Helgarpósturinn - 03.08.1995, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 03.08.1995, Blaðsíða 5
Armann kominn á kilemetid Fegurstu fótleggir fjórðu deildarinnar. Þá hefur fjórða deild knatt- spyrnufélagsins Ármanns eign- ast heimasvæði á síðum Verald- arvefs Internetsins og er síðan sú fyrsta sinnar tegundar hér heima við, vegna litmynda af leikmönnum sem gleðja augað og hafa ekki sést á síðum ann- arra knattspyrnufélaga. Síður annarra íslenskra knatt- spyrnufélaga er þó að finna á Veraldarvefnum, en þær inni- halda einungis staðlaðar upp- lýsingar um leikmenn og vallar- skipan. Þykir síða fjórðu deildar knattspyrnufélagsins bera af meðal jafninga á sínu sviði og þó víðar væri leitað. Magnús Jónsson, harður liðs- maður Ármenninga og maður- inn að baki smíðinnar, segir að síðan hafi verið sett upp vegna hreinnar áhugamennsku og liðs- anda, þar sem fjórða deildin hafi einfaldlega átt fullt erindi inn á Veraldarvefinn, og það í lit. Stutt ágrip af sögu fjórðu deildarinnar opnar síðuna, en þar má meðal annars leita uppi ferskustu fréttirnar úr heimi fjórðu deildarinnar, líta yfir stöðu og úrslit A-riðiIs um þess- ar mundir, en þar er Ármann í 2. sæti á eftir Létti, sem trónir enn efst í riðlinum, markahæstu mennina, leikferil ársins í ár og síðast en ekki síst, heitustu fót- leggina í fjórðu deildinni. Fyrir netþyrsta aðdáendur hinnar lit- ríku fjórðu deildar, er netfang síðunnar http:// www.rhi.hi.is/ -magnusjo en eflaust verða örar breytingar á efnisvali síðunnar eftir árangri drengjanna á vellin- um. Ármann stendur með sínum mönnum sem greinilegt er. ■ Éslencfinqum ajHaffgennd i ftjálsum Það er með blendnum huga að horft er á eftir bestu frjáls- íþróttamönnum okkar til Sví- þjóðar að taka þátt í Heims- meistarkeppni. íslendingar hafa illa náð sér á strik á þessum mót- um. Keppnin var síðast haldin í Zurich árið 1993 og þá var það Vésteinn Hafsteinsson kringlukast- ari sem náði bestum árangri mörlenskra en hann náði tuttug- asta sæti í sinni grein. Aðeins tvisvar hefur íslenskum íþrótta- mönnum tekist að að vera meðal tólf bestu en það var í Tókýó ár- ið 1991, en þá varð Sigurður Ein- arsson spjótkastari í sjötta sæti og félagi hans Einar Vilhjálmsson í því níunda. Heimsmeistai in var fyrst haldin árið 1983 og verður haldin í fimmta sinn nú í Gautaborg. Einn keppandi sem aldrei hefur keppt á HM áður verður í liðinu að þessu sinni en það er tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon sem gert hefur garðinn frægan í sumar og menn binda miklar vonir við. Keppnin verður sett í dag og mun standa fram til 14. ágúst. Ríkissjónvarp- ið mun sýna frá keppninni alla keppnisdagana. ■ RHILCOH li If !i ... endalaus gæði WMN 862 Þuonauéi Vél með rafeindastýringu sem skynjar misvægi í hleðslu og stjórnar vinduhraða. Tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Vinduhraði er 500/800 sn.mín. Afköst: 5kg. uerð: 52.500,- WDN 1053 Þuonauéi og þurrkari Alsjálfvirkt þvotta- og þurkkerfi. Þéttir gufu og er því barkalaus. Tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Afköst: 5 kg. þurrkaraafköst: 25 kg. Verð: 75.300,- Umboðsmenn um land allt. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 569 1500 A LIÐI IFERÐAR ,Ð KiIPRiIIMII „Um leið og ég greip boltann eftir fyrirgjöf sló Dervic mig beint í eistun. Um leið varð ég brjálaður og sló mjög laust í brjóst- kassann á honum." ÓLAFUR G0TTSKÁLKS0N MARKVÖRÐUR. „Reglan er sú að hvert land á að sjá um sín vandamál. fslendingar hafa ekki gert það, það er vandamálið." PER KOLNES, NORSKUR HESTAMAÐUR. IMílILiISEX ÁRALÍKA? „Ástæðan fyrir meiðsl- unum er sú að mér hljóp kapp i kinn að slá Pétri bróður minum við." ANDRÉS GUÐMUNDSS0N KRAFTATAPPI. IIAIiARÉSOIi „Er hún orðin hundrað daga þessi ríkisstjórn." ARI SKÚLAS0N HAGFRÆÐINGUR. FARAÞEIREKKIÁÞIl? „0g hafa ménn hugsað til enda hve hættulegt það getur verið að vísa út í þjóðfélagið eftirlitslausum einstaklingum sem ekki hafa stjórn á eigin gjörð- um?" ÖGMUNDUR JÓNASSON ÞINGMAÐUR. SALWIÍIIÍV LIIH? „Ég græt ekki Ólaf Ragnar." BIRNA ÞÓRÐARDÓTTIR ANDSTÆÐINGUR. z^zz: m Er röðin komin að þér? Sendum venslunarfólki okkar bestu kveðjur á frídegi verslunanmanna! -alla laugardaga ngiu Við óskum vinningshafanum, sem vann rúmlega 7, 6 milljónir króna á laugardaginn var, til hamingju. Miðinn var seldur í Keflavík.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.