Helgarpósturinn - 26.06.1995, Qupperneq 5

Helgarpósturinn - 26.06.1995, Qupperneq 5
 fvm’N líi ÐWGUJ R ■ ■ TWINGO Gerist áskrifendur að Mánudagspóstinum og Helgarpóstinum og takið þátt í áskrifendahappdrætti. í ágúst verður þessi glæsilegi hálfsjálfskipti Renault Twingo að verðmæti 968.000 krónur dreginn út. Allir áskrifendur - gamlir og nýir - eiga jafna möguleika á að eignast þennan bíl fyrir áskriftarverðið - 999 krónur á mánuði. Fjölbreytt blanda af fréttum, úttektum, greinum, viðtölum og skemmtiefni. Ungt blað og lifandi. Odýrasta fréttablaðið á landinu, það hraðasta, sprækasta og langskemmtilegasta Biskup iviætti EKKI Á BALLIÐ Ólafur Skúlason biskup. Mætti ekki I Naustkjallar- ANN ÞAR SEM PRESTAR LVFTU SÉR á kreik EFTIR presta- STEFNU. Prestastefnu lauk á fimmtudaginn eftir fj 'óg- urra daga snörp funda- höld þar sem ýmislegt var látið flakka. Biskup gagnrýndi presta og prestar gagnrýndu bisk- up. Tekið var á ýmsum viðkvœmum málum og óánœgju sem ríkir innan kirkjunnar um áherslur hennar og störf. ílok Prestastefnunnar brugðu prestar undirsig betri fœtinum og héldu í samkvœmi til Ölafs bisk- ups. Að veislunni lokinni fjölmenntu þeir í Naust- kjaltarann þar sem var tjúttað og trallað fram eftir náttu. Þar sönnuðu prestarnir að þeir geta líka drukkið og dansað ef sá ergállinn á þeim. í Naustkjallaranum mátti til dœmis sjá hin nýgiftu Solveigu Láru og Gylfa Jónsson í miklu stuði á dansgólfinu en enginn dansaði fjörugar en Pálmi Matthíasson. Það sem vakti hins vegar mesta athygli var að biskupinn, Ólafur Skúla- son, var hvergi sjáanleg- ur.M

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.