Helgarpósturinn - 08.12.1994, Blaðsíða 37
| FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994
MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF
37
Munduð þið vilja borða barn? Ekki
ég. Ég held að þetta sé bara enn
einn skepnuskapurinn í mannfólkinu.
Það gælir við að henda í okkur börn-
unum að éta og ætlar svo sjálfsagt
Bíddu nú við. Eigum við ekki svipað-
ar goðsagnir? Um kótilettuna sem rís
upp af diskinum hjá mannfólkinu,
verður að lambi og leiðir þjóð sína út
úr fjárhúsunum? Getur ekki verið að
þessar styttur
standi fyrir
eitthvað
svipað?
Hvað meinarðu? Að mannfólkið sé
að gæla við að losna undan verkun-
um hér í fjárhúsinu? Að barnið verði
að smala og frelsa mannfólkið undan
því að dedúa þetta endalaust í kring-
um rollurnar?
Guð minn almáttugur! Hvað yrði þá
um okkur? Yrðum við sjálf að rýja
okkur, hreinsa skítinn undan okkur
og hver yrði þá til þess að slá og
F
i
i
<
Fátæktin í Odessu er gífurleg og
Sigurður A. tekur til þess að hann
skipti 20 dollurum í 2,8 milljónir
rúblna en þegar til kom vildi enginn
taka þá sem greiðslu.
Það má geta þess að á öllum við-
komustöðum tóku yfirvöld á móti
gestunum með ræðuhöldum og
lúðrablæstri og í Konstansa í Rúm-
eníu þegar fslendingarnir höfðu
fengið sig fullsadda af hátíðadagskrá
var þeim boðið í vínsmökkun í vín-
gerð og þaðan á þorpsskemmtun ut-
an við borgina þar sem rúmenskar
konur stigu dans.
Magadans og fóta-
mennt
íslendingarnir tóku þátt í ljóða-
samkeppni og til að geta fúllskipað í
lið fengu þau hollenskan aðstoðar-
mann. fslenska liðið hreppti silfur-
verðlaun fyrir sitt framlag og rúss-
neskur poppsöngvari varð svo hug-
fanginn af framlagi Þórunnar að
hann hét því að semja lag við ljóð
hennar og gera hana heimsfræga í
Rússlandi.
Það var ýmislegt til gamans á
skipinu þegar dagskrá lauk um
borð. „f stórum danssal lék níðlöt
ítölsk hljómsveit fyrir dansi og lítið
diskótek var um borð með fremur
fábreytilegu plötusafni en eftir mik-
ið þjark við plötusnúðinn komst
upp að hann átti eina plötu með
Rolling Stones sem hann geymdi of-
an í káetu,“ segir Sigurður Pálsson.
Það var ffemur gott í sjóinn utan þá
daga sem skipið lá við landfestar í
Izmir en þá tók fjögur skip niður á
Svartahafi og með þeim fóru 25
manns. Veltingurinn um borð hafði
þær afleiðingar að óprúttnir
kvennabósar gátu látið sig falla í
Islenski hópurinn um borð í setu-
stofu skipsins. Með þeim á mynd-
inni er grænlensk samferðakona.
faðm kvenna án þess að vera grun-
aðir um græsku enda risu þeir jafn-
skjótt á fætur aftur og struku sér af-
sakandi um höfúðið.
Sigurður Pálsson hlaut almenna
aðdáun fyrir dansmennt og þær
grísku slógust um að dansa við hann
og eftir eina slíka dansæfingu dans-
aði hann við aldraða tyrkneska
prinsessu og sat síðan við borð og
kastaði mæðinni. Þá gekk ein þeirra
grísku ffamhjá borðinu og sagði
stuttaralega, „Unfaithfúl," og Sig-
urður botnaði, „And shameless.“
Sérstaklega jókst danshróður Sig-
urðar eftir dvölina í Izmir þar sem
hann hlaut leiðsagnar prinsessunnar
fúllorðnu á þorpshátíð um þrjátíu
kílómetra inni í landi. „Þar dansaði
hann samfleytt með þorpsbúum í
marga klukkutíma, jafnvel maga-
dans og mætti aftur um borð í skip-
ið eins og í álögum með dansinn
dunandi í hverri taug.“
Sigurður Pálsson hafði orðið svo
ffægur að kynnast ættingja þeirrar
tyrknesku þegar hann var ungur
maður að þvælast á Select í París
með svört sólgleraugu. Tyrkneskur
soldán bauð honum þá á næturrall
og gaf sig mikið að honum. „Guð
veit hvernig þetta endar,“ segja
ferðafélagar Sigurðar og gefa í skyn
að hann sé orðinn svo forframaður í
magadansi að ekki sé ólíklegt að
hann endi sem gamall maður á slóð-
um soldánsins og þá með tvo stafi til
að styðjast eins og vinurinn á Select
forðum.
Strandaglópur í Izmir
“Mér fannst það mjög merkileg
upplifun að koma á alla þessa staði
sem maður hefur aldrei komið á og
kynnast fólki af ólíkum þjóðernum,
allt fólki sem hefúr eitt-
hvað að segja í heimalandi
sínu,“ sagði Sigurður Páls-
son. „Ég held að ég verði
aldrei söm eftirþessa ferð,“
sagði Þórunn. „Þetta var
svo skemmtileg og yndis-
leg ferð en samt með
þennan tregafulla undir-
tón fátæktar og harmsögu
þessara þjóða við Svarta-
hafið sem og annars fólks á
ferjunni" og hún tiltekur
fólk frá Serbíu og Bosníu sem hafi
sameinast í andúð sinni á stríðinu í
hugsað fyrir það að það er ófært um
að bjarga sér við ffamandi aðstæð-
ur,“ sagði Sigurður Pálsson. „Það
var það sem sló mann einna mest
þegar öll kurl voru komin til grafar."
Sagan og skipið
Svíinn Store Linner, sem er
þekktur maður um allan heim og
var hetja í heimalandi sínu í seinni
heimsstyrjöldinni sagði í fyrirlestri
að hann væri feginn að ferðinni væri
ekki heitið til Þessalóniku. Hann
sagði af því tilefhi litla sögu úr stríð-
inu þegar hann varð vitni að atgangi
þjóðverja í borginni þegar þeir voru
að smala saman gyðingum í fanga-
og dauðabúðir. Lítill drengur fann
þá hættuna á sér og grét og streittist
á móti þegar átti að reka hann áffam
ásamt hinum. Þýskur foringi hló þá
að drengnum og sigaði á hann
Schafferhundi sem tætti hann í sig
þar til ekkert var effir nema blóðug-
ar tægjur á veginum þar sem hann
stóð. I stríðinu, 1943, var Linner
staddur í Delfi til að taka við dokt-
orsnafnbót og heimsótti þá fjölda-
grafir þeirra sem höfðu fallið. Þar
kom að honum skæruliði og miðaði
á hann byssu og hugðist skjóta
hann, enda hélt hann að þar væri
kominn þýskur hermaður að gleðj-
ast yfir afrekum sínum. Meðan
hann losaði byssulásinn auðnaðist
Svíanum að syngja fyrstu línurnar í
ffelsissöng Grikkja og varð það hon-
um til lífs. Þetta varð upphafið af
ævilangri vináttu mannanna tveggja
en gat þó ekki komið í veg fyrir að
þessi aldni maður gleddist yfir
breyttri ferðatilhögun um borð í
ferju sem bar innan í sér fjögur-
hundruð rithöfunda og söguna
sjálfa með öllum þeim samtvinnuðu
örlögum ólíkra þjóða og menningar
sem þar var að finna.
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Bosníu og villimennsku Bosníu-
Serba undir forystu Milosevic. „Það
var sögulegt að grískir og tyrkneskir
höfundar skyldu sameiginlega rita
undir ályktun til yfirvalda í heima-
löndum sínum og biðja um frelsi til
handa þeim sem sitja inni sökum
skoðana sinna,“ sagði Sigurður A.
En skipið komst aldrei til Þessal-
óniku. Skipið lá í þrjá daga við land-
festar í Izmir og þar kom ekki aðeins
til vont veður. Okraníumaður sem
var einn gesta um borð í skipinu
týndist og hélt að hann hefði misst
af skipinu og hélt á puttanum til Ist-
anbul. I tvo daga voru samferða-
mennirnir milli vonar og ótta og
héldu fyrir víst að hann hefði verið
myrtur. „Þetta fólk í Austantjald-
slöndunum er svo vant að það sé
Látið Proppé poppa ykkur
Variö £ tónleika
með Ottari
Fímmtudagur
Fimmtudagur
Siggi Bjöms helduráfram að kynna
nýja diskinn sinn. Föstudagur. Knúd-
sen Stykkishólmi.
Mosfellingar fá Bubba íheimsókn á
Skálafell. Enginn skemmtari skilst mér
þó.
Fyrrum Todmobile-gengið, Tweety,
hótarþviað gera allt vitlaust á
skemmtistaðnum akureyrska, 1929,
og sérstakur gestur þeirra er enginn
annaren hljómsveitin Olympia.
Vinsœl og vinaleg
Pönkpoppsveitin glaðlynda Unun
heldur, að eigin sögn, stórglæsilegan
útgáfúkonsert í Þjóðleikhúskjallarn-
um í tilefhi af útgáfu geisladisksins
Æ. Sveitina skipa, eins og alþjóð veit,
fyrrum sykurmolinn Þór Eldon og
popptröUi sjálfur, Gunnar Hjálmars-
son, oft kallaður Doktor, auk söng-
konunnar Heiðu ffá Keflavík. Pönk-
poppið vcrður i hávegum haft og syk-
ursæt reiðin mun vella. Sjón og Meg-
as sem báðir hafa lagt poppinu um
sinn ætla að lesa upphátt úr nýjum
skáldsögum sínum.
Kjarvalsstaðir em ekki frægasti rokk-
tónleikastaöur landsins en þar verða
samt sem áður haldnir tónleikar á
fimmtudagskvöldið. Það erenska
hljómsveitin The Hafler trio sem skip-
uð er Englendingnum Andrew
McKenzie sem þar stígurá stokk
stundvíslega að sagt er kl. 20.00.
Hljómsveit þessi hefur getið sér gott
orð innan industrial-tónlistarheimsins
og gefið út fjöldann allan afplötum.
Með iför verður islenska dúndursveit-
in Reptilicus en tittnefndur McKenzie
fluttist hingað til lands til að starfa með
þeirri sveit. Designer Time, þriðja plata
Reptiticus kom út fyrir skemmstu hjá
hollensku útgáfunni Staalplatt. Allt útlit
fyrir fjaðurmagnaða dmngastemmn-
ingu í musteri lista.
Vald öríaganna eftir Verdi.
Þjóðleikhúsið, kl. 20.00
Þið aetið líka
farið trn
Jónasi
KK helduráfram Vestfjarðareisunni og
stuðið berst í Vikurbæ Bolungarvík á
laugardaginn og Vagninn fornfræga á
Flateyri á sunnudagskvöld.
Galíleó + Gaukur á Stöng = sönn ást
Sixties vekja Hljóma frá dauðum á
Gjánni á Selfossi. Ég sem hélt þeir
væm í fullu fjöri á Hótel Islandi...
Laugardagur
Laugardagur
Á Gauki á Stöng spilar ný hljómsveit
sem kallarsig Dísel- Sæma. Efeitt-
hvað er að marka nafnið er best að
skella sér i oliubomma stakkinn og
hafa tvistinn við hendina. Það erhæp-
ið að svona rokkarar taki Geira Sæm
sérmikið til fyrirmyndar.
KK mikli ætlar að ausa úr visku sinni á
Sjallanum á ísafirði. Umbinn Denni
Kragh á kunnuglegum slóðum.
Siggi Bjöms heimshomatmbador
kemurgenginu istuð á Strikinu i
Keflavík.
Föstudagur
Á Gauknum gala gaukamir í Galileó.
Kazablanka við Skúlagötu opnaði ifer-
tugasta og tuttugasta skipti um síö-
ustu helgi. Þetta kamelljón skemmt-
anahúsanna hefur almennt notið hylli,
ekki síst fyrst eftir að nýr staður er
opnaður á staðnum. Það er heldur
enginn aumingjaskapur á liðinu.
Föstudagstónieikamir verða með
dansfríkunum iBubbleflies með Pál B.
fremstan meðal jafn-
ingja. Diskóprogsveit-
inni Olympiu sem
státar af Sigga KJart-
ans sjálfum verður
þess virðiað mæta þó
ekki sé nema til að sjá
aðdáendur þessara
sveita samankomna á sama stað.
KK á Sjallanum. Hann er svo vinsæll á
Isafirði að eitt kvöld nægir ekki til.
Bubbi Morthens tekur Keflvíkinga í
nefið á Strikinu meðan elskurnar í
bítlasveitinni Sixties heilla piumar i
Grindavík.
Kóramót. Fram koma kórareldri
borgara, kirkjukórar og starfsmanna-
kórar.
Perlan, kl. 14.00
Vald örlaganna eftir Verdi. Síðasta
sýning.
Þjóðleikhúsið, kl. 20.00
Sunnudagur
Kóramótið helduráfram.
Perlan, kl. 14.00
Aðventutónleikar Söngsveitar-
innar Fílharmóníu. Með söngsveit-
inni munu koma fram Ingibjörg Guð-
jónsdóttir sópran og nokkrir hljóðfæra-
leikarar. Stjómandi tónleikanna er Úlrik
Ólason. Flutt verða alls kyns jólaleg
tónverk.
Kristskirkja, Landakoti, kl. 17.00
Jólatónleikar Kammersveitar
Reykjavikur. Einleikarar með kamm-
ersveitinni verða Einar K. Einarsson og
Kristinn H. Ámason gítarieikarar, einn-
ig Gerður Gunnarsdóttir fiðluleikari og
Hallfriður Ólafsdóttir flautuleikari. Á
efnisskránni verða verk eftir Purcell,
Vivaldi og Bach.
Áskirkja, kl.17.00
Risatónleikar þar sem hvorki meira
né minna en níu tenórar munu troða
upp. Þarámeðal verða ÓlafurÁmi
Bjamason sem gerirþað gott eriendis;
einnig Guðbjörn og Gunnar Guð-
bjömssynirog Kolbeinn Ketilsson.
Úndir söngnum leikur Sinfóniuhljóm-
sveit islands og mun Páll P. Pálsson
stjóma henni. Þessir tónleikar enj ein-
göngu fyrir styrktarfélaga samtaka um
tónlistarhúsið margumrædda. Öðrum
verðurvisaðfrá...
Kaplakriki, kl. 20.00
ó n I
s t
u k s
n s
n æ s t u
FIMMTUDAGUR 8. desember FÖSTUDAGUR 9 desember LAUGARDAGUR 10. desember SUNNUDAGUR 11. desember MÁNUDAGUR 12. desember ÞRIDJUDAGUR 13. desember
DÍSILSÆMI GALILEÓ GALILEÓ BING & GRÖNDAL BING & GRÖNDAL PAPAR
v i k u
MIÐVIKUDAGUR 14. desember
PAPAR
•T