Helgarpósturinn - 17.11.1994, Page 5

Helgarpósturinn - 17.11.1994, Page 5
P&Óhf •ERTU AD SEMJA AP ÞER? HAFÐU SAMBAND Gerir þú þér grein fyrir því aö sem undirverktaki ertu búinn aö afsala þér uppsagnarfrestinum og réttinum til fullrar vinnu? Þú þarft 50% hærri greiðslur en launamaðurinn til aö standa jafnfætis honum hvaö launin varöar, því launagreiðandi heldur eftir tæpum 30% launanna til aö mæta veikindum og orlofi, einnig greiöir hann 6% launa í lífeyrissjóö, - auk greiöslna í orlofs-, styrktar- og eftirmenntunarsjóð. Hver greiðir undirverktaka laun í veikindum, eftir slys eða þegar verkefni skortir? Atvinnulausir félagsmenn í Rafiðnaðar- sambandi íslands greiða ekki félagsgjöld til RSÍ, en halda fullum félagsréttindum. Atvinnulausir félagar í RSÍ halda fullum rétti í sjúkra-, orlofs- og eftirmenntunarsjóöi og geta sótt öll námskeið Rafiðnaðarskólans, Tómstundaskólans og MFA sér aö kostnaðar- lausu. Atvinnulaus félagi RSÍ greiðir ekki afnot af orlofshúsum né æfingagjald í líkamsræktar- og forvarnarstöðina Mátt. Rafiðnaðarsambandið greiðir fyrir félagsmenn sína tvo þriðju hluta námskeiðs- gjalds, auk ferðastyrkja til að sækja nám- skeiðin. Styrktarsjóður RSÍ styrkir félagsmenn í veikindum og slysum, einnig fjölskyldu- meðlimi þeirra. GLEYMUM EKKI GRUNDVALLARATRIÐUNUM, AFSÖLUM EKKI ÞEIM RÉTTINDUM SEM FÓRNFÚS OG ÁRALÖNG BARÁTTA HEFUR GEFIÐ OKKUR. SAMSTAÐAN ER OKKAR TRYGGING! Þú þarft 50% hærri til að standa greiðslur en launamaðurinn jafnfæ RAFIÐNADARSAMBAND fSLANDS HÁALEITISBRAUT 68, SÍMI: 91 - 681 433, FAX: 91 - 39697

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.