Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 13
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. dátendur Totteníbajm , Hotspurs að áhorfendur í Englandi hylla . hafði sýnt íraimúrskarandi leik. Banm er aðal-imiaýutjieikimaður laods, en hann getur eínnig skor að, eins og Ihann sýndi í febrú- ar s.l. þegar hann skoraði tví- vegis í Jei'k geg,n Btelgíu. Hann • er jafn tfljótur til huigar og hand ar, sem er góður hæfileiki til að bera. Hann mun hlaupa í hjita Guadalajara þangað til Jiann fteilur- öntniagna niður, en langur timi mun líða, áður en • hann önmagnast. — Vvrmét ÍR hl. S í kvöU: l l Setur Erlendur nýtt met? I I BanjiOus (Marokkó) n Enda þófrt Marolskó sé að- eins lííil stærð í HM, iþá hafa margir af leikmönnum liðsins náð frama með frönskum félög um á liðnum árum. Bamous, 27 ára miðframiherji, sem leiikur þó aðallega á miðjunni, hefur 'þó ek'ki leikið með-frönsku iiði, ut- an knattspyrnuiðkunar meðan an hanrt stundaði hernám í 'Frakklandi. Aðaleinkenni hans er tækni- legur leikur, og knattmeðf erð •hans er óyenjulega góð. Hann er foringi í her Marokkó, hann er fyrirliði liðs síns í hernum, 'FiA.R., sem leikur í meistara- keppni Marökkó, og hann er 'fyrirliði landsliðsins, Hann er síjórnandi liðsins, pg iþað leiku'r ef tir hans höfði. Honum hefur oi't verið fundið það til foráttu, ¦að hann liggi of afíarlega, að baki framlínunnar, og veiki með því sóknanmátt liðsins. . ¦ • Mjög góð samvinna er ætíð 'með Bamous og Houmane, þeim sem skoráði tvö mönk í . afger- 'andi leik í undankeppninni gegn Sudan. —i I I p VORMÓT ÍR í frjálsum iþróttum verður í ár eins og undanfarin ár fyrsta opinbera frjálsíþróttamót sumarsin.s. Fcr það fram á Melavellinum í kvöld og hefst kl. 20.00. Kepp- cndur verða rúmlega 60 ogmá búast við skemimilegri keppni í mörgum greinum. í kringluteastiiui ber Erlend ur Valdimarsson höfuð og hefð ar yfk keppinauta sína. í síð- •ustu keppni sinni kastaði hann 55,69 m. í logni og er nú búizt við að raet hans' geti fallið hvcnær sem ErlenduT stígur -inm í.hringinm til kasts. Er jafh- vel búizt við að kriinglan geti hafnaðhandan við 60 m. strik- ið. Meðal keppenda í kúluvarp- km er Guðmundur Hermanns- son, sem nú er óðum að nálg- a&t sitt bezta form og má því búast við góðum árangri hjá ho<num. í>á verður og forvitni- legt að sjá hinn unga Stranda- mann Hrein Halldórsson kasta, en í sl. viku náði hann 14,52 m. kasti. Sleggjukiastið býður upp á einvigi þeirra Erlendar og Jóns Magnússonar, sem getur orðið mjög skemmtilegt. Meðal keppenda í hástökki karla verða þeir Jón í>. Ólafs^ som og Elías Sveinsson dkkar beztu hástökkvarar í dag, en beir stukku báðir yfir 2 metar- ana innanhúss í vetur og Jón varnærriað setja nýtt met. — Líkur eru tii þess- að mptfca úr efni því, sem leggja á á upp- stökksbraut hástökksins inn í Laugardal, verði notuð við há- stökkskeppni þessa, og er mik- ill spenningur að sjá hvernig það yerkar á uppstökk há- stökkvaranina. i f hlaupunum ber Bjaami Stefánsson ægishjálwi yfir keppinauta sína í 100 m. hlaup- inu og sigrar örugglega. Trú- légt eir ta'iið að Trausti Svein- björnsson verði númeir tvö. S0O ni. hlaupið getur orðið mjög skemmtilegt. Keppendur eru 8, sem flestir hafa sett persónulegt met á vegalteingd- kmi nú í vor. Halldór Guð- bjönnsson er talin muni sigra nokkuð örugglega, en horku keppni mun verða um sætin á eftir honum. 30«00 m. hlaupið býður upp á feikna baráttu milli þeirra Sigfúsar Jónssoniair og Hailldóíra Guðbjömssonar, en þéilr komu, eins og memn muiraa, hnífjafnir í mafk úr Víðavangshlaiupi ÍR á sumairdaginn fyrsta nú í vor. AJ öðrum greinum má geta að stúikur hlaupa liOO m. og er þar búizt við að aðalkeppn- in verði milli Sigurborgar Guð- munrisdóttur, Á, og Siigríðar Jónsdóttur HSK. Þá er það há- stökk, en þar er máög erfitt að draga fram líklegastain sigur- vegara. Sveinar og Piltar Maupa 100 m. og er þátttakan milkJl, en um úrslií verður erfitt að spá, en lof a má skemmtilegri keppni. Keppnm fer fram eins og fyrr segir á MelavelMinum í kvöld og hefst kl. 2iO.OO og er áætlað að keppninni ljúki kl. 21.15. — Bakvöröurinn skoraöi fyrir KR ? KR sigraði Val í Reykjavilk urmótinu í gærtevöidi með einu marki gegn engu. Leikurinn var .iaí'n í fyrri hálfleik, og fram yfir miðjan síðari hálfleiit, en þá náðu'KR-ingar yfirhöndinni, en tókst þó ekki að bæta við þetta eina mark. Staðan: Erlingur Tómasson, bakvörð- Víkingur 5 3 11 16:6 ur KR, skoraði markið á 30. Fratn 4 2 2 0 5:0 mín. fyrri hálfleiks. Hann skaut KR v 5 2 2 1 9:6 að matiki utan af kanti, og bolt- Ármann 5 2 0 3 5:11 inn fór í háum sveig yifir mark- Þróttur 5 113 5:15 vörð Vals, og datt inn i markið. Valur 4 10 3 5:7 Tjarnarbaðhlaup í sunnudag 2. Vegalengdirnar eru þrir 200 m. sprectir og sjö 100 m. sprett- ir. . Alafoss hl hefur gefið veg- legan bikar til að lieppa um. — ? Um árabil var Tjarnarboð- hlaup KR einn vinsælasti íþróttaviðburðurinn hér á vor- in. Fyrir noliíkrum árum lagðist þetta 'hlaup niðúr, því miður, en nú • hefur verið ákveðið að endurvekja það. Hér. er um boðhlaup að ræða, og 10 manna sveitir keppa. Hlaupið er í kringum Tjörnina, eða rúmlega það, hlaupið hefst við Sikothúsveginn, hlaupið ér Fríkirkjuveg, Vbnai-stræti, Tjarnargötu og yfir Tjarnarbrú ög siðan aftur eftir Fríkirkju- veg og hlaupinu lkur við Mið- bæjarskólann. Hlaupið hefst kl. Frá Golfklúbbi Vesfmannaeyja YFIR hvítasuninuna fór fram ðfi holu keppni með og án for- gjöf, Faxakeppni Golfklúbbs Vestmaemaeyj a. ' Úrsdit urðu þessi: Án forgjafar: högg 1. Hallgfímur Júlíusson 148 2.-3 Ársæll SveinBSon 149 2.-3. Hallgr. Júlíusson 149 Með forgjöf; 1. Ársæll Sveinsson 125 2. Ásgeir Sigurvmsson 126 3. Hailgrímur Ji'díusson 130 Alls tóku 25 þátt í keppninni og voru þair af 5 aðkomumenn. Síðastliðinn föstudag skeði sá sjaldgæfi atburður að Arn- ar Ingólfsson sló holu í höggi, og var það 7. holan, sem er 195 mtr. á lengd par 3. Aðalfundur KRR ? Aðalfundur Knattspyrnu- ráðs Reykjavíkur verður hald- inn í félagsheimili Vals að Hlíð arenda n. k. fimmtudag 28. maí kL 8.30. Venjuleg aðalfunda- störf. —' Setur Erlendur kasti í kvöld? met í kringlu- Bjarni Stefánsson, KR, hlevpur hann 100 m. á 10,8 eða |L«,9 sek.? ' i t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.