Helgarpósturinn - 27.02.1995, Blaðsíða 30
Sííöd 1100
d och Flosadottir
Formbesked ov Dogon
þá,“ var það íyrsta sem hlauparinn sagði
að hlaupinu loknu. „Að vinna þessa
kalla í keppni er hreint frábært og gefur
mér byr undir báða vængi.“
Braithwaite hljóp á 6,54 sekúndum
og var einum hundraðshluta á undan
Christie sem varð annar.
Bretinn Linford Christie mátti sætta
sig við fyrsta tap sitt í spretthlaupi á ár-
inu í gær þegar landi hans, Darren Bra-
ithwaite, varð á undan honum í 60
metra spretthlaupi á innanhússmóti í
Birmingham um helgina.
„Ée hef ekki áttað mig á þessu enn-
D«t W:
MAiMÖ
I Aðalfundur Skeljungs hf. verður
haldinn þriðjudaginn 14. mars
1995 í Ársal Hótel Sögu,
Reykjavík, og hefst fundurinn
kl. 14:00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv.
16. grein samþykkta félagsins.
2. Breytingar á samþykktum
félagsins til samræmis við
breytingar á lögum nr. 32/1978
um hlutafélög.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur og
reikningar félagsins munu liggja
frammi á aðalskrifstofu
félagsins, hluthöfum til sýnis,
viku fyrir aðalfund.
Aðgöngumiðar og fundargögn
verða afhent á aðalskrifstofu
félagsins Suðurlandsbraut 4,
6. hæð, frá og með hádegi
7. mars til hádegis á fundardag,
en eftir það á fundarstað.
Sænsk dagblöð hafa verið dugleg
að segja frá íþróttaafrekum Völu
Flosadóttur að undanförnu.
Nv íslensk friálsíbróttadrottning
ValaFlosa-
dóttirslærí
gegn í Svíþjóð
íslendingar eru á góðri
leið með að eignast frjáls-
íþróttakonu í fremstu röð.
Þar er á ferðinni ÍR-ingur-
inn Vala Flosadóttir sem búsett er
í Svíþjóð.
Á móti, sem fram fór í Gauta-
borg nýlega, setti Vala fslandsmet
Skeljungur hf.
Shell einkaumboð
og Norðurlandamet í stangarstökki
á sænska unglingameistaramótinu
er hún stökk 3,76 m. Þessi árangur
hefði nægt í annað sæti á lista
yfir bestu unglinga Evrópu, ní-
tján ára og yngri á síðasta ári og
í sextánda sæti á heimsafreka-
skrá kvenna árið 1994.
Þráinn Hafsteinsson,
landsliðsþjálfari í frjálsum
íþróttum segir Völu vera mjög
mikið efni. Fjölhæfni hennar sé
mikil og gleðilegt sé að sjá góð-
an árangur hennar í þessum
tveimur íþróttagreinum. Með
meti sínu í hástökki kemst hún
næst því að skáka Þórdísi
Gísladóttur, HSK, í hástökki
frá upphafi. Aðeins Þórdís hef-
ur stokkið yfir 1,80 m til þessa.
Vala er með árangri sínum að-
eins einum sentimetra frá lág-
markinu fyrir Evrópumeistara-
mót unglinga sem fram fer í
Ungverjalandi 27. - 30. júlí í
a sumar.
Stangarstökkið
erfiðara
— Vala og fjölskylda voru bú-
sett úti á landi áður en þau
fluttu til Svíþjóðar fyrir tveim-
ur árum. Foreldrar hennar, þau
Ragnhildur Jónasdóttir og
Flosi Magnússon, eru þar við
nám ásamt henni og níu ára
systur.
„Ég fór ekki að æfa neitt hér
á strax,“ segir Vala. „í fyrra hóf
/ ég hins vegar æfingar með
[ MAI, sem er íþróttafélag í
Málmey, og síðan hef ég verið
að.“
Vala hafði verið nokkuð í
hástökki hér heima en stangar-
stökkinu kynntist hún ekki fyrr
en hjá MAI. „Þjálfarinn minn
er gamall stangarstökkvari og
hann vildi endilega fá einhverja
stelpu í lið með sér. Hann hef-
— ur kennt mér mjög mikið 'og
nú er svo komið að ég get ekki
gert upp á milli þessara tveggja
greina. Stangarstökkið er hins
vegar mun erfiðara tæknilega
séð.“
Vala segist eitthvað ætla að
koma heim í sumar til að
keppa. „Ég vona að það verði
eitthvað um það, en fyrst ætla
ég að einbeita mér að því að ná
lágmarkinu fyrir Evrópumótið.
Það er fyrst á dagskrá og það er
aldrei að vita hvort það tekst.“
■I -Bih
ERICSSON POCKET
GH 337
Léttur og handhægur GSM farsími
sem vegur aðeins um 197 gr og er
með 2 Watta sendistyrk. Minni fyrir
númer og nöfn. Hleosluspennir
fyrir rafhlöður fylgir.
MOTOROLA 8200
Nýjasti og léttasti GSM síminn frá Motorola vegur aðeins
149 gr með minnstu gerð rafhlöðu. Sendistyrkurinn er
2 Wött. Flipi er á símanum sem lokar takkaborðinu.
Hægt er að stilla á titrara í stað hringingar.
Símanum fylair fullkomið hleðslutæici ,
og tvær rafhíöður. Á
Ef þú kaupir Motorola síma
hjá Pósti og síma nýtur þú
hraðskiptaþjónustu Motorola
um allan heim vegna mögu-
legra bilana á ábyrgðartíma.
Beocom
BEOCOM 9500
Beocom frá Bang & Olufsen.
Úrvals hönnun og gæði.
Beocom vegur aðeins um 197 gr
MOTOROLA 7200
Viðurkennd Motorola gæði. Lítill og léttur
GSM farsími. Sendistyrkurinn er 2 Wött.
Flipi er á símanum sem lokar takkaborðinu
100 númera skammvalsminni.
Símanum fvlgir fullkomið hleðslutæki
og tvær rafhíöður. j
og hentar því einstaklega vel í vasa
og veski. Sendistyrkurinn er 2 wött.
Síminn er einfaldur í notkun með
minni fyrir númer og nöfn.
Hleðsluspennir fyrir rafhlöður fylgir.
Söludeild Ármúla 27, sími 63 66 80
Söludeild Kringlunni, sími 63 66 90
Söludeild Kirkjustræti, sími 63 66 70
og á póst- og símstöðvum um land allt.
Fjöldi fylgihluta fáanlegur.
Traust viðgerðar- og varahlutaþjónusta
POSTUR OG SIMI
Gríptu
Visa og Eurocard
raðgreiðslur
30
MORGUNPOSTURINN SPORT
MANUDAGUR 27. FEBRUAR 1995