Helgarpósturinn - 27.02.1995, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1995
MORGUNPÓSTURINN LÍFIÐ EFTIR VINNU
17
Árshátíð
Argentínu
& Carpe Diem
_ Árshátíð veitingastaðanna Argentínu og Carpe Diern fór
fram í Víkingsheimilinu nú rétt íyrir helgi. Þótt ekki hafi ver-
ið um öskudagsball að reeða mættu nokkir karlmannanna í
síðkjól, sem þeir hafa sjálfagt alltaf öfundað kvenfólkið af.
Óskar Finnsson vert á Argentínu og
Carpe Diem er ólíkt minni um sig
með þennan síma og London
Docks í kjaftinum heldur en þegar
hann er eins og hann á að sér að
vera: með GSM og feitan, dýran
vindil í munnvikunum.
Birkir veitingastjóri á Carpe Diem
og Stefán á Argentínu stungu
saman nefjum.
Þetta er Danni, eða sá
hinn sami og dýra-
verndunarsinnar urðu
æfir út af þegar hann
skellti lifandi krabba út
í sjóðandi vatn. Hann
var að vísu í kokka-
búningi þá.
frítíma í að sauma sinn eigin
fatnað. Eftir því sem næst verður
komist saumaði hann einnig
kjólinn á Danna.
Svona leit kvenfólkið
út sem skellti sér í
j Ingólfscafé um helg- J
ina. Samkvæmt nýj-1
[ustu tískunni þar J
* innanhúss er aug- 1
Ijóst að enn erjH
leyfilegt að látafl
S glitta í barminn.
Ef þú lendir í tjóni geta eftirmálin
snúist um meira en bónusinn
Ekkert er mikilvægara en líf og heilsa. En augnabliks gáleysi
I umferðinni getur bundið þig við hjólastól fyrir lífstíð. Bónusinn á að
hvetja til varkárni I umferðinni - ekki léttúðar.
VÁTRYGGINGAFÉIAG ÍSIANDS HF
-þar sem tryggingar snúast um fólk
/ /
- Utbreiddasti gagnagrunnur Islands
STRENGUR hf.
- í stöðugri sókn
áUNIX
Stórhöfða 15, Reykjavík, sími 587 5000