Helgarpósturinn - 08.12.1994, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994
MORGUNPÓSTURINN FÓLK
25
hér á balli í kvöld, já
(Komið, komið öll á ball
með Brimkló)
með stuð sem gæti nægt þér
fram á næstu öld, já.
Að endingu
Mýgrútur dæma um raun-
verulegar manneskjur í dæg-
urlagatextum er ónefndur. En
niðurstaða þessara hugleið-
inga er sú að hlutfallslega eru
persónur af holdi og blóði
ekki algengar í dægurlagatext-
anum. En íslenski dægurlaga-
heimurinn er fúllur af vísun-
um í tíðarandann sem út af
fýrir sig er merkilegt og ein-
stakt á veraldarvísu. En þar
kemur fámennið líkast til eins
og í svo mörgu og það má jú
kannski segja að miðað við
höfðatölu þá séu þeir fleiri Is-
lendingarnir sem eru nefndir
á nafn en hjá nokkurri þjóð
annarri. Það er nú svo.
fjaðrafoki meðal þjóðarinnar en
þarna er fjallað af hispursleysi um
jómfrúarmissi og nauðgun.
Óþarft er að oftúlka lofgjörð Syk-
urmolanna um fréttaritarann snjalla
Regínu og er það eflaust þekktasta
íslenska lagið þar sem ákveðin
manneskja kemur við sögu og er þá
miðað við alla jarðkúluna. Þá teljast
lög sem nafnasúpur eru notaðar
vart með eins og til dæmis í laginu
„Gaukurinn“ sem Richard Scopie
gaf frá sér fyrir um ári síðan en það
er bragur um Gauk á Stöng, þvílík-
ur undraheimur sá staður sé, og
fjölmargir koma við sögu svo sem
Stefán Hilmarsson Þó má taka
Hemma Gunn sérstaklega út í þeim
söng því hann hlýtur að hafa verið
gerður ódauðlegur í línunni: „Stað-
urinn frægari en Hemmi Gunn“.
Ekkert að vera að
treysta um of á aðra
I rómantísku stefnunni er það
sterkt stef að skáldin líti sem svo á
að þau séu að gera sig ódauðleg
með kveðskap sínum. I íslenskum
dægurlagatextum ber nokkuð á
þessu stefi þó það sé kannski ekki
alveg með sömu formerkjum. Hér
eru að sjálfsögðu undanskildir allir
textarnir þar sem söngvarinn segir
ég. Margir hafa tekið upp á því að
nefna sjálfa sig í þriðju persónu í
textunum, sjálfsagt í andanum; fyrst
enginn hrósar mér þá hrósa ég mér
sjálfur. Rió t-ríó söng
ffægan söng við lag Dr.
Hook „On the Cover
of the Rolling Stone“,
texti eftir Jónas Frið-
rik sem syngur um
aðra hljómsveitarmeð-
limi:
Gunni hann er fræg-
KK er skæður
bentir til
Steinar
Óvíst að
drottningin Hófí
sé ánægð með
upphefðina sem S/H
draumur sýnir henni.
urhann söng sólóplötu,
þeir segja að konurþekki Helga
Pé á götu,
kornabörn í vöggu, þau kunni á
Gústa skil
en kannist ekki við að ég sé til.
Þar með eru þeir allir komnir á
blað og Sverrir Stormsker treystir
því varlega að einhverjir verði til að
syngja um sig og semur sjálfúr, var-
lega hógvær:
Horfðu á björtu hliðarnar
því heimurinn á
ennþá menn eins og
Sverri
sem alltlýsa upp.
Enn koma til sög-
unnar Bó Hall og Þor-
steinn Eggertsson sem
var svo vinsamlegur
að semja fyrir hljóm-
sveitina Brimkló á sín-
um tíma:
Brimkló á að spila
Kaffibarinn
heldur upp á ársafmæli sitt í dag.
Af því tilefni er fastagestum boðið
að þiggja veitingar á staðnum
milli kl. 19.00 og 22.00 í kvöld.
Ekki falla í yfirlið!
fyrsti vinningur í LOTTÓ 5/38 - í tyrsta skipti 1 sogunm.
Fimmfaldur
Landsleikurinn okkar!