Helgarpósturinn - 22.05.1995, Side 7
WIWNIUDWGUJR1
FRETTIR
f
Bankinn tapaði malinu fypir Hæstanetti
• „Þetta mál er loks á enda, en átökin kringum þaö hafa verið
gífurleg og afar einkennilega aö allri afgreiðslu þess staðið.
Eftir þennan slag við harðan viðskiptaheiminn og yfirmenn
bankastofnana landsins hafa runnið á mann tvær grímur og í
dag spyr ég sjálfa mig hvers litli maðurinn í þjóðfélaginu má
sín eiginlega."
Þetta sagði Valdís Ragnars-
dóttir, íbúðareigandi á Klapp-
arstíg í Reykjavík og einn
þriggja stefnenda Lækjargötu-
útibús ísiandsbanka, í viðtali
við Póstinn, en bankinn beið
nýverið lægri hlut í dómsmáli
sem áfrýjað hafði verið til
Hæstaréttar vegna viðskipta-
hátta og meðferðar fimm ára
gamals húsnæðisstjóraarláns
er var iagt á rangan reikning og
bankinn neitaði að bakfæra.
Bankinn var dæmdur til fullrar
endurgreiðslu og hlaut Valdís
rúmar þrjár milljónir með
vöxtum frá arinu 1990, en fyrir
tveimur árum þurfti hún að
leysa út lífeyri sinn til að forða
íbúðinni frá gjaldþroti.
Forsögu málsins má rekja til
þess að þá 25 ára gömul dóttir
Valdísar festi kaup á íbúð
þessari hjá Fasteignasölu
Vagns E. Jónssonar í desemb-
er 1989. Drógu kaupin tölu-
verðan dilk á eftir sér.
í nýjasta tölublaði Neytenda-
blaðsins er ítarleg umfjöllun
um málið þar sem lögfræðileg
atvik eru rakin. Segir þar að
óheiðarlegir viðskiptahættir
íslandsbanka hafi þótt full-
sannaðir fyrir Hæstarétti og
bankinn því verið dæmdur til
fullrar endurgreiðslu til Valdís-
ar á peningum þeim er bygg-
ingaverktakinn stakk undan til
eigin nota og íslandsbanki neit-
aði að endurgreiða.
„í samskiptum við lögfræð-
inga íslandsbanka og aðra
menn, er höfðu með þetta mál
að gera og ég biðlaði til um far-
sæla lausn, fékk ég að kynnast
hörðu andliti viðskiptaheims-
ins sem almennur neytandi og
óbreyttur borgari og oft hef ég
velt því fyrir mér hvernig farið
hefði ef ég væri Jón forstjóri en
ekki Valdís Ragnarsdóttir neyt-
andi. Það hefur oft hvarflað að
mér hvort ég hefði hlotið aðra
afgreiðslu mála væri ég karl-
maður í viðskiptaheiminum en
ekki miðaldra kona. Það tók
okkur fimm ár að vinna okkur
inn sannlegan rétt okkar, en á
þeim tíma hafði ég skrifað til
Félags fasteignasala, yfirbanka-
stjóra íslandsbanka og lög-
fræðideildar bankans þar sem
allir svöruðu á sama veg og
sögðu mér að þegar fólk setti
undirskrift á skuldabréf skipti
litlu máli hvað um það yrði;
greiðslu væri ávallt krafist.
Þó voru mannlegi þátturinn
og almennt viðskiptasiðferði
þyngri á metunum fyrir dóm-
stólum þegar upp var staðið.
Þessu máli er nú lokið og dóm-
fest og þakka ég Guði fyrir að
réttlætið náði loks fram að
ganga.“B
Valdís Ragnarsdóttir, jbúðar-
eigandi og stefnandi íslands-
banka: „Neytandinn má sín oft
ekki mikils gagnvart hörðum
heimi viðskiptanna, en við unn-
um þetta mál og ég er sátt í
dag.“
Guðjón Albertsson, fyrrverandi
deildarstjóri hjá Tryggingastofn-
un. Hefur kært Karl Steinar fyrir
meint lögbrot til Umboðsmanns
Alþingis.
hefði verið lögð niður með sam-
þykki Guðmundar Árna Stefáns-
sonar, þáverandi heilbrigðisráð-
herra. Guðjón segist hafa í
höndunum bréf þar sem segir
að samþykkis hafi ekki verið
leitað og það því ekki verið
veitt.
Guðjón segir að staðhæfingin
um að honum hafi verið boðið
starf yfirlögfræðings standist
ingastofnunar vegna meintra
brota við ráðningu tryggingayf-
irlæknis og að Karl Steinar og
Jón Sæmundur Sigurjónsson hjá
tryggingaráði segðu af sér. Nið-
urstaðan í máli Hrafns fól í sér
að tryggingaráð hefði staðið
rangt að málum en ekki var
kveðið á um að um skaðabóta-
skyldu væri að ræða. Júlíus Vals-
son, fyrrverandi tryggingayfir-
læknir, hyggst einnig Ieggja fram
kæru, annars vegar á hendur
fjármálaráðherra vegna brott-
rekstrar úr starfi tryggingayfir-
læknis og hins vegar ætlar hann
að vísa kæru um skattsvik til
Umboðsmanns Alþingis.
FLEIRI ÓÁNÆGÐIR
Pósturinn hefur heimildir fyrir
því að þau mál sem hér um ræð-
ir séu ekki einsdæmi. Margir
fleiri séu óánægðir með stjórn
stofnunarinnar og íhugi jafnvel
að láta af störfum, „pústrar séu
með mönnum“. Þar sé um að
ræða háttsetta menn sem mis-
líki hvernig Karl Steinar komi
fram við starfsmenn og hagi sér
í fyrirtækinu. Einn heimildamað-
ur sagði að meðal annars spilaði
pólitík inn í málið þar sem krat-
ar hefðu verið allsráðandi innan
Tryggingastofnunar um árabil.B
Hrafn Friðriksson, fyrrverandi yfir-
læknir í heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneyti. Kærði trygginga-
ráð til umboðsmanns.
ekki því að hann hafi þegar
gegnt því starfi um árabil. Og
hann segir að með því að
„bjóða" honum þetta starf í stað
hins gamla hafi Karl Steinar ver-
ið að þvinga hann til að hætta
hjá stofnuninni.
STÖÐUR EKKIAUGLÝSTAR
Ýmis óreiða hefur tíðkast inn-
an veggja Tryggingastofnunar
ríkisins. Til dæmis hafa ráðning-
Julius Valsson, fyrrverandi trygg-
ingayfirlæknir. Ætlar líka að kæra
til umboðsmanns.
arsamningar ekki verið gerðir
við starfsmenn, jafnvel þótt þeir
hafi verið háttsettir og starfað
hjá stofnuninni um árabil. Heim-
ildamaður Póstsins segir að yfir-
leitt hafi stöður innan stofnun-
arinnar verið veittar eftir pólit-
ískum skoðunum og mönnum
ekki verið gefinn kostur á að
hækka í tign vegna stjórnmála-
skoðana. Lausar stöður hafa
heldur ekki verið auglýstar og
gagnrýnir Guðjón það sérstak-
lega að honum hafi ekki verið
gefinn kostur á að sækja um
deildarstjórastöðuna yfir hinni
nýju sameinuðu deild, heldur
hafi maður með mun skemmri
starfsreynslu verið ráðinn, án
auglýsingar. „Forstjóri Trygg-
ingastofnunar ákvað upp á sitt
eindæmi að Haukur Hafsteins-
son skyldi hljóta stöðuna,“ segir
Guðjón.
Eins og fram hefur komið hafa
fleiri mál er varða Trygginga-
stofnun komið inn á borð til Um-
boðsmanns Alþingis og enn
fleiri eru á leiðinni. Fyrir mánuði
fékk Hrafn Friðriksson, fyrrver-
andi yfirlæknir heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytis og
skólayfirlæknir, niðurstöður í
kæru sinni á hendur trygginga-
ráði og heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneyti til Umboðs-
manns Alþingis. Hann krafðist
þess í Póstinum í mars að opin-
ber rannsókn færi fram á starf-
semi ráðuneytisins og Trygg-
O Ýmís óreiða hefur
tíðkast innan veggja
Tryggingastofnunar rík-
isins. Tii dæmis hafa
ráðningarsamningar
ekki verið gerðir við
starfsmenn, jafnvel
þótt þeir hafi verið
háttsettir og starfað hjá
stofnuninni um árabil.
UNUM VEISLU.
Hagkaupsmenn
HÖFÐINGLEGIR
FRAIVI ÚR HÓFI
Kringlukaupmenn munu
ekki alls kostar sáttir við
framkomu Hagkaups-
manna, sem nú fyrir
stuttu stóðu fyrir vœnni
veislu á efri hœiI Kringl-
unnar í húsnœði Hag-
kaups og veittu þeirJó-
hannes Jónsson Bónus-
kaupmaður og Sigurður
Gísli Pálmason, forstjóri
Hagkaups. Að sögn
þeirra var tilgangur
gleðskaparins einungis
sá að mœta jafningjum á
óformlegan hátt í þœgi-
legu umhverfí. Þetta ýtti
við mörgum smákaup-
manninum og verslunar-
eigandanum í Kringlunni
og fínnst þeim sem menn
þessir hafi sýnt nœgan
yfírgang í viðskiptahátt-
um og samkeppnisað-
ferðum. Ekki sé nóg með
að stórhaupmennirnir
geti leyft sér að bjóða
upp á alls kyns tilboð
vegna stœrðar fyrirtœkja
sinna, heldurséu þeir
teknir upp á að fylla
samkeppnisaðila sína.
Mörgum þykir nú nóg
komið afþvígóða.M
BREYTINGAR
Á nœstu dögum tekurAl-
þingi ákvörðun um
breytingar á útvarpsráði,
en Ijóst er að miklar
mannabreytingar verða
þar. Sjálfstœðismennirn-
ir Hjálmar Jónsson og
Halldóra Rafnar hœtta
en líklega verður Davíð
Stefánsson áfram. Fram-
sóknarmenn fá inn
mann til viðbótar við
Gissur Pétursson og
verður það líklega Kristj-
ana Bergsdóttir, formað-
ur framsóknarkvenna.
Gert er ráð fyrir að
Kvennalisti ogAlþýðu-
bandalag skipti hinum
sœtunum með sér. Full-
trúi Kvennalista verður
líklega Þórunn Svein-
bjarnardóttir.M