Alþýðublaðið - 25.11.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.11.1969, Blaðsíða 9
Al'þýðublaðið ,25. nóvember 1969 9 jafnvel mannsæmandi húsnseði, verði að biðja mömmu fyrir barnið eða jafnvel að gefa það? Er ekki í bígerð að stofna mæðraheimili, Margrét? — Jú, vist er það mál nú komið á einhvern rekspöl og brýn nauðsyn til að svo verði. Eitt er það sem mér finnst alveg fráleitt og það er það, að hægt sé að neita að gefa upp faðerni barns. Svo er barn ið gefið kjör- eða fósturfor- eldrum, þau kæra ^ig jafnvel ekki um að vita deili á móður- inni, um deili föðurins er ekki að fást, þar sem hann er ekki gefinn upp. Þetta getur leitt til þess að systkini kynnist síð ar á lífsleiðinni, jafnvel verði ástfangin og guð v°it hvað. — Þetta hefur nú komið fyrir. — Má ég skjóta inn í. seeír Adda Bára, oft eru börnin ( leynd þessu af foreldrunum — fósturforeldrum á ég við ,— þangað til blað"°n snrineur einn góðan veðu'^ag og barn- ið kemur grátandi inn af gof,- unni og segir: Krakkarnir segja, að þú sért ekki mamma min o. s. frv. Þetfa er ákaflega tillitslaust gagn"-"-t barninu, því það kemur að bví fyrr eða , síðar, að það frét'ir að það er fósturbarn eða ki""barn og bví ekki að segja b'ú það nógu snemma, til að fwirbvggja sál arkvalir og leið’ndi síðar meir. — Þetta finn°t mér vera meiri moldwftrroifstarísemin, segir Guðrún Bir"a. TTaldið b;ð að með því að l°vna barnið sínum rétta unr>’-"-'° br>fi nokkra ró í sínum b°inum fvrr en það er b’’ið "ð e11|or hugsanlegar leiði- t.il að g’-af- ast fyrir um for''ia-.-, 0g <sVvid- menni, þegar b°ð fe°r bntto reiðarslag á un'T,:"vánm'"r Það verða m""" vendn"’"i:n á dagskrá hiá o'1-1”"- <j«»«ir Tb- hanna, en eins o» verðum við að oWw að þessum þrem”" liðum s°m eru í uppka*tj ar og ennfre””’" -”:1 éo =trika orð ödd” TT""” ’”” "ð bætt verði barna sem p>b; —u við báða foroi-’--. A”v v"'" ”°rður það Pir>r' 1>ÍC'ir rn "v finnst að ekv: ”g það er að 1—á hverskonar t-—*”nd-h'.;-,:1i fvrir börn á -1rm «—10 ára, eða frá b-;m n'id"i <--m dagheÍmÍlÍeaVlr'"”-' <-1 —■'-:r. Það er ekki n—ð rn;n”-ta vandamálið. b---" -«■ -. .. við börnin, be0"1’ bau geto ekki 1ongur áft. innh1"’!” n dn«h";—- ilum. Engin okk°" h"tn ó samvizkunni "v -’-;lV> b-- — eftir í ÓVÍSSU 1 1""” n-”"n ’mdir nafnin” ’-vinh--n“ — Ennfremur á þet+.a að vera blandað félag. -- Já, SeíT1*1" ^1 ■»»■»'n 'Dtfm bað á. ekki nð ..o—, ne;it v°l- kvrjufélag, m®* wii'boðiim og aj'a hæða st-ríð-*--rtnm r— . bara vonandi oihntmðu'- 'fe'ð- urnir hafi h” víb-V’ f »py tfi oð korna á stofnfnnd’nn ' O” - ákveðinn nk. f:'nvntudagskyö!d kl, 9 í Tjarnarbúð. Álfheiður. I I I I I I I I SKÁK 17. He3 - f3 Umsión: Ingvar Ásmundsson □ Eftirfarandi skák var tefld í einvígi þeirra Inga R. Jóhannssonar og Braga Kristj- ánssonar um tililinn „Skák- meistari Taflfélags Reykjavíkur 1969.“ Upphaflega var ráðgert að tafldar yrðu fjórar skákir, en þeim lauk án þess að úrslit fengjust. Fyrsta skákin varð jafntefli, Ingi vann aðra skák- ina, Bragi þriðju, en fjórða skákin varð jafntefli. Var þá tekin sú ákvörðun að fram- lengja einvígið um tvær skák- ir, en láta stigaútreikning ráða, ef úrslit fengjust ekki. Þetta þýddi það, að Bragi ynni á jöfnu, þar eð hann hlaut fleiri stig í Haustmóti Taflfélagsins. Bragi vann síðan fimmtu skák- ina og þar með hafði hann tryggt sér sigur á stigum, þótt Ingi ynni sjöttu skákina. Sjötta skákin varð því ekki tefld. Hér kemur þriðja skákin í einvíginu. Hvitt: Bragi Kristjánsson. Svart: Ingi R. Jóhannsson. Spænskur leikur. 1. e2 - e4 e7 - - e6 2. Rgl - f3 Rb8 - c6 3. Bfl - b5 a7 - a6 4. Bb5 - a4 d7 - d6 5. 0-0 1 Bc8 • - d7 6. c2 - c3 Rg8 ■ - Í6 7. Hfl - el Bf8 - • e7 8. d2 - d4 0 - 0 9. Rbl - d2 Hf8 ■ - e8 10. Ba4 - b3 h7 - h6 (Hvítur hótaði R.g-5). 11. Rd2 - fl Be7 - f8 12. TRfl - g3 Dd8 - e7? (Alavrlegur afleikur, — sem veldur svarti tveimur leiktöp- um). 13. Rf3 - h4 Rf6 - h7 14. Rh4 - f5 Bd7 x f 5 15. Rg3xf5 De7 - f6 16. Hel - e3! g7 - g6 w^-ssvm, w (Þessi mannfórn er tvíeggjuð. 17. Hg3 var öruggari leið, t. d. 17. — exd4. 18. Dh5 Kh8 19. Rxh6 og hvítur hefur náð óstöðvandi sókn). 17. — g6xf5 18. Hf3xf5 Df6 - h4 19. Ddl - f3 19. — Rc6 - e7? (Eftir 19. — Kh8 væri staðan tvísýn). 20. g2 - g3 Dh4 - h3 21. Hf5 - h5 Dh3xh5 (Eftir 21. — Dd7 22. Df7f Kh8 23. Bxh6 á svartur enga vörn gegn hótuninni Dxh7 mát). 22. Df3xh5 (Svarta staðan 23. Bb3xf7 24. Bclxhg 25. Dh5xh6 26. Bf7 - g6 27. Dh6xg6 28. Dg6 - g4 29. Dg4 - e2 Bxf8 og síðan Kg8 - h8 l er nú vonlaus). He8 - d8 Bf8xh6 Hd8 - f8 Re7xg6 Hf8 - f6 Ha8 - g8 Rh7 - g5 30. De2 - h5f Rg5 - h7 31. d4xe5 Hg8 - g5 32. Dh5xg5 og svartur gafst upp. Hítaveitufundur í Arbæjarhverfi □ Framfarafélag Seláss og Árbæjarhverfis heldur fund í anddyri barnaskóla hverfisins miðvikudagskvöld kl. 8,30. — Rætt verður um ýmis hags- munamál hverfisbúa, þar á með al hitaveitumál, en gestir fund- arins verða borgarstjórinn í Reykjavík, Geir Hallgrímsson, og hitaveitustjórinn, Jóhannes Zoega. Fundinum stýrir for- maður félagsins, Sigurjón Ari Sigurjónsson, en fundarritari verður Markús Örn Antonsson fréttamaður. — Ný sljórn Far- og fiskimanna □ Þingi Farmanna- og fiski- m-annasambandsins lauk í gær kvöldi með stjórnarkjöri. Þess ir menn voru kjörnir í stjórn: Guðmundur Pétursson forseti, en fráfarandi forseti, Guðmund ur H. Oddsson, gaf ekki kost á sér til endurkjörs, Árni Þor- steinsson, Böðvar Steinþórs-- son, Garðar Þorsteinsson, Daní el Guðmundsson, Henrý Hálf- dánarson, Jón S. Pétursson, Sig urður Guðjónsson og Örn Steinsson. — Þau æfðu á nóítunni Reykjavík—GS □ f gærkvöld frumsýndi rútla leikfélagið tvo nýja einþátt- unga eftir Nínu Björk Árna- dóttur í Tjarnarbæ. Esu það leikþættirnir Hælið , (skrifað fyrir tveimur árum) og Geimið en samheiti þeirra er í súpunni. Leikstjóri beggja einþáttung- anna er Pétur Einarsson. arri hæð hússins verið breytt þannjg, að s'kapað heímr vér- ið gamalt „baðstofu“um- hverfi með súlum og bitmm úr grófri furu, en ssetaniður- röðun og lýsinigu. fléttað inn í þessa umgjörð. með nútíma yfirþfagði. Þá hefur þarna á lofti’nu verið komið fyrir taElkjaúiíhúnaði til flutnings tónlistar af hljcimplctcim og er sá útbúna&ur af fullikom- inni gerg að sögn. inu eru sex; Guðmundur Magn ússon, Anna Kristín Arngríms - -dóttirþ’Jón' Hjartarson, Sigiáð- ' • ''h-i- Eyþófsdóttir;'’Jóns-’ dóttir og Sigúrðúr Kaflsson.- .' Hælið fj-allar utn tilveru af» tai'otömanha 'í nútímaþjóðfélagl: og eru leikendúr þeir ’sömu ö'g” Prarhhald á bls. 15. ýr71 ,.Glauml>ær,‘‘ sém eitt simi var nifndur „Fjósið“ í háðumí r-kvin vig Framsókn armenn, og löngu áður' „ís- húsið við Tjörnina,“ hefur nú t.ekfo' nokkrum stákkaskipt- um innanhúss, en gagngerar hréytingar haf'a verið gerffar, bæði hyað varffar útlit og ör_ yggisútbúnað. Aðstáða -t;l leiksýninga hef ur verið S’k cpuð á fyrstu hæð hússins, • nreð þv:, að „hellir- inn“ svdkalláði hefur vsr ð fjárlægt úf. en pallur setitiur hfp í há-íá síarJ Þá hiefar ann Þetta er í fyrsta skipti, sem leikverk eru sett upp eftir Nínu en hún hefur aðallega fengist við Ijóðagerð fram til þessa. Hún lauk námi frá l°ik c1'óla L. R. fyrir nokkrum ár- um. Geimið gerist í geimstöð í framtíðinni. Leikendur í Geim-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.