Helgarpósturinn - 03.08.1995, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 03.08.1995, Blaðsíða 29
UÓSMYND: BJÖRN BLÖNDAl FIMMTuDAGu R’3T"A'G'UST"T99’5 \ 29 Pésturinn tvisvar 21 árs módel Sumarstúlka stöð 2 FIMMTUDAGUR 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 17.30 Barnaefni 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919.19 20.15 Systurnar 21.05 Seinfeld 21.35 Gripin glóðvolg Möðkuð raysa, óveðursský, millj- ónir og morð. 23.05 Fótbolti 23.30 Biliy Bathgate Dustin Hoffman leikur Billy í þessari mynd, sem er nokkuð týpísk amerísk mafíósamynd þrátt fyrir að vera gerð eftir sam- nefndum klassiker úr bandarlskri bókmenntasögu. 01.15 Skálmöld Framtíðarrusl. FÖSTUDAGUR 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Barnaefni 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19.19 20.15 Lois og Clark 21.05 Blóðhiti Assgoti góður þriller. 22.55 Samstaða Assgoti léleg ræma. 00.40 Bak við luktar dyr Klénn krimmi. 02.10 Erfðagalli Raquel Welch leikur rannsóknar- blaðamann í leit að ættleiddum tvíbura með morðingjagen. Spennó? LAUGARDAGUR 09.00 Barnaefni 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 E.T. Ung og saklaus Drew Barrymore I best sóttu geimverumynd allra tíma. 14.25 Eilífðardrykkurinn Meryl Streep reynir að vera fynd- in. 17.00 Oprah Winfrey 17.45 Popp og kók 18.40 NBA molar 19.19 19.19 20.00 Vinir 20.30 Morðgáta 21.20 Banvænteðli Tilraun til gríns. 22.50 Njósnararnir Kathleen Turner og Dennis Quaid I fáránlegri hasarvitleysu. 00.20 Rauðu skórnir 00.45 Skjaldbökuströnd Greta Scacchi leikur hetju. 02.10 Á síðustu stundu Á slðasta snúningi. SUMIUUDAGUR 09.00 Barnaefni 12.00 Iþróttir 12.45 Viðundraveröld Sæmilegasta afþreying með blandaðri tækni. 14.20 Allt lagt undir Maður gæti haldið að þessi væri um greyið hann Grayson. 15.55 Yfir móðuna miklu Lífleg líkvaka. 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 Hláturinn lengir lífið 19.19 19.19 20.00 Christy 20.50 Hvað er ást? Kúrekavæl, 10.000 Ijón á ein- hverjum vegi, og ameríska útgáf- an af fyrstu ástinni. 22.45 Morðdeildin 23.35 Morðhvatir Klassíker með James Stewart og Lee Remick I aðalhlutverkunum. 02.10 lllur snýr aftur Og við snúum okkur á hina hlið- ina og förum að lúlla.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.