Alþýðublaðið - 25.11.1969, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 25.11.1969, Qupperneq 10
10 Alþýðu'blaðið 25. nóvember 1969 A;;.íí' ■ 16) [KJEYKJAYÍKDg ; FÓTURINN, í kvöld. Fáeinar sýningar eftir. IDNÓ REVÍAN, miðvrkudag. TOBACCO ROAD, fimmtudag. Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ er opin frá kl. 14 — Sími 15171. Stjörnubío Ténabíó Sími SliR? ÓSÝNILEGI NJÓSNARINN j („Matchless") Óvenju spennandi og bráðskemnrti- leg, ný, amerísk-ítölsk mynd í lit- m 1 Patrich O’Neal j Ira Furstenberg Henry Silva 7 Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Háskólabíó SlMI 22140 FLUGHETJAN í (The Blue Max) Haunsönn og spennandi amerísk stðrmynd í litum cg Cinemascope, er fjallar um flug og loftorrostur í lok fyrri heimsstyrjaldar. Aðalhlutverk: George Peppard James Mason Ursula Andress. fslenzkur texti — Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Laugarásbíó Slml 38150 ATVINNUMORDINGINN Hörkuspennandi ensk-amerísk mynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 9. 7 Bönnuð börnum. Kópavogsbíó Sfmi 41985 HEFND FYRIR DOLLARA Víðfræg og hörkuspennandi ítölsk- amerísk stórmynd í litum. fslenzkur texti. Clint Eastwood Lee van Cleev. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ‘'lrní 18936 HJÓNABANDSERJUR (Divorce American Style) fslenzkur texti. '4Þ ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAL, miðvikudag kl. 20. TÍékmn ö^afeiwj fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími. 1-1200. Bráðfyndin og skemmtileg ný am- erísk gamanmynd f Technicolor. Dick von Dyke, Debbie Reynolds, Jean Simmons, Van Johnsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 5024Q HELLBENDER-HERSVEITIN Æsispennandi mynd í litum með Jc-seph Cotten ísienzkum texta. 7 1 Norma Beirgell. Sýnd kl. 9. TTfl Hafnarbíó Sfmi 1644í ÆVINTÝRI TAKLA MAKAN Spennandi ný japönsk Cínema- scope litmynd, full af furðum og ævintýrum Austurlanda, með Tcshiro Mifuni. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. /. • ...// innuKjarSniolcl s.J.iis: ÓTTAR YNGVASON héraðsdótrrslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296 VEUUM ÍSLEMZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ <H> TROLOFUNARHRlNGAR IFIIót afgrélSsIa Sendum gegn póstkr'ofú. OUDM; ÞORSTEINSSOW ,, gutlsmláur Bankastrætf 12.. INNIHURÐIR rramleiðum allar geröir af innihurðum Fullkominn vélakostur— strong vöruvöndun SIGURflUR ELÍASSON tlf. Auðbrekku 52- sími41380 Smurt brauð Snittur Brauðtertur BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126 Simi 24631. EIRROR E1NANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavðruverzlun, Bursfafell Sími 38840. ÚTVARP SJONVARP Þriðjudagur 25. nóvember. 12,50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir flytur þátt er nefnist; Ástir Ro- berts Burns. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. — Lestur úr nýjum barnabókum. 17,00 Fréttir. — Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla f dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna; „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höf. les. (9). 18,00 Tónleikar. — Tilk. 18,45 Veðurfr. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. —, Tilk. 19,30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20,00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20,50 Vetrardraumur, smá- saga eftir Björn Bjarman. Höf. les. 21,05 Einsöngur: P. Domingo syngnr óperuaríur eftir Moz- art, Verdi og Puccini. 21.30 Útvarpssagan: Piltur og stúlka eftir Jón Thoroddsen. Valur Gíslason leikari les. 22,00 Fréttir. — Veðurfr. íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. — Ólafur Stephensen kynnir. 23,00 Á hljóðbergi. írska skáldið Frank O’Conn- or les smásögu sína „The Drunkard.” 23.30 Fréttir í stuttu máli, Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. nóv. 1969. I 20,00 Fréttir. 20.30 Sannfraaði íslendinga- sagna. Umræðuþáttur. Þar ræðast við doktor Jakob Benediktsson, Benedikt Gíslason frá Hofteigi, og Óskar Halldórsson lektor, sem hefur umsjón með þætt- inum. SLÆM SKIPULAGNING HJÁ „INNRÁSARLIÐINU □ „í hópnum var tæknimað ur, sem átti að sjá um að senda um stöðina áróðursmyndir gegn Vietnamstríðinu, en ekkert varð úr því, þar eð listakona ein úr hópnum hafði sprautað málningu á linsu útsendingar- vélarinnar". Klausa þessi er tekin úr Suðumesjatíðindum, Isem komu út á föstudag og er í frétt um „innrásina" á Kefla víkurflugvöll um fyrri helgi. Ef satt er,þá er eitthvað mikið bogið við skipulagninguna á aðgerðum „innrásarliðsins“. VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans 1 Reykjavík og 'heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1969, verð- ur atvmnurekstur þeirra fyrirtækja hér í uondæminu, sem enn skulda söluskatt 3. árs- fjórðungs 1969 svo og söluskatt fyrri ára, stöðvaður, þar til ,þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföilnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að 'gera fuil skil nú þegar til tolistjóras'krifstcfunnar, Arnar- hvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. nóvember 1969. Sigurjón Sigurðsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.