Alþýðublaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 7
lár, en það tvennt virðist valda flestum konum einhverjum fimmtán spurningar, sem algengar eru,— og svör við þeim Andlitssmyrsl i ófiófi eru þar af leiðandi slæm fyrir húðina. 14. Holl fæða. Svar: Allur hollur matur er lika holiur fyrir húð og hár. Ferskt loft og hreyfing er lika mikil- vægt fyrirhúðina, þvi það örvar blóðrásina, sem er skilyrði góðs litar i andliti. 15. Te i hárið. Ég hef heyrt, að hárið fái gull- inn blæ, ef maður skolar það úr tei. Er það rétt? Svar: Það er rétt, að te getur sett veikan blæ á ljóst hár. Auðveld- ast er að nota tepoka. Eru einhverjir sérstakir á- vextir, grænmeti eða önnur fæða, sem hafa sérlega góð á- hrif á hár og húð? 9. Sápa eða krem? Hvernig er hægt að vita, hvað er bezt fyrir húðina? Sumir segja að hreinsikrem og andlits- vntn sé það eina rétta, en aðrir halda fram vatni og sápu. Svar: Maður verður hreinn með vatni og sápu. bað vitum við öll. En þvi er lfka haldið fram. að maður verði alveg eins hreinn með hreinsikremi og andlits- vatni. Ef húöin er mjög þurr. getur hreinsikrem verið þægi- legra en sápa, þar sem það þurrkar húðina ekki eins. Aftur á móti er sápa oft betri fyrir feita húð, t.d. Clerasil. Að sjálfsögðu verður hver ein stakur að ákveða. hvað fer bezt með húð hans. bað er t.d. hægt að komast að þvi, með þvi að reyna vatn og sápu i 10 daga og hreinsikrem og andlitsvagn aðra 10. 10. Pokar undir augum. Ég hef hræðilega ljóta poka undir augunum, og það væri svo sem skiljanlegt, ef ég væri göm- ul. En ég er ekki nema 16 ára. Hvað get ég gert? Svar: bú skalt fara til læknis, þvi það er ekki hægt að segja til um hvað er að, ef maður sér það ekki. betta getur staíað af samsöfnun vatns eða hálsbólgu, sem getur hafa haft áhrif á nýr- un. Og þetta gæti lika verið arf- gengt. 11. óslétt húð. Húðin á handleggjum minum og fótum er næstum eins og sandpappir, þvi húðin er svo grófogóslétt. baðlitur illa út og er mjög leiðinlegt, ef ég er i ermalausum kjól. Hvað get ég gert? Svar: begar húðin er eins og á reyttri hænu, stafar það af þvi, að harður húðtappi situr fastur i holum húðarinnar. betta er mjög algengt hjá börnum með astma. bú skalt bera vasilin. sem inniheldur salicyl, á húð- ina. 12. Er augnaháralitur slæmur fyrir augun? Er óhollt að nota augnskugga eða augnháralit daglega? Getur það skaðað fingerða húðina i kringum augað, augnhárin eða jafnvel augað sjálft? Svar: bað skiptir engu máli fyrir þá, sem á annað borð þola snyrtivörur. En ef húðin er við- kvæm fær maður eksem. bað hefur þó komið i ljós, að það er hægt að hafa ofnæmi fyrir einni teg. af augnaháralit en þolað aðra. Ef málum er þannig hátt- að verður maður bara að þreifa sig áfram. 13. Eru andlitssmyrsl skaðleg fyrir húðina? Getur of mikil notkun snyrti-. vara — lituð undirlagskrem, púður, varalitur og kinnalitur — eyðilagt hiðina? Svar: Andlitsholurnar eiga erfitt með að tæma sig ef andlits- smyrsl eru notuð i óhófi. bá geta húðkirtlarnir ekki starfað eðli- lega. beir stækka þvi og verða með timanum opnari en nauð- syn krefur. Föstudagur 23. janúar 1976. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.