Helgarpósturinn - 08.12.1994, Síða 38

Helgarpósturinn - 08.12.1994, Síða 38
38 MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 100 prósent árangur Lesendahópur Morgunpóstsins tvöfaldast á innan við mánuði Þegar bornar eru saman könnun sem Félagsvísindastofnun gerði í október um lestur blaða og könnun sem Gallup gerði í nóvember, kemur í Ijós að les- endahópur Morgunpóstsins hef- ur stækkað um 100 prósent — eða tvöfaldast með öðrum orðum. Samkvæmt könnun Félagsvís- indastofnunar lásu 12 prósent landsmanna á aldrinum 12 til 80 ára Morgunpóstinn sem kom út Hvar erum við sterkastir? 20. október síðastliðinn, sem var þriðja fimmtu- dagsblað Morgunpóstsins. Samkvæmt könnun Gallup lásu 24 prósent landsmanna á aldrinum 15 til 75 ára Morgunpóstinn sem kom út 17. nóv- ember síðastliðinn, sem var sjöunda fimmtudags- blað Morgunpóstsins. Ef marka má þessar kannanir — við á Morgun- póstinum eigum erfitt með að kyngja könnun Fé- lagsvísindastofnunar því samkvæmt henni hefur stór hópur kaupenda blaðsins hent því ólesnu — þá fjölgaði lesendum Morgunpóstsins um 4.000 manns á hverri viku frá 20. október til 17. októb- er. Til gamans má geta þess að með sömu sókn mun útbreiðsla Moggans verða minni en Morgun- póstsins þann 29. desember næstkomandi — eða öllu heldur; Morgunpósturinn verður þá orðinn stærri en Mogginn. En að öllu gamni slepptu, þá sýna þesara kannanir að Morgunpósturinn er í sókn. Og það kemur okkur ekki mikið á óvart. Á fimm vikna tímabili í byrjun nóvember gerðust þrjú þúsund heimili áskrifendur að Morgunpóstinum. 50 40 30 20 10 l co E D C ‘s— C0 ‘C0 'O D C ffi > </) C0 e> o _Q *o D :0 -C 'C0 'O 3 'SE o =3 32 _co :0 -O c =3 (0 '13 -Q- O O CO c <13 s CD E o <D E 'O

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.