Alþýðublaðið - 25.11.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 25. nóvemlber 1969 3
Lýst eftir
ökufanti
Reykjavík. — HEH.
.□ f gær var ekið á Fiat-
bifreið á Hafnarfjarðarvegin-
um og hirti ökumaðurinn, sem
árekstrinum olli ekki um það
að stöðva, en ók á brott. Lög-
reglan hefur enn ekki fundið
ökumanninn. Áreksturinn varð
á Arnarneshæðinni. Fiat bif-
reið var ekið norður veginn á
móti bílalest á leið suður. Önn-
ur bifreið — á leið suður úr —
ók fram úr hverri bifreiðinni
á eftir annarri, og þegar hún
mætti Fíatbifreiðinni, ók hún
viðstöðulaust á hana og olli tals
verðum skemmdum á vinstra
afturbretti hennar. Ekki hirti
ökumaður bifreiðarinnar, sem
árekstrinum olli, að stöðva þrátt
fyrir áreksturinn, en ók á brott.
Eru það vinsamleg tilmæli,
að þeir, sem kynnu að hafa
verið sjónarvottar að árekstr-
inum eða gætu gefið einhverjar
upplýsingar um bifreiðina, sem
árekstrinum olli, hafi samband
við lögregluna í Kópavogi eða
Hafnarfirði.
L0GRE6LAN GREIP!
ÞJÖFA GLÖÐVOLGA
□ Rey’kjavíkHEH.
Tveir rannsoknarlögreglu-
imenn voru á ferð í Hraun-
'bæmum í nótt og veittu þá at
hygli bifre'ð, er var ekið frá
verzlunaxhúsnæði Halla Þór
arins; Þótti 1 ögreglum'önnum
áetæða til að kanna ferðir bif
reiðarinnar og gáfu ckumanni
hennar meilki um að stanza.
Kom nú í ljós, að þarna voru
piitar, sem þeir rannsóknar-
lögreglumennirn ir kön'nuðu,st
við. Við nánari athugun fund
us't í bjfre'ðinni þrír ncklkuð
stórir kassar, fullir af alls
konar vörum', sem piltarnir
h'öfSu rétt í þessu verið að
sts'la í verz'Lun Ha'Ma Þórarins.
Piltarnir voru sem sagt að
kcma út af innlbrdtlsstað, er
lcgreglan veiltti þeim eftir-
tekt. . Þeir voru fluttir til
geymslu í nótt, en yfirheyrsl
ur voru ekki hatfnar yfir
þeim í morgun, er blaðið
hafði samband við rannsókn_
arlögreglumenn.
Pi'ltarnir eru 13 og 19 ára.
LR býður LA að sýna
hér Brönugrasið rauða
Akureyringar
hunza sfykkið
□ Leikfélag Reyikjavíkur 'hef
,ur boðið Lejjkfélági Akureyr-
ar að koma suffur í leilkför til
að sýna Rieyikivlíkingum l'eilkrit
'5 Brönugrasið rauða eftir
Jón Dan, seim fnuimsýnt var
nyrðra fyrir nokkrum dlög-
um. Það er sem kunnugt er
heljá'ur sj aldigæft, að frumsýnt
sé nýtt Menzikt leikrit uitan
höfuðhorgarinnar, en mörg-
■um hér mun leilka ihugar á að
kynnast af eigin raun þessu
myndarleiga framtaki Akur-
eyringa. Munu norðanmenn
nú hafa í aifhiugun, hvort
hægt muni að þiggjá þe'tta
boð, þai' eð erfiflt miun vfera
um iflutning á leitotjöldum og
öðruim tækniilegum útbúnaði.
Lelkstjóri Brönugrassins er
Sigmundlúr Örn Annigxímissan
en meða'l leilklemd'a eru Arnar
Jómsson, Þórey Aðallsteins-
dóittir, Giuðmundiur G'unnars-
scn cg Rósa Krist'n Júlíus-
dóttir. Lej'kmynd er eifitir Jón
Þcr'sson.
Le'toifélag Alkiurayl'ar var
síðast gestur L.R. í Iðnó vor-
ið 1986, þegar sýnt var Bær-;
inn okkar • eftir Thornton
Wildier í leilkstjóm Jónasar
Jónassonar.
Þess stoal getið, að Akui'eyr
ingai’ hafa sýnt þessu fram
tatoi. LA mikið tómlæti, svo
ag etolki sé meira sagt. 2. sýni
ingu vai’ð að aflýsa, vegnaj
þs-s, að eklki seldUst nema 10
—20 miðar.
Sunnxtkonur, F.afnarfirði.
Jóla'fiundurinn verður hald:
inn í Slkiph'Clli þriðjiud'aginn 2.
dles kl. 8.30. Margt til stoemmt
unar, m.a. sýn 'kennsla á
brauðtertum og s'nittulbra'uði.
Munið breýttan fundarstað.
I Þvegið með lofti
„ Q Á myndinni er verið að
ra lireinsa tröppurnar í Vigelands-
garðinum í Oslo á nokkuð ó-
vanalegan máta. Lofti úr loft-
pressu er blásið með miklum
krafti á steininn svo hann
verður skínandi hreinn og fag-
ur eftir. Þessa aðferð má líka
nota með góðum árangri til að
hreinsa ýmislegt annað, t. d.
ryðhúð af brúm, skipum o. fl.
Bernharðs Sfefánssonar minnzf á aiþingi
i
í gær
□ Áður en deildafundir hóf-
ust á Alþingi í gær var haldinn
stuttur fundur í Sameinuðu
þingi, og minntist forseti, Birg-
ir Finnsson, þar Bernliarðs
Stefánssonar fyrrverandi al-
þingismanns, sem andaðist um
helgina. Birgir mælti á þessa
leið:
Til þessa fundar er boðað til
að minnast Bernharðs Stefáns
sonar fyrrverandi útibússtjóra
Búnaðarbanka íslands og al-
þingismanns, sem andaðist á
heimili sínu á Akureyri aðfara
hótt sunnudags, 23. nóvember,
rúmlega áttræður að aldri.
Bernharð Stefánsson var
fæddur 8. janúar 1889 á Þverá
í Öxnadal. Foreldrar hans voru
Stefán bóndi þar Bergsson
bónda á Rauðalæk á Þelamörk
Bergssonar og kona hans, Þor-
björg Friðriksdóttir bónda á
Gili í Eyjafirði Vigfússonar.
Hann stundaði nám í Gagn-
fræðaskólanum á Akureyri
1904—1906 og í Flensborgar-
skóla 1907—1908 og lauk það-
an kennaraprófi. Hann var
barnakennari í Skriðuhreppi
1908—1910 og i Öxnadal 1910
—1923, bóndi á Þverá í Öxna-
dal 1917—1935 og 'útibússtjóri
Búnaðarbanka íslands á Akur-
eyri 1930—1959. Hann var odd
viti Öxnadalshrepps 1915—’28
sýslunefndarmaður 1922—’28
og í stjórn Kaupfélags Eyfii'ð-
inga 1921—1962. Alþingismað-
ur Eyfirðinga var hann 1924—
1959, sat á 44 þingum alls.
Hann var forseti efri deildar
Alþingis 1947—1953 og 1956
Bernharð Stefánsson.
—1959. Fulltrúi í Norðurlanda
ráði var hann frá stofnun þess
1952 til 1959. Hann átti sæti í
milliþinganefnd um landbúnað
armál 1927, milliþinganefnd
um tekjuöflun bæjar- og sveit-
arfélaga 1936 og milliþinga-
nefnd um bankamál 1937.
Bernharð Stefánsson hóf á
ungum aldri þátttöku í félags-
störfum. Ungmennafélagshreyf
ingin íslenzka átti um þær
mundir upptök sín í héraði
hans, og hann gerðist þar áhuga
samur og starfsamur félagi, var
um langt skeið forustumaður í
ungmennafélagi sveitar sinnar.
Hann gekk einnig á hönd sam
vinnuhreyfingunni í héraði
sínu og var kosin til trúnaðar-
starfa é þeim vettvangi. Voru
þau félagsstörf öll þroskavæn-
legur undirbúningur þess ævi-
starfs, sem hann átti fyrir hönd
um. Hann var formaður lestrar
félags sveitar sinnar, víðlesinn
og fróður um sögu íslands og
fornbókmenntir. Síðar átti
hann sæti á Aiþingi hálfan
fjórða áratug, var traustur og
vinsæll fulltrúi héraðs síns, en
lagði einnig margt til almennra
þjóðmála og átti lengst sæti í
þeim nefndum þingsins, sem
fjalla um fjárhagsmál og
menntamál. í ræðustóli flutti
hann mál sitt skorinort og skil
merkilega, rólega og rökfast,
var drengilegur í málflutningi,
en fastur fyrir og lét ógjarnan
hlut sinn. Hann var vel ritfær
og langminnugur, og á næðis-
sömum elliárum, er hann hafði
látið af öðrum störfum, ritaði
hann endurminningar sínar frá
viðburðaríkari starfsævi, mik-
ið rit og fróðlegt um menn og
málefnl, þar sem segir frá ýms
Um stórviðburðum í íslenzkum
þjóðmálum á þess-ari öld.
Ég vil biðja háttvirta alþing
ismenn að minnast Bei’nharðs
Stefánssonar með því að rísa
úr sætum. —