Alþýðublaðið - 25.11.1969, Blaðsíða 15
Alþýðublaðið 25. nóvember 1969 15
| Höfum flutt vöfuaf'greiðslu oikfkar að v j
I Rauðarárstíg 35 |
Jhf. ölgerðin egill skallagrímsson.
J VÖRUAFGREIÐSLA
| Rauðarárstíg 35 — Sími 11390 (5 línur).
Brauðborg auglýsir:
Hjá okkur getið þér valið um: ■fö 35 tegundir af smurðu brauði j r. ■jíf 7 isíldiarrétti - ■fá Einnig heitar súpur og tartalettur "
BRAUÐBORG
Athugið: Næg bílastæði. Njálsgötu 112 Símar : 18680 - 16513
MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR.
En þegar þeir höfðu jafnað sig á ósköpunum, þöfck-
uðu þeir Kalla fyrir skemmtilega og ógleymanlega
flugferð, en síðan flaug Kalli út í Tjamarhóhnann
til að hvíla sig. Þeir Möli og Jói héidu hinsvegar hVer
heim til sín og fóru beina leið í háttinn og létu sig
dreyma um ókomin ævintýri.
ÞAU ÆFÐU
Framhald úr opnu.
í Geiminu ásamt Haraldi G.
Haralds, Ásdísi Skúladóttur,
Soffíu Jakobsdóttur, Þórunni
Sigurðardóttur, Arnhildi Jón3-
dóttur, Þorleik Karlssyni og
Þóri Steingrímssyni.
Æfingar einþáttunganna
hafa farið fram á nóttum því
mörg þeirra, er þarna koma
fram, starfa við önnur gang-
andi leikrit. Jón Þórisson hef-
ur gert leikmynd fyrir einþátt
ungana, tónlistin er eftir Jónas
Tómasson og Óðmenn sömdu
einnig lag við ljóð í Geiminu.
Magnús Axelsson sér um lýs-
ingu, Guðm. Guðmundsson sér
um tækni, Guðríður Kristjáns-
dóttir aðstoðar Pétur við leik-
stjórn en hvíslari er Hanna Ei-
ríksdóttir. —
DÝRALÍF
Framhald af bls. 16.
horna nokkra íslenzka kafara,
sömuleiðis hafa þeir kvikmynd
að dýralífið og botngróðurinn
umhverfis Surtsey. Var mjög
athyglisverð og falleg kvik-
mynd þaðan sýnd á fundinum;
Þá hefur Aðalsteinn nötið
aðstoðar ýmissa erlendra vís-
indamanna um úrvinnslu og
greiningu tegunda, sem krefst
mikillar kunnáttu og sérþekk-
ingar. . - w ; -' "
Rannsóknum á sjávardýralífi
við Surtsey er hvergi nærri
lokið, en allt er hins vegar í
óvissu um framhaldið vegna
skorts á fjármagni tií rann-
sóknanna, að sögn Aðálsteins.
Vonandi verður þó ráðið fram
úr þeim vandkvæðum á ein-
hvern hátt, því hér er um stór-
merkilegt og einstætt rannsókn
arefni að ræða, sem ófyrirgef-
anlegt væri að láta ganga sér
úr greipum. —.
Ráðstefna fyrir
knaftspyrnuþjálfara
□ Taekninneífndi KSÍ hefur á_
Skveðið að efna til ráðstefnu
fyrir knatbspyrnuþjá'lfara
dagana 6. og 7. dles. nJk. Mun
rá'ðsbefnan hefjast laugardag
imn 6. des. kl. 13.30 í húsa-
kynnum Álftamýrarsikólans í
Reýkjavík.
Riáðstefnan er ætluð öllum
starfandl knattspyrnuþjállfur
u'm bæði ynigri og eldri flolkka
en meðal verkefna ráðstefn-
unnar eru:
í
Erindi læBmis um meiðsli
knattspyrnuimanna og með-
ferð þeirra.
Uppbygging æfinga.
Unglingaþjálfu'n. : 5
Þrekþj!álfun. 1
Leilkaðferðir.
i
Þá eru einnig ráðgerðar um
ræður þjáifara tun margvís<*
leg önnur efni varðandi knatt
spyrnuþjálfun.
UIVIRÆÐUFUNDUR
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur og Samtök frjálslyndra efna til fundar um. efnið:
„Hver er ágreiningur vinstri mcmna"
fimmtudaginn 27. nóv. n. k. kl. 9 e. h. að HóteÍ Borg.
Ræðumenn verða: Fundarstjórar verða:
Helgi Sæmundsson, ritstjóri
Sigurður Guðmundsson, skrifstofustjóri
Bjarni Guðnason, prófessor
Haraldur Henrýsson, lögfræðingur
Björgvin Guðmundsson, form. A|þýðufl.fél. Rvíkur
og Halldór S. Magnússon, frá Samtökum frjálslyndra
Fundurinn verður aðeins fyrir Alþýðuflokksmenn eg félaga ,í Samtökum frjálslyndra.
Aðgöngumiðar fyrir þá Alþýðuflokksmenn 'sem vilja sækja fundinn verða afhentir á skrifstofu Alþýðu-
flökksins, Alþýðuhúsinu frá og með deginum í dag.
Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur