Helgarpósturinn - 09.01.1995, Page 24

Helgarpósturinn - 09.01.1995, Page 24
I SMÁAUGLÝSINGAR MORGUNPÓSTSINS Heimamarkaður Morgunpóstsins býður uppá smáauglýsingar á 500 kr. stk. til hagsbóta fyrir neytendur, hvort sem auglýst er vara, þjónusta, atvinna eða húsnæði, allt eftir þínu höfði. Verslun til sölu Rúllugardínur Komið með gömlu keflin. Rimlatjöld, gardínu- brautir fyrir ameríska uppsetningu o.fl. GLUGGAKAPPAR, Reyðarkvísl 12, ® 567-1086. FLÓAMARKAÐUR Hjálpræðishersins Gerið góð kaup á flóamarkaðn- um. Það styrkir hjálparstarf okk- ar. Verið velkomin. FLÓAMARKAÐUR Hjálpræðishersins Garðastræti 6, Vetrartilboð á málningu. Inni- málning verð frá kr. 275 I; gólf- málning, 2 1/2 I. kr. 1.523, há- glanslakk kr. 747 I; blöndum alla liti kaupendum að kostnaðar- lausu. WILCKENSUMBOÐIÐ, Fiskislóð 92, ® 562-5815. GSE Gullsmiðja. Silfurlögurinn fyrir plett er kominn aftur. Skart- gripir, silfurvörur og öll þjónusta. GSE GULLSMIÐJA Skipholti 3, ® 552-0775 RayOvac rafhlöður. Allar gerðir af amerískum rafhlöðum á góðu verði. ISELCO Skeifunni 11, ® 568-6466 Skíði Nýr og notaður skíðabún- aður í miklu úrvali. Tökum notað upp í nýtt. Fluttir í nýtt og stærra húsnæði að Skipholti 37, Bol- holtsmegin. SPORTMARKAÐURINN Skipholti 37, ® 553-1290 Verslum heima Áttu tölvu og módald, hringdu þá og verslaðu ódýrt. Yfir 1100 vörunúmer, allt frá matvöru upp í hátæknibúnað. Nánari uppl. í ® 588-9900. Verkjar þig af hungri! Komdu þá til okkar að Suðurlandsbraut 6, þar færð þú girnilegar „subs" grillbökur af ýmsum gerðum, margskonar langlokur og nú getur þú búið til þína eigin samlokur úr áleggsborðinu hjá okkur. Líttu við það borgar sig. STJÖRNUTURNINN, Suðurlandsbraut 6, ®% 568-4438. LUKKUSKEIFAN Kaupum, seljum, skiptum. LUKKUSKEIFAN Skeifunni 7. ®588-3040 Verslun Óskast Kaupum alls konar vörulagera stóra sem smáa gegn stað- greiðslu. Það leynast meiri verð- mæti í geymslunni en þig grunar. Við komum því í verð. Kaupum, seljum, skiptum. LUKKUSKEIFAN Skeifunni 7. ® 588-3040 Ýmislegt 48} til sölu Til sölu Trim-Form tæki. ® 93- 81460. Ný rafmagnsgirðing til sölu á kr. 10 þús. Uppl. í ® 564- 6665 eða 985-25509. Tölvur til sölu Nintendo tölva til sölu með fimm leikjum. Selst ódýrt. ® 562- 2975. MEGAI MEGA! Óskaverslun tölvueigandans á Is- landi Loksins sérvöruverslun með hug- búnað fyrir PC-CD-ROM og fylgi- hluti fyrir PC tölvur. Allt í verk- smiðjupakkningum og alltaf nýj- ustu forritin, yfir 400 titlar á Evr- ópuverði. Leikir, íþróttir, alfræði, kennsla, viðskipti m.a. frá Virgin, Micropros, Sierra, Electronic Arts, Compton's New Media o.fl. Stýripinnar, leikjakort, hljóðkort, hátalarar m.a. frá Thrustmaster, Sound- Blaster o.fl. Evrópuverð. MEGABÚÐ Skeifan 7, * 581-1600 Til sölu Armstrad PC 1512, mörg forrit fylgja. Uppl,. í ® 581- 2677. Móðurborð í tölvu til sölu 486 33 MHC. Uppl. í ® 567- 4976. Til sölu módöld á mjög góðu verði (modem). Er ekki kominn tími til að tengjast umheiminum. Við kaup á módaldi hjá okkur færðu frían aðgang aðgagna- bankanum „Villu" í einn mán- uð ® 588-9900. GAGNABANKINN VILLA ( gegnum gagnabankann Villa hefurðu aðgang að neti með nán- ast óteljandi möguleikum, m.a. tölvupósti, ráðstefnum og forrit- um. Auðvelt í notkun, allt umhverfi í skjá á íslensku. Gagnabankinn Villa. ® 588-9900. Tölvur óskast Óskum eftir notuðum Laser Jet prentara fyrir Machintosh til kaups eða leigu í 3 mán. Uppl. í ® 551-5007 ádaginn. Húsgögn B til sölu Til sölu nýleg mahony hillusam- stæða með gierhurðum að ofan. Uppl. í tt 581-2677. Fallegt munstrað gólfteppi úr alull 170x240 cm, svefnbekkur, sængur, stakir stólar, trékollar, plaststólar, loftljós, kommóða, sófaborð, hraðsuðuketill, gigtar- lampi og örbylgjuofn. Uppl. í ® 551-1668. Veglegt eikarskrifborð (175x90 cm) með glerplötu, skúff- ur á báða vegu (2 læstar), skúffa fyrir skjalamöppur, AST tölva, 386, góður NEC-prentari og stóll. Uppl. í it 552-8185 símsvari eða eftir kl. 19:00. Til sölu svefnsófi með rúmfata- skúffum. Selst ódýrt. Uppl. í ® 565-7012 e.kl. 17:00. Ódýrt rúm til sölu, 120 cm á breidd með góðri springdýnu. UppLí® 568-9913 e. kl. 17:00. Búslóð til sölu vegna flutninga: Gasgrill, borðtennisborð, og 1/2 golfsett án poka. Uppl. í ® 568- 5309. Til sölu amerískt rúm 190x90 cm. Lítur vel út. Verð kr. 12 þús. Einnig 2 lítil borð, annað á hjól- um. Uppl.íw 567-2827. Afsýring Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum, hurðum, kist- um, kommóðum, skápum, stólum og borðum. Áralöng reynsla. ® 557-6313 e. kl. 17:00 virka daga. Islensk járn- og springdýnurúm í öllum stærðum. Sófasett, hornsóf- ar eftir máli og áklæðavali. Svefn- sófar. Frábært verð. EFFNCO-GODDI Smiðjuvegi 5. ® 564-1344 og 552-0204. Húsgögn óskast Óska eftir 150 cm breiðri rúmdýnu og ódýru sjónvarpi. Uppl. í ® 562- 2278. Óska eftir litlum sófa og mjúkum stól fyrir vinnustofu listamanns ódýrt eða gefins. ® 551-5007 og 564-4675 HEIMILISTÆKI til sölu i lítið eldhús: Til sölu uppþvotta- vél, ofn og hellur í einu tæki, eins og nýtt. Til sölu á sama stað: Sturtuklefi með blöndunartækj- um, lítil baðinnrétting með vaski (glæný) og blátt klósett. Uppl. í ® 561-1195. Til sölu eldavél með 4 hellum og blástursofni. Verð kr. 7 þús. ® 565-2354. • . Eumenia þvottavél 6 ára göm- ul þvær og þurrkar til sölu. Kostar ný yfir 90 þús. kr. selst á kr. 20 þús. Einnig 5 ára tvískiptur Sie- mens ísskápur 142x60 á kr. 15 þús. ® 557-4483. Tvískiptur ísskápur 3ja ára með sér frysti, 155 cm á hæð eins og nýr að utan og innan. Kostar nýr kr. 65 þús., selst á kr. 30 þús. Einnig til sölu kæliskápur án frysti- hólfs 150 cm á hæð á kr. 12 þús. og Rafha eldavél á kr. 12 þús. Uppl.ío 93-71148 e. kl. 16:00. Til sölu Philco W393 þvottavél á kr. 15 þús. Uppl. ® 564- 6665 eða 985-25509. CQflVERSE ÚTSALA-ÚTSALA Rafhitamiðstöð með neyslu- vatnshitun til sölu, orka/kwh 18. (6+6+6)® 564-1344. Rauður brúðarkjóll/sam- kvæmiskjóll nr. 38-40 til sölu. Verð kr. 20 þús. Uppl. í ® 546- 6665 eða 985-25509. Otrúleg verðlækkun á körfuboltaskóm og fatnaði CIICDDA OliEllrlt LAUGAVEGI 20B, SÍMI 19500 HeimiUð til sölu Rúllugardínur Komið með gömlu keflin. Rimlatjöld, gardínu- brautir fyrir ameríska uppsetningu o.fl. GLUGGAKAPPAR, Reyðarkvísl 12, ® 567-1086. Bólstrun og áklæðasala Klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Verð tilb. Allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta e. 1000 sýnis- horn með afgr.tíma á 7-10 dög- ROKKSKÓLINN í Grafarvogi, Breiðholti, Hafnarfirði, Kópavogi og miðbæ Reykjavíkur. Innritun er hafin í ® 588-0255 og 989- 62005. Peavy sambyggður bassamagn- ari 450 w og hvítur 5 strengja Ya- hama BB 5000 bassagítar með tösku. Uppl. í® 552-2125 og í ® 564-4675 á kvöldin. Hljóðfæri óskast Óska eftirað kaupa rafmagnspí- anó® 551-1668. um. BÓLSTURVÖRUR OG BÓLSTRUN HAUKS, Skeifunni 8, ® 568-5822. Arinofnar í miklu úrvali. Einnig skápar í opinn arinn. Skorsteinar auðveldir í uppsetningu. Öll þjón- usta til staðar. HANDVERK. ® 587-4117 Hljómtæki til sölu Til sölu JVC útvarps- og kass- ettutæki og tveir 40w steríó há- talarar. Uppl. í ® 551-1668 f GAFARVOGI, BREIOHOLTI, HAFNARFIRÐI, KÓPAVOGI OG MIÐBÆ REYKJAVfKUR. INNRITUN HAFIN í SÍMA 588-0255 0G 989-62005 Til sölu 4 stk. notaðar innihurðir með körmum. Uppl. í ® 561- 1562 eftir hádegi. Heimilið óskast Þrjár gamaldags loftljósakrónur óskast. Einnig vegglampar í göml- um stíl. Uppl. í ® 563-5711 eða 561-4623. Sigrún. Hreingerningaþjónusta, Teppa-, húsgagna-, og hand- hreingerningar, bónun, allsherjar hreingerning. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Góð og vönduð þjón- usta. R. Sigtryggsson, ® 557-8428. Hreingerningar, teppahreinsun. Geri tilboð í stærri og smærri verk ef óskað er. Hreingerningaþjónusta Magnúsar ® 552-2841. Bamavörurpf^ til sölu Til sölu Silver-Cross barna- vagn og systkina/tvíburakerra. Uppl.í® 552-0145 e. kl. 17:00. Barnavörur óskast Óskum eftir litlu barnatvíhjóli fyrir 3ja ára og útigalla, stærð 104. Uppl.í® 551-9859. Hljóðfæri til sölu Roland digital píanó RD-2505 til sölu. Uppl. í ® 552- 7764. Sjónvörp til sölu Til sölu splunkunýtt Super-Tech 14 cm ferðasjónvarpmeð út- varpi. (Mjög gott tæki) Uppl. í ® 561-1210. Til sölu Super-Tech sound og vision ferðasjónvarpmeð út- varpi og 5" skjá fyrir bæði 12 og 220w straum. Tilvalið í sumarbú- stað, hjólhýsi eða bara eldhúsið heima. Ath. nýtt tæki. Uppl. í ® 587-7051. Til sölu Sky myndlykill á kr. 15 þús. Uppl. í ® 568-3115 e. kl. 20:00. Myndbönd til sölu TILBOÐ TILBOÐ Til sölu mjög góð myndbands- tökuvél Panasonic MS1 SUP- ER-VHS Vélin er ný yfirfarin og hreinsuð. Selst á 38 þús ® 564- 4675 e. kl. 19. Til sölu XENON vídeótæki á kr. 8 þús. Uppl. í ® 564-6665 eða 985-25509. Ljósmynduní HUGSKOT Ljósmyndastofa Ódýrar passamyndatökur á föstu- dögum kr 700,-Handstækkum lit- myndir eftir 35mm negativum. ® 587-8044 Opiðfrákl. 10:00-19:00 Antik til sölu________________ Antik, Antik! Gífurlegt magn af eiguiegum húsgögnum og málverkum í nýju 300 fm verslun- inni á horninu á Grensásvegi 3. MUNIR OG MINJAR Grensásvegi 3 ® 588-4011. Antik óskast Þrjár gamaldags loftljósakrónur óskast. Einnig vegglampar í göml- um stíi. Uppl. í ® 563-5711 eða 561-4623. Sigrún. Dýrahald Járningaþjónusta Tek að mér járningar á Stór- Reykjavíkur- svæðinu í vetur. Fljót og góð þjón- usta. Guðmundur Einarsson, ® 566-8021. Hefur þú séð þá? Þeir eru mjúk- ir, hlýir, kelnir, kátir og veiðnir af ýmsum tegundum á ýmsu verði. HUNDARÆKTARSTÖÐIN Silf- urskuggar ® 98-74729. Bílar til sölu Ford Escort '84 til sölu. Þarfnast smá lagfæringar. Uppl. í ® 586- 1273. Charade 87 4dyra, ek. 92þ.km v. 240 þús. Ford Mercury Topas ek. 87þ. km 4dyra v. 480 þús. MB Colt 91 sendib. ek. 80þ km v.kr. 540 þús. -vsk, Opel Kadett Sedan 86 4dyra, ek. 94þ. km v. 330 þús ® 567-6744 á daginn og í ® 567-1288 ákvöldin. Scout '78 til sölu. Góður bíll, 36" dekk, 4ra gíra og 4ra cyl. Mjög gott verð, 180 þús. Uppl. í ® 687- 1600. Land Rover '80, diesel m/- Range Rover drifum (33% hraðskreiðari). Góð vél og mjög gott ástand almennt. Verð kr. 280-310 þús. Uppl.í® 5871600 og 985-30021. Til sölu Renault 5 GT Turbo, árgerð '85, skoðaður '95. Ný dekk, lítur vel út, margt endumýj- að, þarf viðgerð á girkassa. Skipti á svipuðu verði. Tilboð. Uppl. í ® 553-9657. Peuguot '87 til sölu. Skipti ós- kast á dýrari bíl, t.d. Toyota Co- rolla eða Nissan. Milligreiðsla staðgreidd. Uppl. í ®561-2430. Volvo kryppa 544 PV til sölu. Er í pörtum. Vél B-18. Tilboð óskast. Uppl. í ® 564-4675 eða 989- 62881. Volvo 244 '78 til sölu í heilu lagi eða í pörtum á kr. 8 þús. Uppl. i ® 564-4675 eða 989-62881. Til sölu Econoline 350 árg. '89. Upphækkaður með loftlæsingum. Rafmagnströppur. Spil að aftan. Klæddur rauðu plussi. Hijómtæki, eldavél, vaskur, sjónvarp, bensín- miðstöð og fleira fylgir. ® 989- 35060 Cheeriokee Chief '86. Upp- hækkaður, ný kúpling og brems- ur, fallegur og góður bíll. ® 985- 37065. Bílar óskast Óska eftir að kaupa lítinn spar- neytinn bíl. Helst ódýrt. Uppl. í ® 562-9248. Óska eftir Camaro Firebird eða sambærilegum sportbíl í skiptum fyrir Fiat Ritmo '87 (ca. kr. 240 þús.) + 1-200 þús. í milligjöf. Uppl. í ® 562-0429. Bílar fylgi- og varahlutir fólksbílakerra meðalstór. Selst á kr. 40 þús. eða tilboð. Uppl. í ® 565-4746. Alternatorar, startarar, við- gerðir - sala Tökum þann gamla upp í . Visa/Euro. Sendum um land allt. VM hf. Stapahrauni 6, ® 555-4900. TÚNGÖTU 5 EINKATÍMAR-HÓPTÍMAR TALMÁLSKENNSLA VIÐSKIPTAENSKA Innritun hafin í síma 25900 Ford Escord Laser 1100 árg. '85 til sölu. Nýskoðaður, verð ca. 150 þús. Uppl. í ® 565-2342. Til sölu Subaru Station árg. '84. Mikið endurnýjaður. ® 568-2072. AMZ Commanche „88 Pick- up, 4 litra vél, nýsprautaður, nýtt bremsukerfi, nýir demparar, nýtt púst. Ekinn 100.000 km. Mjög gott ástand. Verð 800.000. ® 587-1600 og 985-30021. MMC Lancer „88 ekin 90 þús km. 4 dyra sjálfsk. Kjaragreiðslur. ® 557-2675 Ford Club Wagon 12 manna árg. '92, ekinn 100 þús. km. Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í ® 562-3362 e.kl. 19:00. GS VARAHLUTIR - Útsala, útsala Bílavarahlutir í árg. '77-‘84, bodd- íhlutir o.fl. t.d. hliðarlistar kr. 1.200 settið, mottur kr. 1.800 settið, vinnusloppar kr. 1.000 settið, hjólbogalistar á Mercedes Benz, BMW og Volvo verð kr. 10 þús. Sjálfskipting GM400 kr. 4 þús. (uppgerð), aðalljós í Citroen GSA kr. 6.500, topplúgur kr. 8.500, húdd á Blazer S5 kr. 15 þús., milligírkassi í Trooper, gír- kassi í Ford Transit '87, mótorar og gírkassar í VW Polo og Chara- de '93 4 cyl og 1300 cc og 16 ventla ofl.ofl. GS VARAHLUTIR Hamarhöfða 1 ® 567-6744 og 567-1288. Cruise control rafmangsrúðu- upphalarar, samlæsingar, inni- og útihitamælar í flestar gerðir fólks- bíla ogjeppa. VDO Suðurlandsbraut 16, ® 588-9794. Nýtt GRS staðsetningartæki í bíl eða snjósleða til sölu, á sama stað óskast 4 sæta bekkur á Ford Econoline. Uppl. i ® 564-6665 eða 985-25509. Höfum varahluti í flestar teg- undir fólksbíla, jeppa og sendibila. Tökum bíla til niður- rifs. Sendum um allt land. Reynið viðskiptin. Ábyrgð. HEDD hf., Skemmuvegi 20 (bleik gata) ® 557-7551 og 557-8030. Einkaviðskipti í gegnum smá- auglýsingar eru hluti af heil- brigðu neðanjarðarhagkerfi. Morgunpósturinn - smáaug- lýsing næstum því gefins. Bílar dekk og felgur til sölu Til sölu fjögur ný heilsársdekk, Bridgestone. Stærð 205x75x15. Verð kr. 25 þús. Uppl. í ® 588- 2825 e. kl. 17:00. Janúartilboð! Sóluð fólksbíla- snjódekk á sérstöku tilboðsverði í janúar. Takmarkað magn, einnig jeppa- og vörubíladekk á frábæru verði. Sendum hvert sem er. Króksásverktakar Garðavegur 20, Hvammstanga, ® 95-12578. Tökum að okkur allt sem við- kemur dekkjaviðgerðum. Ódýr en vönduð vinna. Erum ný- komnir úr skóla hjá Tech-Ohio í Bandaríkjunum. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR GB Drangshrauni 1, Hf. ® 555-2222. 33" dekk á white spoke felgum. Passar á Range Rover og Land- Rover. Seljast ódýrt, í ® 557- 7551. Bílar þjónusta Ódýrar viðgerðir - Fagmenn, bif- reiða-, vélhjóla- smávéla- og vél- sleðaviðgerðir. 1.000.- á klst. Visa/Euro. Uppl. í ® 567- 1826 og símsvara 567-6322. Ódýrar alhliða bílaviðgerðir. Fljót og örugg þjónusta. Fagmenn með langa reynslu. Sérgrein: Gott viðmót og sanngjarnir reikn- ingar. Bl'LTAK Smiðjuvegi 4c, ® 564-2955 Tek að mér rennismíði og al- mennar bílaviðgerðir. Guðlaugur Magngsson, Hvaleyrarbraut 3, ® 565-4685. Okukennslé Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. Uppl. í ® 557-7248 og 985-38760. Vélsleðar til sölu Miðstöð vélsleðavið- skiptaNotaðir vélsleðar í úrvali Bifreiðar- og landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut 14, ® 556-8120 og 581-4060. Opið laugardaga 10-14.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.