Helgarpósturinn - 03.08.1995, Page 28

Helgarpósturinn - 03.08.1995, Page 28
FIMMTUDAGUR 17.15 Einn-X-Tveir (e) 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiðarljós 18.20 Táknmáisfréttir 18.30 Ævintýri Tinna 19.00 Ferðaleiðir 19.30 Hafgúan 20.00 Fréttir & veður 20.35 Hvíta tjaldið 21.00 Veiðihornið 21.10 Kvöld í óperunni Ein sú allra besta af myndum Sam Wood og Marx-bræðra og er þá langt til jafnað þar sem jafnvel sú lélegasta hlýtur að telj- ast með betri grinmyndum sem gerðar hafa verið. 23.00 Ellefufréttir 23.20 Landsmótið í golfi FÖSTUDAGUR 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiðarljós 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Draumasteinninn 19.00 Væntingar og vonbrigði 20.00 Fréttir & veður 20.35 Sækjast sér um likir 21.10 Lögregluhundurinn Rex Grrrríðarlega slappir þættir. 22.00 Ungfrú Arizona Tveir úrvalsleikarar, Marcello Mastrioanni og Hanna Scygulla, fara sér að voða i einni fjölþjóð- legri. 23.50 Á vængjum vináttunnar Svifið inní draumalandið á sænskum heimsmeistaramót- sopnunarvængjum. LAUGARDAGUR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.55 Hlé 12.30 Á vængjum vináttunnar (e) 14.30 Hvíta tjaldið (e) 15.00 HM f frjálsum 16.30 Landsmót i golfi 17.30 fþróttir 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Flauel 19.00 StarTrek 20.00 Fréttir & veður 20.30 Lottó 20.35 Hasar á heimavelli 21.05 Árstíðaskipti Velludella. 22.45 Vörður laganna Vestri frá '93 sem reynir að plata til sín áhorfendur út á nafnið Gunsmoke, en á lítið skylt við þá gömlu hetju að öðru leyti. SUIUIUUDAGUR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Er tunglið úr osti? Og fær Doddi körfuboltaskóna sem hann lang- arí? 10.35 Hlé 17.45 Atvinnuleysi (e) 18.00 Listaalmanakið 18.10 Hugvekja 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Haraldur og borgin ósýnilega 19.00 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Roseanne 20.00 Fréttir og veður 20.35 Áfangastaðir 21.05 Finley læknir 22.00 Helgarsportið 22.20 Girndin á sér óljóst takmark Snillingurinn Bunuel í Lólítu- vangaveltum. Kvikmyndagagnrýnendur velja eftirlætismynd sína, leikstjóra, leikara og leikkonu EfBrlæti mitt í kyjkmvndahciminum sjíi.i. — II "TKékl <;innnm nn hún pr alltaf plpnant nprp nnn p milli hpirrp I arp- hpnn pr c\/n fpllpna nti á hoHi i Fi Pósturmn fékk kvikmyndagagn- rýnendur blað- anna til að til- nefna eftirlætis- mynd sína, leik- stjóra, leikara og leikkonu og var hin alþjóðlega kvikmyndasaga lögð undir. Listar þeirra birtast hér. Listi gagnrýn- anda Alþýðu- blaðsins er með öðrum hætti en hinna, en segja má að hann hafi kosið að skila sér- áliti. Ariualdur Iiudridason Morgunblaðinu Kvikmynd: Guðfaðirinn eftir Francis Ford Coppola. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Leikari: Marlon Brando. Leikkona: Terence Stamp. Ég finn ekki betri kvenmann en hann var í Priscillu, drottningu eyðimerkurinnar. sinnum og hún er alltaf elegant. Leikstjóri: John Huston var stórmeist- ari þótt hann væri mistækur. Góðu myndirnar hans eru allar sígildar. Leikari: Jack Nicholson er seigur. Leikkona: Ingrid Bergmanvaralltaf pottþétt. Gudlaugur Bergmunds- son Dagblaðinu Kvikmynd: Th§ Year of Living Dan- gerously eftir Peter Weir. Besta blaða- mannamyndin, með góðri blöndu af hasar, póiitík og rómantík. Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder. Þjóðverjarnir voru bestir á 8. áratugnum og þar var hann fremstur meðal jafn- ingja. Leikari: Philippe Noiret. Traustur leik- ari sem hefur ekki brugðist í áratugi. Leikkona: Ellen Barkin. Féll kylliflatur fyrir henni í The Big Easy. gera upp á milli þeirra. Leikstjóri: Ingmar Bergman. Verk hans komu mér til að hætta að líta á kvikmyndir einungis sem afþreyingu. Leikari: Albert Finney. Afburðaleikari sem hefur aldrei slakað á kröfunum og ætíð verið trúr sinni köllun. Leikkona: Jessica Lange. Ég hafði gaman af henni í Tootsie og síðan hefur hún vaxið í áliti hjá mér og er alltaf að verða betri og betri. Sæbjörn Valdimarsson Morgunblaðinu Kvikmynd: Casablanca eftir Michael Curtiz. Ég hef séð myndina minnst tíu Hilmar Karlsson Dagblaðinu Kvikmynd: Citizen Kane eftir Orson Welles og 2001 Space Odissey eftir Stanley Kubrick. Mér er ómögulegt að Egill Helgason Helgarpóstinum Kvikmynd: A bout de souffle (Staðið á öndinni) eftir Jean-Luc Godard. Og ekki bara vegna þess að ég er Frakklands- snobb og unnandi nýbylgjunnar. Truf- faut á stóran part í handritinu. Leikstjóri: Frangois Truffaut. Hann gerði ekki bara fallegar myndir, heldur var hann líka fallegur maður. Leikari: Cary Grant í kómedíum eins og Bringing up Baby og Arsenic and Oid Lace; hann er svo fallega úti á þekju. En ég get heldur ekki gleymt Spencer Tracy; það var svo þungt í honum pundið. (Svo var mér einu sinni sagt að ég væri líkur honum; þá móðgaðist ég, en nú sé ég að það var hrós). Leikkona: Louise Brooks. Þá í tveimur myndum sem voru gerðar af G.W. Pabst í Þýskalandi: Askja Pandóru og Dagbók glataðrar stúlku. Þær eru fullar af sér- þýsku samblandi af grimmd og tilfinn- ingasemi, en henni lánast samtímis að vera sakleysisleg falleg stúlka og svaka- legt háskakvendi. Haraldur Ióhannsson Alþýðublaðinu Síðustu ár hef ég ekki haft mætur á einum kvikmyndastjóra öðrum fremur. Á yngri árum, frá sextán til sautján ára aldri fram yfir miðjan þrítugsaldur, hafði ég dálæti á tveimur kvikmyndastjórum öðrum fremur, Frank Capra og John Ford, sem báðir voru synir innflytjenda til Bandaríkjanna, annar ítalskra, hinn írska og báðir voru fæddir litlu fyrir alda- mót. Enn hef ég mætur á helstu mynd- um Capra, It Happened One Night, You Can't Take It With You, Mr. Smith Goes To Washington og Lost Horizon og einn- ig á helstu myndum John Ford Stageco- ach, Grapes of Wrath og How Green Was My Walley. Á sjötta áratugnum lagði ég mig um skeið eftir öðrum kvik- myndum engilsaxneskum og fannst þá mikið koma til mynda Renoir, La Grande lllusion og La Bete Humaine og mynda Eisenstein, Potemkin og Oktober. Smekkur minn hefur þannig verið allt annað en sérstæður. ■ Hornið í Hafnarstræti á sextán ára afmæli í ár. Allan þann tíma hefur staðurinn verið í eigu eins og sama aðila, Jakobs Harðar Magnússonar. Stað- urinn hefur tekið litlum breytingum í tímans rás, innrétt- ingar svipaðar en endurnýjað hefur verið eftir þörfum. Fastagestir Horns- ins hafa því aldrei orðið fyrir því óláni sem hent hefur gesti ýmissa annarra staða að ganga inn í veit- ingastað þar sem öllum innrétting- um hefur verið gjörbreytt svo mjög að þeir kannast ekki lengur við sig. Matargerð hússins er með ítölskum blæ, áherslan á pizzum og pasta. Fiskréttir eru einnig fyrirferðarmiklir á matseðlinum. F AIUQRI MAR IIUGOLFSSOIU: „Ég er hættur að kalla Hornið Hornið, farinn að kalla það mötu- neyti af því það er helsta athvarf- ið jafnt í miðri viku sem um helg- ar, hjá mér og mörgum, góðum vinum. Þetta er einn af fáum stöðum sem hefur varðveitt and- rúmsloft sem enginn annar stað- ur hefur á íslandi. Maturinn er alltaf góður.“*^** MARKI „Ég hef komið á Hornið í mörg ár og það er alltaf gott að koma þangað. Ég hef ekkert slæmt um staðinn að segja. Umhverfið er látlaust og þægilegt, ekki of fínt, þannig að maður getur farið eftir vinnu án þess að klæða sig upp. Þjónustan er til fyrirmyndar. Maturinn er yfirleitt brilljant, ef svo má segja. Réttur dagsins bregst aldrei og er einnig á mjög góðu verði. Svo eru pizzurnar verulega fínar.“-*-Á-Ál/2 SVERRIR AGIUARSSOIU: „Þetta er mjög góður staður, örugglega besta pizzería í bæn- um og verðið er tiltölulega hag- stætt. Þjónustan hefur alltaf ver- ið meiri háttar, það er tekið vel á móti manni og maður þarf aldrei að veifa lengi til að fá afgreiðslu eins og á Sólon og Kaffi Reykja- vík. Ef maður kvartar yfir ein- hverju þá fær maður alltaf kon- íak eftir matinn. Staðsetningin er mjög góð, á sama stað og maður keypti öngla í gamla daga, og tengist því mat í mínum huga. Staðurinn er svipaður Mokka að því leyti að hann tryggir manni ákveðinn fastan punkt í tilverunni, en þeir eru ekki marg- ir þessa dagana.“-*^**r GUÐRÍDUR , HARALDSDÓTTR: „Fyrir mörgum árum fór ég á Hornið en fékk enga þjónustu, gekk út og ætlaði aldrei að koma aftur. En svo kom ég þangað með vinum mínum og fékk allt aðrar viðtökur. Síðan hef ég komið nokkuð oft og er mjög sæl með staðinn. Ég hef aldrei fengið annað en góðan mat þarna. Pizz- urnar eru algjört æði og pasta- réttirnir mjög góðir."*-*-* jói\i st.„ KRISTJAIUSSOIU: „Ég er alltaf jákvæður gagnvart Horninu. Maturinn er góður, en stundum fæ ég mat sem mér finnst jafnvel að ég gæti eldað sjálfur. Hins vegar er þjónustan alltaf góð. Það mætti vera aðeins meiri tilþrif og breidd í mat- reiðslunni en maturinn er aldrei vondur. Ég kem þarna alltaf aftur og aftur og þetta er alltaf skemmtilegasti veitingastaður- inn.“ ★★★ -I

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.