Alþýðublaðið - 01.05.1975, Page 13

Alþýðublaðið - 01.05.1975, Page 13
Fjármálastjóri Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnar- fjarðar er laust til umsóknar. Laun samkvæmt 28. launaflokki. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila fyrir 12. mai n.k. til rafveitustjóra, sem veitir nán- ari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Kennaranámskeið 1975 Kennaranámskeið verða haldin á vegum Kennaraháskóla Islands ijúni og ágúst i sumar. Umsóknarfrestur rennur út 1. mai. Vakin er athygli á þvi að námsför til Englands 29. júni-19. júli stendur bæði enskukennurum barna- og gagnfræða- skóla til boða. Nánari upplýsingar i sima 32290. Endurmenntunarstjóri. i ÚT80D Tilboð óskast i lögn dreifikerfis i Garðahreppi 1. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavikur. (Jtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, gegn 15.000.- skiiatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 16. mai ki. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK1AVÍKURBORGAR Frílorkjuvegi 3 — Sími 25800 Vélstjórar Starf stöðvarstjóra við Skeiðfossvirkjun i Fljótum er laust til umsóknar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist Rafveitu Siglufjarðar, fyrir 10. mai n.k. Rafveitustjóri Auglýsið í Alþýöublaöinu FYRSTAISLENSKA FARÞEGAFLUGIÐ TIL RÁÐSTJÓRNARRÍKJANNA í Dagana 5—12 júní. Innifalið í þessari ferð er: Flugferðir, fullt fæði, dvöl á 1. flokks hóteli, allar skoðunar- Flogið með Boeing þotu Air Viking, beint frá Keflavíkurflugvelli til Sheremtvo flugvallar I ferðir og leikhusferðir. Moskvu. Margt er að sjá og skoða í Moskvu. Verð aðeins 57.500 með baði, en 52.000 án baðs. Flogið verður til Leningrad og farið í skoðunarferð um borgina. Pantið strax, því hver vill missa af svona sérstæðri og skemmtilegri ferð?. LAUS!! SUNNAV r FERÐASKRIFSTOFA Lækjargötu 2 símar 16400 12070 FERDASKRIFSTOFA SKÓLAVÖRDUSTÍG 16 SÍMI 28899 Fimmtudagur 1. mai 1975. ©

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.