Helgarpósturinn - 08.12.1994, Blaðsíða 38
38
MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994
100 prósent árangur
Lesendahópur Morgunpóstsins
tvöfaldast á innan við mánuði
Þegar bornar eru saman könnun
sem Félagsvísindastofnun
gerði í október um lestur blaða
og könnun sem Gallup gerði í
nóvember, kemur í Ijós að les-
endahópur Morgunpóstsins hef-
ur stækkað um 100 prósent —
eða tvöfaldast með öðrum
orðum.
Samkvæmt könnun Félagsvís-
indastofnunar lásu 12 prósent
landsmanna á aldrinum 12 til 80
ára Morgunpóstinn sem kom út
Hvar erum við sterkastir?
20. október síðastliðinn, sem var þriðja fimmtu-
dagsblað Morgunpóstsins. Samkvæmt könnun
Gallup lásu 24 prósent landsmanna á aldrinum
15 til 75 ára Morgunpóstinn sem kom út 17. nóv-
ember síðastliðinn, sem var sjöunda fimmtudags-
blað Morgunpóstsins.
Ef marka má þessar kannanir — við á Morgun-
póstinum eigum erfitt með að kyngja könnun Fé-
lagsvísindastofnunar því samkvæmt henni hefur
stór hópur kaupenda blaðsins hent því ólesnu —
þá fjölgaði lesendum Morgunpóstsins um 4.000
manns á hverri viku frá 20. október til 17. októb-
er. Til gamans má geta þess að með sömu sókn
mun útbreiðsla Moggans verða minni en Morgun-
póstsins þann 29. desember næstkomandi — eða
öllu heldur; Morgunpósturinn verður þá orðinn stærri en Mogginn.
En að öllu gamni slepptu, þá sýna þesara kannanir að Morgunpósturinn er í sókn.
Og það kemur okkur ekki mikið á óvart. Á fimm vikna tímabili í byrjun nóvember
gerðust þrjú þúsund heimili áskrifendur að Morgunpóstinum.
50
40
30
20
10
l
co
E
D
C
‘s—
C0
‘C0
'O
D
C
ffi
>
</)
C0
e>
o
_Q
*o
D
:0
-C
'C0
'O
3
'SE
o
=3
32
_co
:0
-O
c
=3
(0
'13
-Q-
O
O
CO
c
<13
s
CD
E
o
<D
E
'O