Helgarpósturinn - 27.02.1995, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 27.02.1995, Blaðsíða 16
16 MORGUNPÓSTURINN LÍFIÐ EFTIR VINNU MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1995 UÓSMYNDIR: B.B A svæðinu voru alls kyns júienissar. A þessuni myndum sannast hid fornkveðna; þegar fólk er búið ;ið eyða miklum lima saman er sagt að það tari smatt og smátt að taka tipp h.etti hins aðil- ans. Di. Gunni og Heiöa i Uniin hatn nað tipp alveg sömn söngtöktunum. Hvort kom a undan eggið eða hænan er tiins vegar ekki vitaö. Laufey Johansen og Gunni í Hanz. lÁKaffi- bamum skemmtu sér saman hjónin Helgi Bjöms og Vilborg Hall- dórsdóttir, Ragnar Óskars- son bassaleikari og Eyjó, Óli Haralds, Signin og Gilli í Flau- eli, Elíza söngkona, Ottó Magga Mex tvítug Dægurhetjan Magga Mex, sem meðal annars hefur unnið sér það til frægðar að hafa riðið á hesti berhrjósta í fimbulkulda í kjölfar frumsýningarinnar á Kryddlegnum hjört- um, var tvítug á dögunum. Afmælisveislan fór fram í Rósenbergkjallaranum á laugar- t dagskvöld og var þess krafist að fólk mætti í öskudagsbúningum. ' ín 1 ^ ingu og hitaá mann- fjöldanum áTunglinu enAggi Slæog Tamlasveitin á laugardags- kvöldið. Þeir sem eyddu helginni þar á bæ voru Víðir Battú-dansari, Aron og Guð- jón í Oz og Aldan hans Guð- jóns, Eyþór Amalds og Mó- eiður Júníusdóttir, Hallaog Kjartan í Gullsól, Sigurður Bollason í 17 og Sölvi einnig í 17, Berglind Ólafs og Hrafri- hildur Hafs ásamt fríðum fiokki kvenna sem enj all- ar að reyna að verða ung- frú Reykjavík. Þama voru einnig Felix Bengsson, Nóri sálfræðingurog dans- ari, Bjöm og Alfreð Sam- veldissynir, Gísli Guðmunds- son lögffæðingur, Bjami kjúk- lingur, Ingvar Þórðarson og Baltasar Kormákur, Valdi í Valhöll, Maggi Ár- mann Döðlu- söngvari, Jonathan Bowog fieiriog fleri. Þau eru í rauninni par, ef einhver kynni ekki að vita það, fyrrum fegurðardrottning (slands, María Rún Hreiðarsdóttir flugfreyja og kærastinn, sem þekkt eru fyrir að leika par í tryggingaauglýsingu nokkurri. Viktor Urbancic bílasali og Gunnhildur Úlfarsdóttir flugfreyja undu glöð við sitt. Bergsson leikari, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir einnig leikari og líka kynþokkafýllsta kona landins að mati hlust- enda Rásar 2, Dagný Krist- jánsdóttir bókmenntafræð- ingur var í þeim hópi sem skemmtu sér hvað best og Páll Óskar Hjálmtýsson, að ógleymdum þeim Móða og Birgi Andrés- syni. Tynes nashymingurog marg- ir, margir aðrir. Á föstudagskvöld hélt rtalski plötusnúðurinn Moreno Pezz- olato uppi stemmn- í hádegismat á Sólon Island- us fyrir helgi sátu saman þeir Sigurður Hallog jHelgi Bjömsson, Gum og Hjörtur Howserog Ingólf- ur Margeirsson, Amór Benónýsson og márgir aðrir. Sama kvöld litu þar við þau RagnarStefánsson skjálfti og Ingibjörg Hjartar- dóttir leikritaskáld. voro hvar Veitingastaðurinn 22 sækir reglulega í sig veðrið og var um helgina sneisafullt af allskonar jfólki. Meðal ‘'þeirrasem þama skemmtu sér voru þær Elíza og Ester í Kolrössu krókríðandi, Felix a þau Unun er búin að slá í gegn hér á landi og i fyrir bragðið stóran áhorfendahóp vísan. Það voru enda margir sem keyptu sig inn á Tvo vini á laugar- dagskvöld þar sem Unun lék eftir að hafa eytt mest af sínum tíma úti á landsbyggðinni að undanförnu. En það er ekki bara íslendingar sem eru brjálaðir Unun. Allt bendir til þess að frændur vorir Erakkar fái j tækifæri til þess að verða einnig bjálaðir í þá. Þótt Unun eigi ættir sínar að rekja til pönksins höguðu áhorfendurnir sér eins og hippar og breiddu úr sér með lappirnar í kross á gólfinu. Og vel að merkja, fólk skemmti sér afar vel. mr vipum Maggi Jóns úr Silfurtónum freist- aði þess að græða skotsilfur í spilakössunum. Það er auðvitað unaðslegt. Hótel Island var undirlagt Flugleiðafólki á laugar- dagskvöld eins og ætíð að sama tíma á ári þegar árshá- tíð fyrirtæksins er haldin. Auk ilmandi víns og matar fyllti ilmvatnsangan af því nýjasta á heimsmarkaðn- um í dag vit manna. Þarna voru enda heimsborgarar íslands samankomnir á góðu flugi. Það er ekki leiðum að likjast. 1 Næturdrottningamar Magga Mex og Katla létu innstu drauma sína rætast: Magga klæddist sem prinsessa en Katla sem hefðarmær.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.