Alþýðublaðið - 16.07.1974, Side 9

Alþýðublaðið - 16.07.1974, Side 9
ert nema dæmisaga úr sögu Chiles meö tilvisun til uppreisn- armanna um aö vantreysta borgarastéttinni. Myndin var varla til, þegar herforingja- stjórnin steypti Allende af stóli. Svo var fréttamynd um skæru- liöana I Oman, önnur frétta- mynd um ritstjórann I.F. Stone, sem var öllum óháöur, þótt hann væri blaðaútgefandi og blaöið hans, sú þriðja var um striöiö I Vietnam og áhrif þess ásamt mörgum tilraunamynd- um. Kvikmy ndahátiö mynda stjórnmáíalegs eölis og hátlð „neöanjaröar mynda”, en með þeim er átt viö þær myndir, sem sjást best á þvi, að framleiöend- urnir höfðu ekki efni á að kaupa sér kvikmyndastativ eöa notuöu sér nær- og fjærmyndir til aö áhorfendur yrðu sjóveikir. Nú — nóg um þaö. Sumir veröa ef til vill meöal þeirra bestu I kvik- myndaiönaðaðinum, svo vel voru margar myndirnar geröar af litlum efnum. I þessu sambandi er best að minnast sem minnst á kvik- myndahátiðina sjálfa — meiri hluti þess, sem skrautklædd- ir áhorfendur horföu á var ekki þess viröi að sjá. Bandarikja- menn sluppu best. Þeir björg- uöu hátiöinni meö atvinnu- mennskunni. Coppola (Guðfaö- irinn) meö Samtalinu, en þar leikur hlutverkið ósköp venju- legur njósnari sitt verk meö nú- tlma verkfærum, Sugarland Express, sem er gifurlega góð mynd um ungmenni, sem tókst aö fá alla lögregluna i Texas á hæla sér, og svo aö slðustu er rétt aö lita á samleik þriggja sjóliöa, þegar tveim er skipaö aö refsa einum á órétt- mætan hátt. Þessar myndir voru allar verðlaunaðar aö markleikum. Svo var þaö kvik- mynd Werner Rainers um ekkj- una, sem er feit og þýsk og gengur aö eiga erlendan verka- mann, sem var best — og fékk verölaunin. Breson neitaði að taka viö sinum, þvi aö honum fannst hér meira um auglýs- ingastarfsemi en kvikmynda- gerö aö ræöa. Þá hverfum viö inn á göngu- brautina og virðum fyrir okkur brjóstin á Anne-Marie Nilson. Þessi feikna brjóst, sem vekja kennd br jóstmylkingsins i hverri sál, hjá forhertum sjó- biss-mönnum sem óbreyttum kaupsýslumönnum, en þó er staöreyndin sú, aö Anne Marie er ein af þeim, sem var „siöast á snúningum”. Ein þeirrar kyn- slóöar þar, sem kampavin, glans og auöæfi unnust um nótt og var eytt jafnóðum og ekki varö lengra komist en stjörn- urnar heföu kjölana tvo senti- metra fyrir ofan geirvörtur. Aöalstjarna 1974 heitir Linda Lovelace og hún er með kyn- magnið I kverkunum. Þeir hljóta aö græða á þeim kverkum! Slík er peningaeyðslan. Fátitt er aö þær stilli sér til sýnis eins og I Cannes. Fátitt er að þaer máli sig til aö vera jafntöfrandi og þar, þessar gömlu hórur. 1 „Sugarland Express” ræna ung hjón lögregluþjóni til aö fá barnið sitt aftur. Jach Nicholsson (t.v. á myndinni) fékk réttilega verðlaun fyrir frammistöðu sina sem hörkuflotaliöþjálfi, sem neyöist til aö fremja órétt. Gene Hackmann fær taugaáfall, þegar honum skilst, hvaö njósnir eru og, hvaö þær hafa I för meö sér. Þriðjudagur 16. júlí 1974 0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.