Alþýðublaðið - 25.11.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.11.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðuiblaðið i nóvember 1969 Hvenær á morðum og hungurdauða ai Einna í sið- menntuðum heimi? □ Sagt er að Ágústus Róm arkeisari hafi tvívegis séð sér fært að loka hofi guðsins Ja« usar, en það var því aðeins gert að alger friður ríkti í hinum þekkta heimi. Ágúst- us framkvæmdi þetta fegins hendi, þv£ að hann var með friðsamari þjóðhöfðingjum. En þessu láni hefði hann ekki átt að fagna- hefði hann verið uppi nú á tímum. Síðan síð- ari heimsstyrjöld Iauk, hef- nr aldrei brugðizt ag einhvers staðar í heiminum væru óeirð ir. uppreisnjr eða beinar styrjaldir. Þetta litla hefur heiminum farið fram síðan friðarhöfðinginn Kristur var í hanti borinn. Þær þjóðir sem eru svo ó- trúlega Mnsamar að búa við frið eiga að vonium erfitt með að 'skynja að nolklkru ráði þær ódýisanlegu ógnir, sem gengu og ganga ytfir tfbúa þeirra landia er voru og eru vígvell ir. 'Sum nútií]maiS'tríðá,nna þáklkjiusn við þó tiltölulega vel fyrir ti'Mtuðlan fjöteniðla, það er að segja þau í Vfet- nam og Biíafra. Á önnur heyr ist sjaldnar minnzt, eins og þau sem háð eru í Kúrdistan, Súdan og víðar. En öll eigp. stríð þessi það saonimerkt að þau hafa valdið og valda enn íbúum landanna, sem eru vettvanigur þeirra, og raunar fleiri þjóðuim, tjóni og þján- ingum, setm engum tölum verður talið. 38 ÞÚSUND - BANDARÍKJAMENN FALLNIR Stríðið í Víetnam er lang- þekktasit þeirra- sem nú geisa. Segja má að Víetnamar hafi linnulítið mátt eiga í hern- aði í fuHlan aldarfjórðung, en núverandi styrjöld þar hefur staðið mteð fiulllum otfsa í ára tug eða meir. 38 þúsundi bandar'slk'r hermenn hatfa lát ið þar lífið, en engar álbyggi legar töliur eru til um tjón Víetnama sjáifra. í bví sam- bandi er stundum talað um hundmð þúsunda, en óftar um miljónir. En hinu neitar enginn að drepnir og limlest- ir sóu margfalt fleiri meðal óvopnaðra varnarleysingja en hermanna og skæruiliða. Stríð ið hefur komið harðast nið- ur á suður'hluta landsins, en norffurhlutinn hefur einnig fengið sinn dlsi'lda verð fyrir tilverOrnað bandarísika flug- hersins. Hive miklum sfcaða loftárlásir hans hafa valdið er ekfci vitað, en nokkra sögu segir að á þetta vanþróaða bændall'and hetfur þessi taekni lega tfuilllkomnasti lóftJher heimisins þegar eyltt meira magni af sprengjum en varp að var í aillri síðari heims- styrjöldlnni. 10 ÞÚSUND DÓU Á DAG í Bíöfru mun manntjlón m!eð_ ‘ál herm'anna minna en £ Víet- ham, en að MkindUm enn meira meðal varnarleysigj- anna. Þegar talað er um Víetnam dettur flestum í hug napaten, nálasprengjiur, brennandi þorp og skógar og pyndingar á föngum, en heit- ið Ðíafra kállar fram í hiug- ann mynd skinhoraðs, deyj- andi barns. Um tíma dóu þar tíu þúsund þessara svartfaus, ustu allira svarleysingja á da'g. Síðan lækfcuðu matwæla flutningar hjálpfúsra aðila dánartöluna um ihríð. Nú hækkar sú ta'la á ný; sem stenduir eru á hverjum degi þúsund börn myrt úr hungri eða aífleiðingum þess í Bí- öfru. í þeim hluta Kúrdistans, er írak heyrir tií hefur styrj- öld geysað í átta ár. Þrjátíú til fjörutlíu af hundraði íbúa hins istríðshrjláða svæðis þjást af ýimsum sflvarlegum sjúkdómum, á ann|jð hundr- að þúsund manns ^ru heim- ilislauS af vö'ldum" loftárása og fimmta hvert barn, sem fæðist deyr úr nærjngar- sfeorti. Þar íhafa faJllið ná- lægt fjöriutíu þúsundum víig_ búinna manna, en um tölu drepinna og örlkumlaðra vopn leyisingja er það sama að segj'a og í V'íetnam og Bí- ötfru: hann veit enginn. Laxn ess lætur svo heita í Gerplu, að víkingum hafi þótt það lítill hernaður, ef þeir ekki náðu að granda þremur-'tyilft um óvopnaðra manna á móti hVerjum viígum kahfi er þeir drápu. Afdirei hefur sú stríðs regla . verið höfð í meiri heiðri en nú á tímum. ENGINN HÖRGULL Á VALDAMÖNNUM í DRÁPSHUGLEIÐ- INGUM Það er Iöngu viðurkennt að mannd’ráp og misþyrmingar sóu athætfi langt fyrir neðan virðingu manna, er teljast vilja siðaðir. Engu að síður er ennþá enginn hörgull á stjórnmlálamönnum, auðmönn um og hertforingjuim, sem blygffunarlaust iálta árum og áratugum samian brenna kon ur lifandi í napa'lm og myrða brjöstmylkinga úr hiungri i milljónatali vegna raunveru legra eða ímyndaðra stjórn- miálalegra og efnahagsiegra haigsmuna. Voldugustu og auðuguistu ríki heimis valda hér mestu um. Öll þau þrjú stríð, sem ihér hatfa verið nefnd. og raunar fleiri eru að náestu eða milklu leyti háð á ábyrgð eins eða flleiri atf stór vettdum heimfiins. Og öll þessi stríð væri stórVeldiunum hægðarleifeur að stöðva, ef mannúðarlögmál það, er þau heiðra með vörunutm' værj þeim kærara en reitir á tafl7 borði pólitískrar reiflslkóíkar eða hJutabrétf í dlíufélögum. Frlðarhreyfingar eru ekk- ert nýtt fyrirfbrlgði, enda hefur það lengi verið ljógt að stríð er mannfeynssjúbdómur, sem útrýma verður, eiigi það velferðarriki, sem okkur flest dreymir um að geta orðið að verulleika Friðar- sinnar hafa því miður efeki haflt bolmagn fram til þessa að hafa jafnmikil póliitásk á- hrif og fylgni alls alimenn- inigs við friðarhiuigsjónir gef- ur tilefni t‘I, og gæti nokk- ur Skýrjng á þessu verið fólg in í skapgerðareiginleikum þeirra manna, sem helzt hatfa hneigzt til virkrar þlátttöku í _ véluim stjórnmálanha. Á s'ðustu áruim hietfur hér orðið milkl' breytimg á. Uhgt fólk um allan ihejm hefur vaknað til meðvitundar' úm þann hróplega missmun, sem er á hinurn lýðræðíslegu stjórnar skrám eigin þjóða og þeirri f ■ I ' pólitlJk sem stjórnmáláleið- togar yfirleitt reka. ÞETTA STRÍÐ VERÐUR AÐ HÆTTA Nú á. síðu'stu tímium hefur risið í Bandar.'kjunum öflug- asta ■ friffar'hrieytfing. sem um getur; hreyfing, sem miðar að þvií að binda skjótan enda á striíðið í V'etnam. Mönn- um er orðið það ljóst að þetta ómannúðlega stríð verður að hætta og að engar hugsanlleg ar he'mspólitíslkar aflleiðing- ar geta verið verri en átfram hald þess. Þessi friðarhreyf- ing hefur breiðzt úttil flestra annarra landa og einnig á ís- landi taka menn undir þessa frlðarkröfu, Fólk um allan heim gerir sér ljóst að núver- andi ófriðarájstand £ Vííat- nam oig annars staðar má eikki lengur standa og að það er einstaklingsins, þín og mán, ag standa upp og mót- mæla rílkjandi ófriðarástandi, mólfmæHa svo kröiftuglega að stjórnmálamenn um iallan heim hlýða rödd fjöldans urn FRIÐ í HEIMI ÖLLUM. ÍSLENZKIR STJÓRNMÁLAMENN íálenákir sfcjórnmiálamenn br'ugffu'st Bíöfru, er sendi- maður Bacfrumanna >bað ís- lendinga um stj'órnimiálalega viöunkenningu nú í sumar, og enn hafa þeir fremur líitið gert fyrir málstað Kúrda á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna. Núverandi rí'kisstjórn er ekki helldlur lílkleg tiil bess að styðja kröfuna um tafar- lausan brdttflutning banda- rí'síkra hersveita frá Víetnam, einu kröfuna, som igetfur ■tryggingu fyrir að því stríði Ijúiki á nælsitiunni. Það er ylkk ar, íislendingar, sem friði unna, að táka undir friðar- 'kröfur hvar og hvenær serm þær birtast og gera þannig ráðamönnum landsins ljósan vilja yfcfcar. Dagur Þorleífsson. Geir Vilhjálmsson. .- TILKYNNING FRÁ LÖGREGLU OG SLÖKKVILIÐI Að gefnu .tilefni tilkynnist öllum, sem hlut - eiiga að máli, að úhieimilt er að hefja hleðslu áramó'tabáIkasta, eða safna saman efni í þá, fyrr en 1. desember n. k., og þá með jeyfi lögregilu og slö'kikviliðs. Tilskilið er, að fullorðinn maður sé uimsjón- armaður með hiverri brennu. Um brennu- leyfi þarf að sækja til Stefáns Jchannsson- " ar, aðalvarð'stjóra, lögreglu'stöðinni, viðtals- e tími kl. 13.00 til 14.30. Bálkestir sem settir verða upp í óleyfi, verða tafarlausit fjarlægðir. Reykjávík, 24. nóvember 1969. LÖGREGLUSTJÓRI, SLÖKK VILIÐSST J ÓRI.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.