Alþýðublaðið - 25.05.1970, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Qupperneq 2
2: Mánudalgur 25. m!aí 1970 • O Þjórsárdalsnefnd verður að láta hendw standa framúr ermum. . I . O Klukkuómar eru oft einsog sjálf kyrrðin fái mál. O Himi hljcði þegn og hanS mikla veldi. Bylting er oftast botnvelta, efcki isönn bylfing sem er fyrst og fremst breyting á hugsunarhætti CU Eru stúdentaóeirðir ávæningur af sannri 'byltingu? 1 ' □ íGÓÐ TÍÐINDI þykja mér að búið er að skipa Þjórsár- * ■ dalsnefnd. Landsvirkjun hafði -forgöngu um málið, en auk henn ar eiga fulltrúa í nefndinni ' ’ Skógrækt ríkisins, Gnúpverja- -hreppur, Þjóðminjasafnið og' -Þ’erð’aféJag' íslandt/. jHlutverk oefndarinnar er að annast ' Verndun dalsins, og vonandi verður ofarlega á dagskrá að a græða hann upp. Starfsmaður “diefui' verið ráðinn til að sjá ' ‘viim góða umgengni ferðamanna 1 ’•— og hópferð var farin aust- i lur á vegum Ferðafélagsins til að hreinsa nýfallinn vikur og ösku úr hvamminum við Hjálp. ÉG HEF HVAÐ eftrr armað minnzt á nauðsyn þess að gera ei'tt'hvað fyrir Þjórsárdal. Væri Þjórsárdalur gróinn að jafn- miklu leyti og venjulegir ís- lenzkir dalir þættti hanrr áreið- anlega einhver fegursti datur landsins. Meira að segja á flat- neskjunni í miðjum dalnum er etekar viðkunnanlegt, ég skal viðurkenna að stundum þykja mér flatneskjur viðkunnanleg- ar, og það er heldur ekki svo lanigt í mikla reisn og svimandi flug þegar horft er til Helklu. Fossá niðar þarna fram í djúpri ró. Mér firm'st gamafn að tyll'a ftiér h 'stem á' 'bákkanum og hlusta á niðinn og verða gegn- drepa af þeirri tilfi»nin;gu að yfirþyrmandi stórbrotið lands- lag sé framundan hvert sem lit- ið er. Auðnin er fögur, en grón- ar grundir inn'anum sanda og: fjöll mundu bætá sterkurrí: drætti i svip landsins. MEÐ MIKILLI ANÆG JU mun ég fylgjast með starfsemi umræddrar nefndar. Heita vil, ég því að klappa henni lof í lófa ef vel er urnnið, en á hinn bógínn skal' ég heldur ekki þegj a ef hún 'liíggur á 'liði sínu, um það væní ég hana þó ails ekki fyrirfram. Ég "gæti látið mér detta í hug að þegai- 1 haust-sjái þéss greirtilegá' staði áð Þjórtsái'dálur háfi eignazt málsvara. & '■'ÉG liAS í Vísi fyrir hélgina að einstáklega‘ Vandað kliikku- spil eigi að koma í Hallgrims- kirkju sem nú gnæfir yfir bænum hvaðatt sem á er liti'ð. Klukkuómar sem berast yfir borgir á vissum timum dags bafá alltaf í 'för rneð' sér sér- staka siteTrtmrtmgu, ’ þeir eru finnst’ mér eitthvað í ætt við snértih'gu við það sem er hand- an við allt, einsog sjálí kyrrðin fái mál. Þess vegna fa'gna ég þessari framkvæmd þótt ég sé einn' þeirra manna sem dreg í efa að kirkjan sjálf vérði' rrtikil borgarprýði. En um það ætla ég ekki að jagast að sinni. Ég FÓR AÐ HIJGSA um það, éftirað ég sfcrifaði um dag- inn um þá siðvenju að vera alltaf að heimtá, hversu friikill hluti þjóðarínnar stundi þá iðju að 'heimta. Allar stéttir og starfsgreinar heiimta', en ekki allir einstaklingaa'. Miki'Il meiri hluti allra .a'lþýðústétta eru hljóður. Það er heimtað fyrir hann líka, en sjálfur er' hann hljóður. Þar er að finna hinn hljóða þegn, sem allt byggist á. Hann er eiginlega þjóðfél'agið sjálft r— þótt bezt sé áð við- urkenna að ómögulegt er að skilgréiim það orð almmiega. Hann vinnur sín störf og lifir sínu lífi og hefur' msfkilegan hæfileika til að lifa af hvers konar umbyltingar. Það er Skipt um stjórn og það er skipt um þjóðskipulag en hinn hljóði þegn heldur áfram sínu starfi og sínu lífi — og héldur áfram að verá hljóður. ENGAR UMBYLTINGAR verða viðvarandi nema hann táki við þeim og þær orki á hann. Og það er kannski ve'gna þess að fæstar þjóðféláigsbylt- ingar ná til hin's hljóða þegns hve þær eru margar yfirborð- kenrtdar og skammæar — ein's þótt þær séu blóðugar. Þjóð- félagsbyltingar eru yfirlei'tt efcki 'sönn bylting, heldur botn- velta. Einhver önmir stétt, ein- hver önnur þunn sn'eið úr sa'm- félaginu, tekur völdin og'hefur áðrar 'aðferðir við að u-ndiroka suma en lyffca öðrum, kemur með einhvem sn'efil af nýju réttlæti sem síðan breytifst fljót lega í gamalkunn raingindi fneð nýju nafni. i SÖNN BYLTING gerist hvei’gi nema í hugsuniarhættin- um og hún verður að ná til hins hljóða þegns, lanmars kemur fyrr eða síðar í tjós að ákaftega litlu var breytt. Ég hygg að Maö form'aður Skilji þetta og menningarbyltingin hafi vex-ið meint á þessa lunid. En sennli’- riega verða slíkar byltingar ekki sam’kv. áætlun neinna foringja, Byttingum er hvorf- sem er aldrei stjórn'að. Þær stj órna foringjum sínum, hversu digurbarkatega sem þeir mæla er þeir gapa mest við að æsa lýðinn. — Stúdemtaóeirðir um allan hinn frjáisa heim; eru kamiski ávæningur af sarthi'ii byltingu, ávænin'gur af nýjurn hugsunarhætti, og er vonandi að í slóð.þéii'i'a'r býltingar þurfi ekki að renna blóð. EFTIR ÞVÍ sem mér skilst þá er nýja gígaröðim sem mynd- aðist í Skjólkvíum við Heklu í sandhi-ygg nokkrum. sem fýi'ra hrtaUnrennsli któfnaði um. En á ; þessum sandhrygg var bílstæði margra áhórfénda fyx'stu daga gossins' óg þóttust vísf allii' öruggjr. Stcammt hef- ur því verið niður í ylinn og gott að þarrt'a stóðu engir bílai' þegar gosið hófst. Þetta minnir mig; á atbui'ð sem gerðist í Mexiko rétt fyrir stríð. Bóndi nokkur var að plægja akur sinn ,í mestu ró, þegax h'ann Upp- götvaði allt í einu glóandi eld í moldinni.'skammt frá. Fyrst vi'ssi banin víst varla hvaðata á sig stæði veðrið, en Uppgötvaði svo að eldgos var' að byrja á akrinum. Hann varð þegar að flýja með fjölskyldu sin'a, enda var þarna komið myndárlegt éldvarp eftir skamman tíma og býlið 'komið uindir gjal'l og hraun. — Væi'i eitthvað þessu líkt hugsanlegt á voiru l'andi? —< -----% Þ—CAA. JU-J UmsiÚB: Gestur Guðfinnsson L Sú íþrótt ;sem við köllum Tvísnagerð er margslun'gin, einn ,,þáttur hennar er leikur'að orð- rtim. Eitt kvöldið ekki alls fyi'ir : i' töngu hringdi ti'l mín maður að rtiafni Jón Hel'gason, búsettui' í ■fHafnarfirði, og fór með vísu ',-Sem' hann hafði gert. í visunni Hroma fyrir tvö hljómlík orð: i.falleg og fallleg, en merking ^twirfa er aftur á móti sin með 'hvoéu móti. Þarna er Jón að teifca sér að orðum. En vísan er svona: 1:. 4 Mörg er blómafylking fríð fatleg yfir sumartíð, eni að hausti faltleg fljótt lí'b fyrstu eftir héiunótt. v - . ! * T_j»‘SæJuhús var dálitíð yfirlæt- /^slegt heiti á- vistarverum þeim ^em viða -gat að líta á fjallveg- ^jm til skamms tíma, en voru , araunar oftast örgustu kofa- skrifli. Margur varð þó að láta sér lynda að eiga.í þeim næt- ui'gistingu, og þóttist að vísu hólpinn að bjargast þangað inn úr náttmyrkri og stórhi'íð. En ekki var. notáleglxeitunum fyrir að fara í- kófunum, auk þess sem flest sæluhús voru orðlögð draugabæli. Elías Krlstj ánsson, sem lengi bjó á Elliða í Staðai'- sveit, orti eftirfarandi vísu um gamla sæluhúsið á Keriingar- skarði á Snæfellsn'esi, en þac var löngum talið reimt: Hér er djöfla og drauga höll dimmum fjalls í ranni. Þakin snjó og ísi öll, engum boðleg manni. . ★ En það er víðar villugjaa'nt en á fjallvegum og gott að bjargast í sæluhús, hvar sem það er að finna. Um það vltn- ar eftirfarandi vísa; Öllum getur yfirsézt, einkantega í húmi. Heyrði ég nefrtdari heiðui'S- ' prest, sem hafði villzt á rúmi. ★ Sigfús Sigfússon þjóðsagna- safnari kvað eftirfarandi vísu um prest á Fljótsdalshéraði, sem var á ferðalagi: i: i Herrans sálna hirðir trúr, ■ -himnia fetar réttan stig. Leikur hann sér á lystitúr og lætur hjörðina eiga sig. ★ Si'gurj ón ■ Fr-iðjón seon, bróðir Guðmundar á Sandi, kveður á þessa leið um vorið: Eogasíur leiftra á ný ljósi um slý og gjögur. Eldi vigir aftanský eygló hlý og-fögur. Sól í fangi víðavang vermir langar stundir; lög og tanga, lórt og drang leggui' vanga undir. Strjúka vindar tún og tiínd; tindrar lind á grjótum. Vanda bindast björk og kind blævar yndishótum. Þeyr í viði vei'tir lið 'vatrtaiðu Sþili. Fuglakliður fléttast við •fossainið í gili. Guðmundur Gunnarssön, sem lengi bjó á Tindum í Skarðs- hreppi í Dalasýslu, kveður á ■þessa leið: Þó mín gráni höfuðhár held ég lítið saki, fjörutíu og fjögur ár fyrst ég hef að baki. Ég hef kannað kulda, yl, kólgu grynningamar. Eru lífsins skúraskií skráð á minningamar. Trúarblýsin birtu á bregða vonarspjöldin, þegar loksins lyftast frá lífsins skuggatjöldin. ★ Káinn orti eftilrfarandi vísu um gamlan félaga; Dvggðum fínum fráhverfur, fullur af gríni og skömmum; öllum sínum ólikur, Óskar svína konungur. ★ Þeesi vísa er’ líka eftir Ká- inn: Landann höfðu löndur þjáð, unz landinn gaf upp aindann. Landi hefur lending náð ó landinu fyrir handan. ★ Og svo er hérna að lokum vísan um Golíat og Davið, sem margir eflaust kunna; Gotíat var geysihár, gildur eftir vonum. Davíð.var að vexti smái’, vann hann þó á honum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.