Helgarpósturinn - 19.01.1995, Qupperneq 30
30
MORGUNPÓSTURINN FÓLK
FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995
Sölvi • nýorðinn 20 • Að klára MR ef kennurunum
tekst ekki að koma í veg fyrir það • feikilega laus
og liðugur • trymbill • meira
elska alla þannig að
ég er á hálum fs.)
Yfirlýsing: Fönkstígandinn verður þvílíkur, ekki spurning, og 1995 verður fönkár. Ég
held líka að það sé það eina rétta.
Já. Lykillinn að góðri helgi er númer eitt, tvö og þrjú að forðast þunglynt og komp-
lexerað fólk sem er plága. Ég mundi byrja á því að koma mér í það umhverfi þar sem
þetta fólk er ekki til staðar. Það er byrjunarpunktur á góðri helgi. Um fimmleytið á
föstudegi er ég sofandi til að safna kröftum fyrir gleðina. Það kemur að því að maður
vaknar og þá fer ég í góðra vina hóp. Það hefur verið þannig að Klapparstígurinn hef-
ur haft vinninginn í mínum málum og þá aðallega staðurinn tveir tveir, en það er sér-
hæfður staður fyrir hitt og þetta fólk og maður á stundum ekkert alltof vel við þar. Síðan
leitar maður uppi gæfulegt fólk meðan líður á nóttina við kráarrölt — gleðin ávallt í fyrir-
rúmi — og jafnvel reynir maður að koma sér í eftirpartý. En þó verður að taka fram að ég
er svo góður drengur að ég reyni eftir megni að forðast sukk og svínarí þannig að
eftirpartýið er ekkert endilega inni á kortinu. En ég er áhrifagjarn og dregst
oftar en ekki inn í hringiðu atburðarásarinnar. Laugardagar eru ró-
legri, þá er maður búinn að hleypa út vikuspennunni. Yfirvegaðari
dagar og ég slaka vel á og læt koma mér á óvart. Þá er mikilvægt að
þekkja uppátækjasamt fólk. Þessi dagur er óþekkt stærð og oftast
skemmtilegri en föstudagarnir. Óvænt uppákoma gæti til dæmis
verið að koma heim og þá eru vinir og kunningjar og vandamenn
búnir að skipuleggja heljarinnar afmælisveislu mér til heiðurs þó
ég eigi ekki afmæli. Það telst ansi óvænt.
Ég er í hljómsveitinni 2001 og helgar fara oftast í hljómsveitar-
hjakk og djamm. Ég er blessunarlega laus við fataáráttu og eyði
engum tíma í tískuvöruverslunum. Ég nota fólk í kringum mig
tii að verða mér úti um föt. Ég verð að viðurkenna það, þó að
mér sé meinilla við það, þá stunda ég kaffihús. 22 er skemmti-
legasti barinn og þar má jafnvel fá útrás fyrir dansfíflið í sjálf-
um sér. 2001 er á hundraðogsjötíumiiljónkílómetrahraða
þannig að mikill tími minn fer í það en ég verð að viðurkenna
að það fer kannski minnstur tíminn í sjálfa spilamennskuna.
Eins og Charlie Watts sagði þá hefur hann verið 40 ár í
bransanum en 35 ár af þeim hafa farið í það að bíða eftir ein-
hverju. I þessu er mikill sannleikur.
• v á t
ttu/0/hÁiÁh'h
Blömaverslanir,
blömaframleiðendur
„24 ára myndarleg kona óskar
eftir að komast í kyntii við ykkur
á svipuðum aldri með erótík í
huga. Þeir sem hafa áhuga
gjarnan leggi inn nafn og sítna-
númer ogýtið bara á takka 1.
Takkfyrir, heyrumst.“
mmmmmim
Botnaðu
setningarnar
James Dean dó af því
að... hann var heimskur
og keyrði of hratt.
La Toya Jackson er
best systkina sinna...
vegna þess að hún hefur
sérstakt dálæti á slöngum.
Enginn er betri bíngól-
ottómaður en Ingvi
Hrafn... því hann er svo
smekklegur karakter á
heimavelli.
Vala Matt... er afskap-
lega snyrtileg og falleg og
ég og félagi minn vorum
rosalega skotnir í henni
þegar við vorum átta ára.
U'm/tkic i rösT
íosnbvi;
!,<S, Hunang
HIJ(iAUl)A(í
ÞÓRSGÖTU 17 - SÍMt 623495
Veishieldhús Harðar
Sjáum um:
Árshátíðir — fermingarveislur —
brúðkaup — þorrablót
- afmœlisveislur - erfisdrykkjur
og hvers kyns mannfagnaði.
£ Heimsendingarþjónusta
£ Vistlegir veislusalir fyrir
20-250 manns
VeisiueWhus Harðar
Þórsgötu 17 - sími 623495
DREPLEIÐINLEGIR JANÚARDAGAR
Vinnan
•Þú ert búinn að vera á sömu laununum í
mörg ár!
•Þú ert miklu klárari en yfirmennirnir!
•Þú ert búinn að læra allt sem þú getur í þess-
ari vinnu!
Heimilið
•Þú ert orðinn hundleið/ur á að búa í úthverfi
og þurfa alltaf á að vaða snjóinn upp á mitti í
leit að leigubíl um miðjar nætur í miðbænum.
•Þú býrð enn hjá mömmu og pabba af því þú
átt ekki bót fyrir rassgatið á þér.
•Það er ennþá formæka í ganginum hjá þér.
Elskhuqinn
•Þú er hundleið/ur á honum. Hann er þó
skárri kostur að vera ekki með neinum.
•Þú átt enn eftir að kynna hann fyrir fjöl
skyldunni (kannski sem betur fer), en það
gerir illt verra því það íþyngir honum.
•Þótt hann sé þokkalegasta grey, en hann
barasta ekki nógu góður elskhugi.
Speqilmvndin
• Hamingjan felst í því að vera fimm kílóum
léttari, en samt hefur þú ekki orku til þess að
gera neitt í því.
•Hitt kynið er hætt að veita þér at-
hygli.
•Þú hefúr ekki skipt um stíl síð-
an... .þú manst ekki hvenær.
Félaaslífið
•Þú þarft að horfast í augu við það að hafa ekki eign-
ast einn vin allt árið.
•Þú kemst að raun um það að þú hefur verið meira
heima að undanförnu en áður. Enginn hefur boðið
þér neitt lengi.
•Bókin sem þú ert að lesa þessa dagana er Heimskra
manna ráð. Kom hún ekki út í fyrra? Og tónlistin sem
þú hlustar er sú sama og í janúar í fyrra.
•Þú hefur sjálfur ekki staðið fyrir neinni uppákomu
lengi.
•Þú hefur ekki skipt um áhugamál, síðan þú fékkst
áhuga á sundi í barnaskóla.
Kvnlífið
• Eini tíminn sem þú er farinn að stunda kynlíf er á
kvöldin og um helgar.
• Þú manst ekki hvaða dag
heilum degi í
:ð hinu kyninu,
þvi kyni sem þú ert
veikari fyrir.
(
'(
(
(
(
(