Helgarpósturinn - 07.11.1996, Page 20

Helgarpósturinn - 07.11.1996, Page 20
20 FIMMTUDAGUR 7. NOVEMBER1996 ■■ firskrift bráðskemmtilegrar uppákomu sem haldin var á Bar í strætinu, nýjum bar Lísu Páls útvarpskonu, á föstudagskvöld var Plebbakvöld. Þangað mættu ýmsir plebbar, s.s. Rögnvaldur gáfaði, Mörður Árna og Skari skrípó, en nokkuð vantaði þó upp á að allir piebbar landsins væru þar samankomnir, því þeir eru auðvitað fjölmargir. Annars er búlla réttnefni yfir þennan bar — niðurgrafinn, rauðmálaðan, gluggalausan bárujárnsbar — en samt; það er eitthvað við hann. Davíð Þórl jj^æað hvarflaði aldrei að neinum sem þekkir ■^Davíð Þór að hann ætti eftir að gerast rokkstjarna. En Davíð er ekki allur þar sem hann er séður og sendi frá sér á dögunum geisladisk með eigin lögum og textum sem hann kyrjar sjálfur. Af þessu tilefni hélt piltur- inn samkvæmi — meira að segja fremur kurt- • eislegt samkvæmi — á Kaffibarnum — nema hvað? la sig með honum eftir ailt sem gengið eyra; Bjarni Brynj- ð campari í gtasi, li máiinu við. Þessi virðu- legi herra- maður var síst plebbalegur í Barstrætinu. Byltingarkonan og bókmenntafræðing- urinn; Birna Þórðar og Matthías Viðar. Linda Vil- hjálmsdóttir, ein af þeim skáldum sem senda frá sér jólaljóðabók, ásamt Merði Eigendur skemmtileg- ustu búllunnar i bæn- um; parið Böggi, sem mætti í fötunum hans Barrys Manilow, og diskódísin Lísa Páls. Það er ekki á hverjum degi sem svona nautnaleg- ar myndir nást af fólki. Eftir að maður er búinn að þamba nokkra öl er fátt betra en létta á sér. Félag- arnir Karl Th. og Davíð Þór, eins og við höfum aldrei séð þá áður. ÉmsJ S M \ IhM m M m JL AXzeJ Ml J|? JvJL m 'PmWl Bræðurnir iakob Bjarnar og Stefán Snær; annar í kaffinu og hinn í öiinu. Klara Egiison tölvurotta klæddi sig vel í kuldanum. Dúndurtónleikar Unga gengið fékk svo heldur betur eitthvað fyrir sinn snúð í tónleikaröð síðustu viku, en þá komu hingað til lands strákarnir úr Super Furry Animals, sem eru um það bil að gera allt vitlaust alls staðar. En þær eru ekki síðri stelpurnar í Kolrössu Bíbí bassaleikari. Söngvari Super Furry þykir svolítið sætur. Gæ|i verið efni í nyjan þamon.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.