Helgarpósturinn - 08.12.1994, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 08.12.1994, Blaðsíða 23
tk* *r»li*rrl** r * ^ i — ^ Wi.lrl* i MONKS OF SILOS - CAIUTO NOEL Þeir slógu í gegn siðasta vor meó gregorískum munkasöng og seldu mílljónir platna. Nú hafa J>eir gefið út nýja stresslosandi plótu, og hún er ekkí síðri en sú fyrri. PULP FICTION Tónlístin gefur myndinní ekkert eftir. Frábær lög með Dusty Springfield, Urge Overkill ofl STINC - FIELDS OF COLD: BEST OF Langþráð safnplata frá Sting sem inniheldur öl! hans bestu og vinsaelustu lög frá þvi hann gaf út sína fyrstu sólóplötu árið 1984 Frank Sinatra — Duets II CRANBERRIES • NO NEED TO ARCUE t>ú finnur eitt vinsælasta lag landsins “ZOMBIE" á þessari plötu. Plata sem gagnrýnendur jafnt sem almenningur halda ekki vatni yfir. Plata sem þú verður að eignast. Cliff Richard — The Hit List 35 ár á toppnum! Tvöföld plata með öllum hans bestu lögum. Ómissandi í safnið! Framhald metsöluplötunnar frá i fyrra. Meðal gesta eru Chrissie Hynde, Willy Nelson, Linda Ronstadt, Lena Home, Neil D'iamond og Frank Sinatra Jr. % W '■ ‘ '■ Sécc^id Comtng .S V-■ ‘ t. ' mmm , ~ SOI MVI HAI K -\l m.:M Miracle on B^Street Tónlistin úr samnefndri kvikmynd. Meðal flytjenda eru Kenny G., Aretha Franklin, Natalie Cole, Ray Charles, Dionne Warwick og Elvis Presley. BON JOVI - CROSSROADS (BEST OF) Ein vinsælasta plata landsins þessa dagana. Hver kannast ekki víð lagið "Always"sem setið hefur sem fastast á vinsældarlistum undanfarið. NIRVANA-MTV UNPLUCGED IN NEWYORK í kjölfarið á hinu óvænta fráfalli söngvarans Kurt Cobain hafa aðrir hljómsveitarmeðlimir gefið út margrómaða MTV tónleika frá nóv. '93. Stone Roses — Second Coming Fimm ára bið er á enda! Og þvilik plata! Lagið Love Spreads fór beint í 2. sætið á breska listanum. Kemur í verslanir á fimmtudag. KENNY C • MIRACLES Saxafónleikarinn Kenny G hefur selt yfir 20 milljónir platna i gegnum árin Hér lumar hann á hugljúfri jólaplötu með öllum helstu “jólastandördunum" THE EACLES - HELL FREEZES OVER Platan er samansafn þekktustu laga þeirra ásamt tveimur nýjum lögum. Par á meðal lagið "Get Over lt“ sem hefur verið að gera þaö gott á íslenska listanum og viðar um þessar mundir. THE BEATLES - LIVE AT THE BBC Komið er að timamótum í tónlistarsögunni. Eftir 25 ára hlé kemur út ný plata frá sjálfum Bitlunum. Platan er tvöföld og inniheldur 56 lög, þar af 30 lög sem aldrei hafa verið gefin út áður í flutningi Bítlanna.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.