Helgarpósturinn - 23.11.1995, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 23.11.1995, Blaðsíða 30
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 30 popp FIMMTUDAGUR Bogomil Font bregður sér í hlutverk hins þýska Kurts Weill á útgáfutónleikum í Loft- kastalanum í kvöld. Ein- stakt tækifæri til að sjá Sigtrygg leika á als oddi. Söngsystur verða með nokkur söngtil- brigði ásamt hljómsveit á Hótel íslandi í kvöld. Cigarette Heiðrúnar Önnu og félaga hefur alla burði til að verða ein sú vinsælasta á þessari jólavertíð. Þau halda síðbúna útgáfutón- leika á Gauki á Stöng. Kos á Kaffi Reykjavík ásamt rokkboltanum Rúna Júl, sem nú unir sér hið besta á þessum ört vaxandi bítlatímum. Ámundi Ámundason kemur einnig eitthvað við sögu. Emilíana Torrini ásamt eigin sveit syngur Van Morrison og fleira stöff á útgáfutónleikum sínum í Þjóðleikhúskjallar- anum. Sérstakur gestur kvöldsins er dúettinn Súkkat. Tab, tríó Kristjáns Guðmunds- sonar, með blús á Blús- barnum. Guðmundur Rúnar, hinn snjalli hafnfirski trúbador, á Fógetanum. Popdogs, Kuml, Forgarð- ur helvítis og Sagtmóðig- ur halda þungbúna, djöful- lega rokktónleika á Tveim- ur vinum. FÖSTUDAGUR Hunang, Travolta-boltarnir að norðan með hafnfirsku ívafi, verða á besta stað þeirra Hafnfirðinga, Café Royale. Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson frábærir á Mímisbar, þar sem fá má bestu Blóð- Maríu í bænum. Tommy Dorsey band verður með stórtónleika á Hótel íslandi í kvöla og annað kvöld. Sérstakur gestur er Björgvin Hall- dórsson, sem tekur nokk- ur Sinatra-lög, enda söng Frankie boy gjarnan með sveitinni á mafíuárunum. Reggae on lce á Gauknum. Fánar, koma sér fyrir á Næturgal- anum í Kópavogi. Kos og Eva Ásrún með létta föstudagssveiflu á Kaffi Reykjavík. Ash, Botnleðja, Jet Black Joe og IMaus reyna að gera sitt besta fyrir bresku popppress- una, sem komin er alla leið til íslands að gefa risarokktónleikunum í Laugardalshöll gaum. Jón Ingólfsson trúbador æfir sig á Fóget- anum. LAUGARDAGUR Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson á Mímisbar. Ef manni leið- ist í Súlnasalnum má bæta það upp á Mímisbar. Flug og hótel kr. 19.930 Viðbótargisting á hinu ágæta ráðstefnuhóteli Earls Court sem við bjóðum nú á frábæru verði í þessa brottför. Gott hótel með öllum aðbúnaði. Öll herbergi með sjónvarpi, síma, baði og buxnapressu. Veitingasalir, barir og fundaaðstaða. Síðustu sætin til London í vetur HEIMSFERÐIR íimtntudagur til sunnudag • Verð 16.930 kr. Verð með flugvallarsköttum, 27. nóv. Verð 19.930 kr. M.v. 2 í herbergi, Earls Court, 3 nætur, 27. nóv. Verð með flugvallarsköttum. Austurstræti 17,2. Símí 562 4600. Apple-umboðið hf. Skipholti 21, simi: 511 5111 KRINGLUNNI J ólahlaðborð í hádeginu og á kvöldin alla daga fram til 2.janúar SJÁVARRÉTTIR Kryddsíld með lauk og eggi* Marineruð síld með lauk • Karrýsíld með grænmeti • Reyksoðinn fiskur með graslaukssósu • Sjávarréttasalat • Graflax • Reyktur lax Grásleppuhrogn • Sardínur • og fleira KJÖTRETTIR Hangikjöt • Reykt grísakjöt • Lambasteik • Grísasteik með puru • Lifrarkæfa og paté • Pottréttir með gæsa- anda- eða hreindýrakjöti • Reyksoðinn lundi og svartfugl • Kaldreykt lambacarpacio • Litlar kjötbollur • Tartalettur • og fleira EFTIRRETTIR Jólasmákökur • Amerísk ávaxtakaka • Ris a la mandel • o.fl. Verð í hádeginu kr. 1.650- en kr. 2.550 á kvöldin, Vinsamlega pantiö tímanlega í síma 5050 925 og 562 7575 Jólaheimur Hótel Loftleiða erfyrirþig og alla fjölskylduna. Jólasöngvar og lifandi tónlist hljóma alla daga og skapa hina réttu jólastemningu. Sunnudagana 10 og 17 desember klukkan 14:00 verður jólaball fyrir alla fjölskylduna. pr Jólasveinninn kemur meðpakka handa börnunum. LOFTLEIÐIR Jólaheimur út af fyrir sig Matargestir eru sjálfkrafa þátttakendur í ferðahappadrætti, /Í\ Bökub kartafla béarnaise Abeins 695 kr. + „sttór" 1000 kr. OPIÐ: alla daga vikunnar frá kl. 07.00 - 22.00 föstudaga og laugardaga til kl. 02.00 sunnudaga 09.00 - 22.00

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.