjavík — HEH. JrÉg <tel það höfuðávinning þessa fundar, að þar fékkst í fyrsta sinn viðurkenning á þeim einhliða friðunartílraun um, sem við fslendingar höf uim verið að gera varðandi veiði smásíldar og veiði Suð- Eggert G. Þorsteinsson. ves tanla n dssjldarinn ar, en í samsvarandi veiðum hafa bæði Sovétmenn og Norð- menn verið allstórtækir. Þéir kváðust nú vera reiðubúnir að íhuga vandlega um tak- mörkun ú smásíldarveiðinni, en ;við lögðum á það mikla áherzlu, að það yrði gert, þár sem það er álit vísindamanna olckar hér heima, að þarna sé ekki um sérstaka síldar- stofna að ræða, lieldur .sé hér einungis um að ræða ainga síld, sem of mikið hefur ver- ið veitt af.“ Þetta isagði Egg ert G. Þorsteinsson, isjávar- útvegsmálaráðherra, sem er nýkominn heim frá Moskvu þar sem hann sat fund með fiskimálaráðherrum Danmerk ur, Noregs, Svíþjóðar og iSo- vétríkjanna í stuttu viðtali við Alhýðub’nðið í morgun. Fundi?r<nn var haldinn í Moskvu dagana 10.—21. nóv embér. Þar gkiptust róðherr- av landanna á sk'oðunum varð andi tiltekin vandsmól í fisk veiðum á Norðaustur-Atlants liafi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.