Alþýðublaðið - 25.11.1969, Síða 13
KFR lék án Þóris
en það hefur gert um langt
skeið, og stigin skiluðu sér,
enda þótt nú yrðu KFR-menn
að treysta á sjálfan sig, en ekki
Þóri.
Mikill áhugi á
æfingum T. 6.1.
- og slóð í KR, en
Ármann lék sér að
ÍS
' □ Tveir leikir í meistaraflokki
voru Ieiknir á laugardagskvöld
í Reykjavíkurmótinu í körfu-
knattleik. Eftir jafna byrjun
lék Ármann sér að ÍS, og KR
1 marði að sigra Þórislaust KFR
lið með fimm stigum, eftir aðr
hafa haft undir, 17:6, um miðj-
an fyrri hálfleik.
Á—ÍS 79:50 (28:22)
' Ármann hefur nú á að skipa
ungu og mjög skemmtilegu liði
1 og er líklega betra, en það hef-
ur verið um árabil, en stúdent-
1 arnir búa af eðlilegum orsök-
um alltaf við þau kröppu kjör,
að geta ekki yngt lið sitt upp.
Þó er langt frá því að stúdent-
arnir séu svifaseinir, en þá vant
ar greinilega þá snerpu, sem
þarf til að geta haldið mönnum
eins og Jóni Sigurðssyni í Ár-
manni niðri, enda skoraði* hann
27 stig í leiknum, og varð stiga
' hæstur ásamt nafna sínum
Björgvinssyni, sem skoraði 23.
Bjarni Sveinsson er hinn sterki
maður ÍS, skæður undir körf-
unum, jafnt í skotum sem frá-
köstum, enda skoraði hann 14
stig, en Jóhann Andersen, Jón
as Haraldsson, Steinn Sveins-
son og Kristján Kristjánsson
fylla út í myndina, em mynd-
ar kjarna liðsins, eins og und-
anfarin ár. Hjá Ármanni eru
Sveinn Christensen og Birgir
Birgis orðnir aldursforsetar
liðsins en láta ekkert á sjá en
leikur þeirra hefur breytzt, og
Jón Sigurðsson skoraði 27 stig
gegn ÍS á laugardaginn.
Félag járniðnaðarmanna
Féiagsfundur
verður haldirm fimmtu'daginn 27. nóv. 1969
'kl. 20.30 í Félag's'heimili Kópavogs, niðri.
Ðagskrá:
1. Félagsmái
2. Kosning fulltrúa í Iðnráð
3. Önnur mál
4. Erindi: Um öryggismál, Bolli
Thonoddsen hagræðingarráðunaut-
ur flytur.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
ekki hvílir jafn mikið á herð-
um Birgis Birgis, sem skoraði
14 stig í leiknum.
Þegar liðnar voru 10 mínút-
ur af fyrri hálfleik, var Ár-
mann 10 stig yfir, 16:6, og sami
munur hélzt fram til loka hálf
leiksins, þegar Bjarni og Steinn
skoruðu tvær körfur fyrir ÍS,
og staðan í hálfleik var ekki
yerri fyrir ÍS, en 28:22 fyrir
Ármann.
Ármann hafði hins vegar al-
gera yfirburði í síðari hálfleik
og fyrr en varði var munurinn
orðinn 20 stig, 54:34, og í lokin
var hann orðinn 29 stig, 79:50.
Hraðinn í leik Ármenninga
varð stúdentunum ofviða, en
átti hins vegar prýðilega við
Ármann, sem náði fjöldanum
af hraðupphlaupum, og yfii’-
leitt lék sér að hlununum.
KR—KFR 58:53 (22:21)
Einn maður, Þórir Magnús-
son, hefur skorað megnið af
þeim stigurn ,sem KFR hefur
skorað síðustu árin, svp mönn-
um fannst líta heldur illa út
fyrir KFR, þegar það fréttist
að Þórir væri fingurbrotinn,
og gæti því ekki leikið með í
þessum leik. Þess gætti þó ekki
í leik liðsins, að öðru leyti en
því, að það lék betur sem lið
KR átti í mesta basli fyrstu
10 mínúturnar, bæði í sókn og
börn, og staðan var orðin 17:6,
er loks komst skipulag á hlut-
ina, en þá komu líka 10 stig í
röð. Fyrri hálfleik lauk með
22 stigum gegn 21 fyrir KR.
KR skoraði 6 fyrstu stigin í
síðari hálfleik, en KFR náði að
komast í 31:33. KR náði þá góð
um kafla, og komst 13 stig yfir
50:37, en Ólafur Thorlacius,
Rafn Haraldsson, og hinn stór-
efnilegi Kári Magnússon,
breyttu stöðunni á fimm mín-
útum í 51:56, eða fimm stiga
mun, sem varð endirinn á —
58:53.
Einar Bollason lék nú aftur
með KR-liðinu eftir nokurt hlé
vegna meiðsla í baki og varð
stigahæstur með Ii5 stig, en
næstur kom Jón Otti Ólafsson,
sem átti sallafínan leik, og skor
aði 13 stig. Kolbeinn Pálsson
og Kristinn Stefánsson skor-
uðu 10 stig hvor, Hilmar 6 og
Ólafur Finnsson 2 stig.
Hjá KFR varð Ólafur Tliorla
cius hæstur með 11 stig, öll
skoruð í síðari hálfleik, en næst
, ir komu Sigurður Helgason,
Rafn Haraldsson og Kári Magn
ússon með 10 stig hver. Bjarni
Bjarnason skoraði 8 stig, og
Guðmundur Eiríksson 4. — gþ.
□ Starfsisikrá fyrir Tennis- og
Badimintonfélag Revkjavíkur
'hefur borizt íþróttasíðunni,
en í henni sést, að mikið fjör
er í starfsemi félla'gsinis og æf-
ingatímar margir.
Formaðiur TBR, Garðar A1
fonsson dvaldi í Nyborg í Dan
mörku í sumar í æfingabúð-
.um og í viðtali við íþróttasíð
una seg'st hann hafa lært
þar milkið. Námskeiðið stóð
yfir frá kl. 8 á morgnana til
Ikl. 9 á kvöldin. Danir eru
beztu badimi'ntonlleifcarar Evr
ópu og meðal þeirra beztu í
heirni.
Garðar segist hafa verið
mj'ög ánægðtur með námskeið
ið og margs vísari um bad-
minton-íþróttina. Hann þjálf
ar nú í vetur jafnt yngri sem
éldri félaga TBR.
Æfingar fyrir
1t ára og efdri
□ Fr j álsíþróttadeild Ár-
manns gengst fyrir æfíngum
fyrir drengi, 11 ára og eldri í
íþróttahöllinni í Laugardal í
vetur. Æfingarnar verða á
þriðjudögum og hefjast kl. 6.
Meðal kennara verður Val-
björn Þorláksson. Fyrsta æf-
ingin verður í kvöld.
LANDSLEIKUR í
LONDON AÐ ÁRI
□ Albert Guðmundsson, for.
maður |KSÍ, skýrði frá því á
blaðamannafundi á föstudag-
inn, ’að stjórn sambandsins
hefði fengið bréf frá enska
knattspyrnusambandinu, þar
sem það samþykkir að leika
tvo landsleiki ivið ísland á
næsta ári. Er bér 'um lokastig
í samningaumleitunum sam-
bandsins, sem hafnar voru,
þegar núverandi stjórn tók
við, og ieru ákveðnir tveir
landsleikir, heima og heiman.
Sá fyrri verður í London 2.
febrúar 1970. , 1
í bréfinu er íslenzika knatt.
spymusamlbandinu gerit það
tfíboð, að allur kostnaður við
för íslenzka liðsins til London
ágamt uppihaldlslkastaaði, sé
greiddiur af enska knatt-
spyrnusambandinu, í akiptum
fyrir sörnu kjör þegar ensfca
liðið, sem er áhugamannalið
Englandls, veil að mebkja, end
urgeldur heimsóknina, vænt-
anlega í maí 1970. Á fundi
stjórnar KSÍ á fimmtuidagin'n
var ákveðið að táka þessu: til
boði.
í framhaldi af þessu var
haft samtoand við ÍBR varð-
andi Laugardalsvöllinn og ef
eklkert óvænt kemur á dag-
inn, verður síðari leikurinn í
Laugardal 10. maí í sumar.
Albert sagði í þessu sam-
bandl, að hann áliti þetta
mai'ka tímamóit í íislenzkri
knattspyrnusögu, þv{ að leik
urinn í fébrúar og leikurinn
um daginn við Beraniuda væru
fyrstu landsleikimir, sem
leiknir væru erlendis að vetr
ablagi. Væri þetta sérstaklega
dýrmætlt vegna þess, að nú
hefðu íslenzkir knattspyrau-
menn eitthv'að að keppa að
allan ársins hring.
Á fundinum' skýrði Albert
fréttamönnum einnig fr(á því
að boð hefði borizit fná enska
knattspyrnusambandinu um
að senda vjtan 10—15 þjálf-
ara í janúar eða febrúar á
næsta ári á þjálfaranámskeið
sem sett verða á laggimar
fyrir þá sérstalklega. Auk
beinnar kennslu verður þá’tt-
tákendum boðið að heim-
sæ'kj'a 1. deildarliðin í London
og nágrenni til að kynnast því
hviernig þjálfun þeirra fer
fram.
í ráði er að reyna að slá
saman ferð landlslliðsins í febr
úarbyrjun og ferð þjálfar-
anna á námskeiðið, þannjg að
slá megi tvær flugur í einu,
höggi.
Ldks skýrði formaðurinai
frá því, að í framhaldi af
ferð þriggja íslenzkra dómarg.
til Flórenz á Ítalíu fyrr á
þessu ári, væri í bígerð, að
Hannes Þ. Sigurðsson stæði
fyrir dómararáctetefnu í byrj-
un næsta árs, líkilega í Salt-
vík.
Taldi Aibert, að þessi þrjú
mál vænu öll Vel til þess fail-
in að verða Menzkxi knatt-
spyrnu lyftistöng.