Alþýðublaðið - 25.11.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.11.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 25. nóvember 1969 11- SAMTÖKIN Framhald áf bls. 1. Einn af stjjór'narmönnum Varúðar á vegum var stadd- ur á blaðamannafundinum í gær, Björn Pétursson. Hann sagði, að VÁV væri síður en svo á líkbörunum og starfaði af fullum krafti og til marks nefndi hann, að skömmu áð- ur en blaðamenn mættu til fundar hefði stjórn samtaík- anna setið á fundi. Hefðu samtöikin m.a. í undirbúningi umferðarmálaráðstefnu rím næstu áramót. „Ég hef eklki heyrt VÁV nefnd í blöðum eða útvarpi; það hefur ekki birzt stafkrók BÍLASKOÐUN & STILLING HJQLASTILLINGAR . MOTORSTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR Sími Látið stilla í tíma. ! i n i n Fljót og örugg þjónusta. 1 «. rl U 1 u ' ú* ';.v:ýúX;' 'á t • • ' “ ’ ■V- GERIÐ GÓÐ KAUP — GERIÐ GÓÐ cu <3 Q O O ffi Nýkomið mikið úrval a£ kven-, herra- unglingapeysum. VEFNAÐARV ÖRUDEILD. O KAUP O w 3 °§o o> ö w > d ____ ö Lítið inn í nýlenduvörudeild okkar og at- q hugið verðið. M Vöruskemman hf. Oh P < ffi o o Grettisgötu 2. ffi v w o GERIÐ GÓÐ KAUP GERIÐ GOÐ O o> o * > d KAUP ur um þau svo mánuðúm skiptir, og þetta eru lands- samtök,“ sagði Baldvin í morgun. „Ég hef gert tvisvar sinnurn opinberlega fyrir- spurnjr um samitclkin til SVEÍ en ekkert svar fengið fyrr en nú, og af einhyerjum ástæð- um hefur ekki þótt ástæða til að bjóða Varúð á vegum aði'ld að hinu nýja umtferðar. má'laráði, þar sem eiga sæti 16 aðilar frá ýmsum félög- u>m.“ Blaðig spurði Bald'v'n, hiví hann teldi óeðlilegt, að SVFÍ h’efði eins miiki'l álhrif á stjórn VÁV og tryggingafélö’gin. — Hann sagði; „Tryggingafélög in eru 8 og hafa þúsundir tryggingataka á sínum snær um. Það var hins vegar hug- myndin, að hver aðili að sam tökunium VÁV, stór og smiár, hefði einn fuíltrúa í stjórn- inni, og var það byggt á fyr- irmyndlum frá hinum Norður löndiunum. Þegar lagt var fram frumvarp um stofnun VÁV er gert ráð fyrir þessu. Því umturnar hins vegar Slysavarnaféia'g'ð og áski'lur sér samkvæmt lögum 7 fasta fulltrúa í fiul’ltrúaráð og 1 mfenn í stjórn, án tiHllits til kosninga. „Um fjörutíu og tveggja ára bil hafa samtökin starf- að endurgjialdslauist í þágu slysavarna á landinu/1 sagði Gunnar Friðriksson, foresti SVFÍ, „og notið til þess frj'áfera framilaga tugþúsundfl manna og kvenna, aulk nokk urs styrks af opinberri hálfu . . . . “ „Það er í umboði þessa fó'lkis og þessarar starfsemi, sem SVFÍ gerði þá sjá'lfsögðu 'kröfu að það hefði eklki minni áihrif á stfe'fnu VÁV en trygg- inga'fé'lögin til samans.“ Það kcm fram á fundiruum, Bjóðum þjónustu okkar í: Yfirbyggingar á jeppa, sendibíla og fleira. Réttingar, ryðbætingar, plastviðgerðir ng allar smærri viðgerðir. Stærri og smærri málun. TÍMAVINNA — VERÐTILBOÐ JÓN J. JAKOBSSON. Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilir). - Sími 31040 Heima: Jón 82407 — Kristján 30134. 1 Húshyggjendur Húsameistarar! Athugið! „Atermo" tvöfalt einangrunar- gler úr hinnu heims þekkta Vestur- þýzka gleri. Framleiðsluábyrgð. Leitið tilboða. Aferma Sími 16619 Kl. 10—12 daglega. að SVFÍ hefur lagt fram um 40% af rekstursfé samtak- anna VÁV, aiuk annarrar fyr irgrelðs’lu, að sögn Gunnars Friðrikssonar. „Ég ték ekki aftur það, sem ég sagði,“ sagði Baldivin við blaðið í morgiun, „og ég hef fengið fj'ölda símahringinga utan af landi, þar sem fólk þakkaði mér erindið.“ „Ég vil geta þess,“ sagði Gunnar Friðrlksson á blaða- mannafiundinum í gær, „að næstu k'lulkikustundiirn a r eftir að Ba'ldvin fliutti erindi sitt í útvarpið, þagnaði fekiki sím- inn hjá o’k'kur í stjórn félags ins og í símanuim var fólk víðs vegar um land, þrumú lostið, reitt yfir máiflutningi Baldvins.“ Ættfaók hesia Gunnar Bjar'nason á Hvann eyri hefur tekið saman mikið rit um íslenzJka hesta, og nefnist það Æittbólk og saga íslenzka hestsins á 20. öld. Er í 'ritinu að finna margvlís- legar upplýsingar um ís- lenzka hesta, og segir úitgef- andinn á kápu bólkarinnar, að „íslenzkir hestaeigendur og hestaunnendur muni sækja margvÍBlega tó(m- stundagleði í þessa gagn- merku bófc.“ Er ráðgert aff þetta bindi sé upphatfið að tveggja eða þriggja binda rit- verki, en útgefandi er Bóka- forlag Odds Björussonar á Akureyri, 1 Dag- viku- og mánadargjald

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.