Alþýðublaðið - 25.05.1970, Síða 11

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Síða 11
Mánucfagtur 25. maí 1970 11 WILSON Frh. af bla. 5. koma í veg fyrir verkföll. Hiíns vegar er líklegt að fáir sam- þykki að tillögur íhaldsmarma' í því efni séu framkvæmanleg- ar. Þær raddir fá þvert á móti sífellt meiri hljómgrunn, sem halda því fram að slík lög yrðu ekki aðeins óframkvæmanieg, heldur yrðu þau beinlínis tii þess að auka enn á ókyrrðina á vinnumarkaðnum. Þótt íhalds- flokkurinn hafi samúð mfenna með sér í þessu máli, er fnjög vafasamt að það dugi til ;þess að fá óráðna kjósendur tíl að styðja Heath í kosningunum í júní. í>á er loks komið að mála- flokknum „lög og reglia‘i og þau mála kunna að ráða úrsiit- úm um það, hvort Wilsón tsigr- ar eða tapar í orrustunni. Þessi mál kann að bera hæst í kosn-. íngabaráttunni vegna þes4 að búizt er við að heimsókn suður afríska krikketliðsins í býrjun' næsta mánaðair leiði til mik- illa mótmælaaðgerða, sem standi állt, til kosningadags. , Ætla má.áð fsestir af míðju- kj ósendunum séu sammála í- haldí'mönnum um það, að halda beri áfram íþróttasamskiþtum .við Suður-Afríku, hvað i sem það kosti. Og trúlega s(yðja þeir ekki heldur afstöðu þþirra 'tii Ródesíumlálsins eða kyn- þáttavandamálanna í Bretlandi sjáMu. Og þess sjást helduþ eng in merki að barátta íhhlds- ins fvrir lögum og rétti í.nix- •on-stíl ■ hafi fengið hljómgrunn utain hjá hörðustu íhaldsmönn- um. En þstta kamn að breytast þegar átökin byrja eftir i eina til tvær vikur á krikketvöllum Bretlands og umhverfis þá. —- Heimsókn suðurafríska krikket liðsins kann að kosta Wilson völdin. Full hætta er á dð í- haldsmsnn telji rík'östj órnina bera ábyrgð á því, ef til átafca kemur. Þetta ksnn að kosta hann fyigi miðjukjósendanna — og þar með sigurinn í kosn- irígunum. (Arbeiderbladet/ Bengt Calmeyer). VÍKINGUR Framhald af bls. 12. vel, var virkur mjög á miðj- unni, 03 skaut á markið. Matt- •hías Hangrímsson áíti gofct- skot framhjá marki, og gaf skömmu síðar laglega afíur fýrir -sig á Eyleif, en hann skaDaði yfir. Á 10. m.ín. gaf Hafsíeinn Tómas- son, mjög góður framvörður Wk ings, vel fyrir til Hafliða Féturs sonar, sem skaut, en marfcverði Akraness tókst að stýra ibolt- •anurn út fyrir stöng. Kári Kaab- •er áui gott skot framhjá, og skömmu seinna var einumi.V.ík- ingnum brugðið inni í vííateigi Akranejs. Rafn Hjaltalín benti mönnum á að halda leiknúm á- frám eins og ekkert hefði í skor •izt, en það skal viðurkennt, að hann var nær átvikinu ,o.g því í belri aðstöðu en undirritaður til að sjá hvað skeði, en það var óneitanlega „vítaspyrnulykt“ af því. Síðari hluti seinni hálfleiks var jafnari en leikurinn hafði verið fram að iþví, og heldur ekki nærri eins skemmtilegur. Allmikið þóf varð í. leiknum, en það breytir ekki því, að þetta var éinn allra skémmlílegasíi leikur, sem sézt hefur hér lengi, og væri maður Víkingur, liti framtíðin bara vel út. — gþ KR Framh. af bls. 13 Það fór reiðialda um við- stadda KR-inga, leikmenn og láhoi-fendur, þegar KR skoraði mark á Ifyrstu mínútum síðari 'há.'fleiks, en dómarinn dáemdi það ógilt, sem var alveg hárrétt. Mai'kvörðurinn hafði hönd á knettin;um, en KR-ingum tókst að krækja í hann og ieika inn í markið. Akureyringar urðu nú ekki síður sárir sköimmfji síðar þegar Hermanni var hrugðið inni í vitatfeigi, en dómarinn taldi ekki ástæðu til að dæma • Þegar líða tók á síðari hálf- leik var .orðið greinilegt að KR ingar voru betra liðið á vell- inum — vömin örugg. og sí- fflld pressa á Akureyrarmark- ið. Halldór Björnsson átti fast og. gott skot á markið, en yfir, og sikömmiuj isíðar björguðu Ak- ureyringar á líniu. Loks, t'U mÍTiútum fyrir leikjlok, tókst KR-ingum að varna því að bæði stigin lent i norðan lands, og vsr b'i ð EUert Sehram, sem skor aði beint úr aokaspyrnu. Spyrn an var af nokkru færi. og mark Vörðurmn greip reyndar bolt- nnn. en missti hann undir sig. Þegar honum tókst að ná hon- mm aftur var hann greinilega kominn inn fyrir línu.na, óg jafntefli var staðreynd. A"!k þeirrR. sem fyrr eru nrfr'dir. var ET1ert Schrain bezti maður KR-liðsins. Það er að seg.ia .eif frá er talinn mark- vörður KR. Magnús Guðmunds- son sem var tvíroælalar.'fst bezti rrRðnir vállárins. Hann er mjög öriiggnr í .mRrkinu, hefur góð grin og ú'hlqup. en stundum nokkuð ..k'ddur", o'g garir þá ými^egt. sm fær kr’t vatn til að renna milli skinns og hör- unds KR-aðdáenda í áhorfsnda- hópi. Kári Árna'-on var bezti maðir Akufeyrai'liðsins. fljótur og laginn, og einnig átti Magn- ús Jónatansson ágætan leik, enda bótt þeir Halldór Björns- son eídufl' mjög grátt silfur ‘‘ T1' '1 o? sæiu hvor um ann- an, ef svo rná segja. — gþ. Boðhlaup... Framh. af bls. 13 2 mín. 34,1 sek. Svleit Ármanns sem hafði forystu eftir fyrsta flprett var í öðru sæti á 2:40 9 mín. Sveit Breiðabliks hljóp á 2:42,3 min., en sveit ÍR gerði ógilt. Sigui-vegarar KR eru: Halldór Guðhjörnsson, Ólafur Guð- mundsson, Úlfar Teitsson, Ei- ríkur Þorsteinsson, Friðjón Har aldsson, Öm Petersen, Bjarni Stetfánsson, Einar Gíslason og Grétar Giuðmundsson. Vonandi verðbr þetta hlaup fþ'áttur í borgarlífinu framvegis svo skemmtilegt, sem það er. Sveinn Björnssón afhenti sig- urvegurunum bikar,. sem kepþt er um, _ en hann gaf Álafoss. ■■— Bæjarstjórn... FramhaM af bls. 16. eru í aðalatriðum þær sömu og hjá Dagsbrún. Kröfumar og verkfallsheimild vár samþykkt á fundi sl. laugardag, þannig að ekki hefur enn reýnt á samn ingsvilja bæjarstjórnar Nesfcaup istaðar, en Ámi kvaðst efcki kvíða þeim samninguxn þar sean íbæjarstjórnin ihefði í síðasta verkfalli gengið að öillum kröf um verkalýðsfélagsins eftir viku verkfall. — Sýning... Framhald af bls. 1. Margir sýnenda hafa þegar selt mikið í gegnum sínar déild ir, eihkum er þetta áberandi í hei’milistækjum hverskonar. í dag kl. 4.30 verður tízku- sýning, ennfremur á morgun og hinn daginn. í dag kl. 6 held uir Daði Ágústsson erindi úm heimilislýsingu. Dregið hefur verið um saum- vél á sýnimgunni, númerið er T3535 og vinniiigurinn ósóttur. Strákar í Hveragerði stálu áfengi Sjálfboðaliðar □ Vinnum öll að glæsilegum sigri A-listans í borg- arstjólrnarkosningunum 31. maí. Þeir sem vilja lána bíla sína á kjördag og vilja vinna fyrir listann við ýmiss konar störf, hafi samband við skrifstofu AI- þýðuflokksns í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sími 15020 cg 16724, sem fyrst. □ Aðífaranótt laugardagsins var stolið nokkru magni af áfengi að verðmæti um 15.000 ikr. á hótelinu í Hveragerði. — Lögreglan á Selfossi tók málið til rannsóknar og komst að iþeirri niðurstöðu, að nofcfcrir strákar í þorpinu hefðu verið þarna að verki og fannst nofck- ur hluti áfengisins í fórum þeirra, en nokkurn liluta þess höfðiu strákamir drukkið. — Félag starfsfólks í veitingahúsum. FÉLAGSFUNDUR •verður haldinn að Óðinsgötu 7, annað kvöld þriðjudaginn 26. maí kl. 9. Dagskrá: . » Umsókn stúlkna, sem sótt hafa námskeið Matsveina- og veitingaþjónaskólans um j inntöku í sérdeild innan félagsins. Stjórnin \ Tilboð óskast í nokkrar fóliksbifreiðir er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikuda'ginn 27. maí kl. 12—3. Til'boðih verða opnuð á skrifstofu vorri Aust- urstræti 7 kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna Sumarnámskei ð fyrir börn Fræðsluráð Reykjavíkur hefur ákveðið að efna till sumarnámskeiða fyrir börn, sem nú eru í 4., 5. og 6. bekk 'barnaskólanna í Reykjavík. NámSkieiðin verða tvö 'og 'stanídla í 4 vikur hvort. Hið fyrra st'endur frá 2. júní til 26. júní, en hið síðara frá 29. júní til 24. júlí. Daglegur kennslutími hvers nemanda verð7 ur 3 klst., frá kl. 9—12 eða 13—16. Kennt verðúr 5 daga í Viku. Kennslustaðir verða Breiðagerðisskólinn og Laugám’esskóli óg flleiri skólar, ef þörf kref- ur. Verkefni námiskeiðanha verða: Föndur, íþróttir og leikir, hjálp í viðlögum, umferðarfræðsla, náttúruskoðun, kynning á borginni, heimsóknir í söfn, leiðheiningar um ferðalög o. fl. Námskeiðsgjald er kr. 500,00 og greiðist við innritun. Föndur'efni innjfalið. Innritur. fram í Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, dagana 27. og 28. maí n.k. kl. 16—19. Fræðslustjórinn í Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.