Helgarpósturinn - 03.08.1995, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 03.08.1995, Blaðsíða 19
 fjölmiðlar Fyrir Verslunarmannahelgina Svínakjöt á grillið Svínarifjur | íHunangsgrillsósu ; Lambakjöt á grillið Kryddaðar framhryggsneiðar I Svínabógar Krydduð læri tilbúið í terdalagio Úrbeinað soð hangikjöt s°ðin svið Steiktar kótile i raspi G miaðir kiúkn Svínalæri Hangikjöt úrbein/ frampartar Ferskur Maís 2stk. EKTA © Hamborgarar 4.stk.'mb,auíl Jarðarber, nýtínd - stórt box Homeblest pakkinn Kantalópur (bleikar melónur) Appelsínu- og epla Frissi -*** 2 Itr Ný bláber 370 qr. Vínber græn rauð / blá safarík og bragðmikil Karamellu súrmjólk _ Pastabakki m. sósu Egils Pilsner 1/2 itr. Opið á morgun föstudag til kl. 21. Opið á laugardag til-kl. 16. Lokað á sunnudag og mánudag Frídag verslunarmanna NÓATÚN NÓATÚN 17 - S. 561 7000, ROFABÆ 39 - S. 567 1200, LAUGAVEGI 166 - S. 552 3456, HAMRABORG 14, KÓP. - 554 3888, FURUGRUND 3, KÓP. - S. 554 2062, ÞVERHOLTI 6, MOS. - S. 566 6656, JL-HÚSINU VESTUR í BÆ - S. 552 8511, KLEIFARSELI 18 - S. 567 0900. Eins og margir tala þá skyldi maður ætla að fjöl- miðlarværu uppteknir við það að koma rangri skoð- un að fólki á sem fljótvirk- astan máta. Ef ég skil fylg- ismenn þessarar skoðunar rétt þá sé hver og ein frétt röng ef hún er krufin niður í frumeindir sínar. Þar sem ein stök frétt geti ekki gef- ið yfirsýn yfir málið sé hún í eðli sínu æsifrétt, því með þvi að höfða til þess sem fréttamaðurinn telur frétt- næmt er hann að rífa mál- ið úr samhengi og ota við- horfum sínum að lesand- anum. Þessi skoðun er dá- samleg rökleiðsluvitleysa, einfaldlega vegna þess að hverjum manni má vera Ijóst að heimurinn er sí- breytilegur. Mál geta um- snúist og kollsteypst frá því byrjað er að fjalla um þau og þar til áhuginn hverfur. Þessi óvissa má þó ekki verða til þess að fjölmiðlar fjalli ekki um málið. Þett hefur hins vegar orðið til þess að fjölmiðlar veigra sér við hinu hug- læga í umræðunni — það er að segja að takast á við hugmyndir og átök í sam- félaginu. Á þetta sérstak- lega við um blöðin og má þar nefna Morgunblaðið sem hefur orðið að hlut- lægum kletti í fjölmiðlahaf- inu; gersamlega ófæru um að skýra eða tjá tilfinning- ar og hugmyndir nema þá helst í aðsendum greinum. Sem dæmi um þetta má nefna að Morgunblaðið treysti sér ekki til að ræða um mál Guðmundar Árna Stefánssonar í fyrra fyrr en svo langt var liðið á umræðuna að farið var að halda fréttamanna- fundi þar sem rætt var um afsögn ráðherrans. Þeir lesendur blaðsins, sem hafa allan sinn fróðleik þaðan, hafa haldið að þeir hafi verið vitlausir þegar þeir fóru framúr þann morguninn. Síðar var blað- ið með hátíðarumfjöllun um ummæli þáverandi menntamálaráðherra þar sem hann hafði vikið að siðspillingu fjölmiðla. Sú umræða var hins vegar marklaus þar sem hún var ekki studd neinum dæm- um. Það verður hins vegar ekki tekið af Morgun- blaðinu að það dekkar vel skriðuföll og karfa- veiðar. SIGURÐUR MÁR JÓNSS0N

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.