Alþýðublaðið - 25.11.1969, Side 8

Alþýðublaðið - 25.11.1969, Side 8
8 AJþýðublaðiö 25. nóvember 1969 Frá vinstri, Jóhíina Kristjónsdóttir, Guðrún Birna Hannesdóttir, Gunnar Þorsteinsscn, Jótíís Jósteinstíóttir, Adda Bára Sigfúsdóttir og Margrét Margeirsdóttir. ff etta á ekk vera neitt Ikyrju g ii Nýtt félag — hið fyrsta sinn ar tegundar hér á landi, mun brátt hefja baráttu sína til bættrar aðstöðu félagskvenna og manna. Félag þetta befur ekki hlotið nafn, en var á blaða mahnafundi á fimmtudag kynnt sem hagsmunafélag ein- stæðra mæðra og feðra. Fundurinn var haldinn á Reynimel 47, og var þar mætt undirbúningsnefnd félagsins auk gesta og blaðamanna. Und- irbúningsnefnd skipa: Jódís Jónsdóttir, Guðrún Birna Hann esdóttir, Jóhanna Kristjóns- dóttir og Vigdís Ferdinands- dóttir. Þá voru og mættar Bára Sigfúsdóttir, veðurfræð- ingur, og Margrét Margeirs- dóttir félagsráðgj afi, sem verða félaginu til halds og trausts í hinum ýmsu baráttumálum þess. Gunnar Þorsteinsson, arki- tekt, var hins vegar mættur sem fulltrúi karlmannanna. Jódís og Jóbanna skýrðu frá aðalbaráttumálum félagsins nú; — Þau eru fyrst og fremst að meðlag verði hækkað þann ig að það verði raunverulega helmingur af framfærslukostn aði barnsins. í öðru lagi að með iag greiðist með barni til 18 ára aidurs í stað 16 ára eins og nú er. í þriðja'lagi að ein- stæðar mæður mað börn njóti sömu rétt.inda og gift kona hvað sköttum viðvíkur. - — Við verðum að leggia ríka áherzlu á, segir Adda Bára, að bætt, verði uppeldisaðstaða barna, sem ekki nióta þess að vera samvistum við'báða for- eldra. Að hverju barni standa tveir aðiiar og þsir eiga sann- arUea að v?ra jafnábyrgir fyr ir afkvæmi sínu. Það er ekkert rétflæti í bví að vinna konunn ar á heimili sé einskis metin. Fráskilin kena eða ógift móð- ir v^rður að lsita út fyrir veggi he:’y-'.'-ins til að sjá fyrir sér og börnunum. Meðlagið dregur skammt eins og allir vita. Hún vinnur því tvöfnldan vinnudag. því eftir er að sjá um heimi.lið er heim kartiur. Kostnaður barn'-'ns er margfalt meiri á mánuði én þrjú busund krón- ur, sé' miðað við nð móðirin gr'-iði heimmg únnhæðar á móti föðúr í meðlagi. — Éiarnií þarfnast nú meira en matar og fatnaðar, skýtur Guðrún Birna inn í. — Jú, það er rétt og ekki hvað veigaminnst, segir Mar- grét. Hvernig er það með um- önnunina og ábyrgðina, er hún ekki einhvers virði? — Það þyrfti helzt byltingu til að koma þessum málum í lag, segir Jóhanna, en þetta eru viðkvæm mál. — Já, segir Adda Bára, _en það er eins og ábyrgðinni sé alveg velt af föðurnum, þeir hljóta að eiga eitthvað eftir af sínu karlmannlega stolti, að vera ekki alveg sinnulausir um afkvæmi sín. Það er ekki nóg að greiða þessar 1500 krónur um hver mánaðamót og búið og basta. — Menn hafa kannski ekki lagt sig í líma við að finna lausn á þessum vandamálum. — Það verður nóg af bar- áttumálum, segir Jóhanna og hlær, en við megum nú ekki reisa okkur hurðarás um öxl. — Hvernig er það með rétt móður, Margrét, spyr einhver. Hann er ótakmarkaður er það ekki? — Jú í flestum tilfellum hef ur móðirin óskoruð yfirráð yfir bai’ni sínu. Eg mundi nú segja að það þyrfti að breyta ein- hverju þar. Það er alveg frá- leitt að hægt sé að banna föð- ur að hafa afskipti af barni sínu, svo framarlega sem hann er allur af vilj a gerður1 til að fá að fylgjast með því. Það eru ekki svo fáir feður sem koma að máli við mig, til að fá leið- beiningar um hvernig þeir eigi að haga málum sínum til að fá að eiga eitthvert samneyti við börn sín. En ef móðirin segir nei, þá gildir það nei og ekk- ert g’tur breytt því. Þetta' er algjörlega rangur hugsunar- háttur. Barn þarf að eiga bæði föður og móður, að mir.nsta ✓ / !“| S.l. laugardag opnaði Magnú's Á. Árnaéon sýningu á 31 málverlki og einni högg- mynd í Unulhú'Si og er sýn ing n sölusýning. Sýningjn ver.ður opin xpilli :kl. 2—19,- dEg;l2ga.tjl:3'0 ncy. Olíuimál- verkln er*u í'lsst máiluð á mas . onit mið spaða og 26 þairra eru frá Veiðivctnum og öll . máluð á þe?su ári. Magnús hefur sýnt: á 11 stöðucm á ís- ' kosti-vita að það á föður sem hugsar til þess og má gleðja það .Nú, sumir feður hugsa líka ekkert um það, og finnst jafnvel óþarfi að greiða þessa meðlagsupphæð. Það er nátt- úrlega jafn óheilbrigt. — Adda Bára, hvað segir þú um hjálp fyrir konur, sem ekki komast með börn sín á barna- heimiii. Væri ekki ráð að koma þannig húsmæðrahj álp á fót og borgin greiddi þá kostnaðinn að einhverju eða öllu leyti? — Ég er alveg meðmælt því að konur, sem eiga t. d. 3—4 börn og þurfa að auka fjárráð sin, en hafa ekki aðstöðu til að koma börnum í gæzlu, þurfi að fá húshjálp. Það er líka nauðsvnlegt fyrir allar konur m^ð börn, eða fér finnst það, ■— að komast a. m. k. ein- hvern hiuta dagsins út að vinna. Það eru engar 'manneskj ur jafn einangraðar og barna- konurnar. þær verða bókstaf- Þga að fá einhverja afþreyingu ng annað um að hugsa en bara að starfa innan fjögurra veggja með börnin sífellt á hælunum. — Margrét, livað segir þú um þetta? — Atvinnuspursmálið hér á landi er nú svo sorglega erfitt rúna. Og það er líka ekkert sem hefur verið gert til þess að konur gætu komizt út frá heimilinu, þó þær gjarnan vildu, eins og til dæmis í Dan- mörku .ba.r er búið að koma á fót slíkri aðstöðu að konur geta fengið vinnu kannski einn dag vikunnar. tvo daga vikunn ar. hálfan daginn o. s. frv. Þ?.tta mætti p.iarna komast á hér. — Við revnum að koma bes'-u á laggirnar, segja hinar rg bro=a. — Haldið þið ekki, að það væri bægilegt að eiga heima í fjölbvlhhúsi, þar sem væri eitt sam°iain]egt eldhús og væri bara hægt að sækja matinn til- búir.n og borða hann í íbúðinni sinni. Losna við að e'da í h'thi pottunum sínum, matarlykt og ailt það. —-Nei, hættið bið nú, segir Jóhanna, ekki g^ti é« bu^-cð mér ?ð ircra án rnttanna minna — þeir eru hluti af mér . . — Hv°rn:g er b?.ð, finnst vVVur nokkurt ré‘tlæt’ í hi;í að ct’MVur corn eipr.nct ó'kilgetin börn og hafa ekki vinnu eða landi utan Rsyk.iavilk'Ur og 7 erlendis. Affspurður um gerð hcggimynda, kvaðst Magnús hafa gart milklu m nna af þsim en hann hefði átt að gera, ,en hann er fcúinn jið í ■nna nýyrSí um skúlptúr, sem pái alvejg meiningu þess , orfh: .formciTni'ði, og sá .mað- : ur. sT.m, iflkar .slfkar smíðar formsmiffur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.