Alþýðublaðið - 23.01.1976, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 23.01.1976, Qupperneq 14
OVATNS- BERINN 20. jan. • 18. feb. ÓNÆÐISSAMUR Einhverjir fjölskyldu- meðlimanna kunna að verða þér erfiðir og smá ágreiningur gæti vakið harðar deilur ef þú ert ekki kurteis og varkár. Ef þú þarft að ferðast, sýndu þá aðgát. FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz RUGLINGSLEGUR Fjármálin munu taka mikinn tima þinn, og þú ættir að leitast við að verða ekki allt of upp- tekinn af þeim málum. Vertu varkár og skyn- samur, og deildu ekki að þarflausu. Það er ekki hyggilegt að undirrita neins konar samninga 21. marz - 19. apr. RUGLINGSLEGUR Þú kannt að lenda i deilum við maka þinn eða ástvin. Þér væri nær að reyna að efna til alvar- legra samræöna um ágreiningsmálin heldur en að reyna að sniðganga vandamálin Málin ættu að hafa auðveldazt þegar kvölda tekur. 20. apr. - 20. maf RUGLINGSLEGUR Fólkið, sem þú um- gengst og þarft að leita til i dag, verður sennilega erfitt viðfangs.Forðastu öll samskipti við fólk nema þau allra nauðsyn- legustu og einbeittu þér að verki þinu. Kringum- stæðurnar kunna að valda þér hugarangri. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓÐUR Það rofar til i peninga- málunum og þú ættir að vera skikkanlega bjart- sýnn i dag. Ef til vill verður þú fyrir óvæntu happi. Ef þú þarfnast að- stoðar eða hjálpar frá fólki i áhrifastöðum vertu þá ekkert feiminn við að leita eftir þvi. KRABBA- MERKID 21. júní - 20. júlí RUGLINGSLEGUR Utanaðkomandi afskipti hafa sennilega mikil áhrif á starfssvið þitt og vinnu. Vertu á varðbergi gegn öllum óskýrum fyrir- heitum og lestu vel smáa letrið á samningi, sem þú kannt að gera. Þú kannt að hafa áhyggjur af heils- unni. LJÓNIÐ 21. júlí - 22. ág. RUGLINGSLEGUR Kringumstæður þinar eru varhugaverðar svo ef þú þarft á einhverri véla- notkun að halda, eða þarft að ferðast, þá skaltu fara varlega. Hætta er á að ein- hver mistök sem ella myndu ekki vera alvarleg, valdi þér miklu angri. 23. ág. - 22. sep. RUGLINGSLEGUR Reyndu að umgangast annað fólk frjálsmannlega og vingjarnlega. Ef þú þarft stuðning þess eða skilning, þá er betra að nálgast það af kurteisi og tillitssemi. Ef þú ætlar að flýta þér um of er þér hætt við mistökum. © VOGIN 23. sep. • 22. okt. KVÍÐVÆNLEGUR Vandkvæði kunna að skapast á milli þin og ást- vina þinna ef þú ert ekki varkár og tillitssamur i dag. Viðbrögð» við ein- hverju, sem þú segir eða gerir, kunna að vera meiri og alvarlegri, en virðist viö fyrstu sýn. Varasamur dagur i peningamálum. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. RUGLINGSLEGUR Heilsufar einhverrar manneskju — likamlegt eða andlegt — mun hafa áhrif á störf þin i dag. Vera kann, að það sért þú, sem ekki ert heilbrigður, eða þá vinnufélagi þinn. Reyndu sjálfur að ráða fram úr vandanum og treystu sem minnst á aðra. BOGMAÐ- J URINN 22. nóv. - 21. des. RUGLINGSLEGUR Farðu varlega i sam- bandi við deilur milli þin og náinna vina þinna. Það er ekki þess virði að þú missir þá bara vegna þess, að þú ert of stoltur til þess að viðurkenna, að þér hafi skjátlazt. © 22. des STEIN- GETIN . - 9. jan. KVIÐV ÆNLEGUR Enn átt þú sennilega fyrir höndum að lenda „upp á kant” við hags- muni einhvers, en þú verður að greiða úr flækj- unni eins og bezt þú getur. Sinntu fjölskyldunni og vinum þinum. Vertu þolin- móður og ástrikur. FJalla-Fúsd 4''ÆpC/f&ÆX, A/d 671*00 //a&K, //vqw/f y/&e/,w> J/W JV0///7P ' y Svona cr liffid Þetta er fljótlegasta leiðin yfir götuna i hádeginu. Það er enga stund gert með þessu móti... || 'W I Þú ættir iika að lfta á oiiuna. gióin STIORHUBfÓ Slmi 18936 Allt fyrir elsku Pétur tSLENZKUR TEXTI. Brábskemmtileg ný amerisk kvikmynd I litum. Leikstjóri: Petcr Yates. Aöalhlutverk: Barbra Strei- sand. Michael Sarrazin. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Skot ( myrkri (A Shot in the Dark) Nú er komiö nýtt eintak af þessari frábæru mynd, meö Pcter Sellers I aöalhlutverki, sem hinn óviöjafnanlegi In- spector Clouseau, er margir kannast viö úr BLEIKA PARDUSINUM. Leikstjóri: Blake Edwards. Aöalhlut- verk: Peter Sellers, Elke Sommer, George Sanders Islenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. IÁSKÓLABÍÓ ■»-» «»»• Oscars verðlaunamynd- in — Frumsýning Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aö hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: AI Pacino, Ro- bert Pe Niro, Diane Keaton, Robcrt Duvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartíma. SJónvarp FOSTUDAGUR 23. janúar 1976 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Kastljós. Þáttur um innlend málcfni. Umsjónarmaöur Svala Thorlacius. 21.25 Dauöinn og stúlkan. Frönsk verölaunamynd, byggö á þætti úr samnefndum strokkvartett eftir Schubert. 21.40 Skemmdarverk. (Sabo- teur). Bandarisk biómynd. Leikstjóri er Alfred Hitchcock. en aöalhlutverk leika Robert Cummings og Pricilia Lane. Myndin gerist I Bandarikjun- um. er slöari heimsstyrjöldin stendur sem hæst. Eldur kemur upp i flugvélaverksmiöju. Einn starfsmanna, Barry Kane. er aö ósekju grunaöur um I- kveikju. Hann hefur leit aö sökudólgnum. Myndin er gerð áriö 1942 og ber merki slns tlma. Hins vegar hefur hún ööl- ast sess I sögu kvikmyndanna fyrir lokaatriöiö, sem gerist i Frelsisstyttunni i New York. ÞýÖandi Jón Thor Haraldssom. 22.35 Dagskrárlok. Útvarp FÖSTUDAGUR 23. janúar 7.00 Morgunútvarp. VeÖurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristln Sveinbjömsdóttir les ,,LIsu eöa Lottu” eftir Erich Kastner (15). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Or handraöanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu nr. 11 a-moll fyrir fiölu og planó op. 105 og Þrjár rómönsur op. 94 eftir Schumann/France l2.0Ó~Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Kreutzer- sónatan” eftir Lco Tolstoj Sveinn Sigurösson þýddi. Arni Blandon Einarsson les sögulok (9). 15.00 M iödegistónleikar. 15.45. Lesin dagsrká næstu vlku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphora. 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Itróöir minn, Ijónshjarta”, eftir Astrid Lindgren Þorieifur Hauksson lesþýöingu slna (13). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukl. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guöni Kol- beinsson fjytur þáttinn. 19.40 „Fáir vita ómála mein” Helgi Þorláksson sagnfræöing- ur og Sigríöur Dúna Krist- mundsdóttir mannfélagsíræö- ingur <esa kafla úr bók Jóns Steff' ns prófessors, Menn- ingu og meinsemdum. 20.10 Sinfónluhljómsveit Islands leikur I úlvurpssal.Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Einleikari: Manueia VViesler. a. Serenata I þremur þáttum eftir Bohuslav Martinu. b. Konsert fyrir flautu og strengjasveit eftir .|p»n Rivier. c. ..Hamlet" for- HAFHARBÍtS Slný 16444 Gullránið ‘SRWUR PtCIUfKS p.nnu A RArUONO STROSS PR00UCD0H In Association With MOTION KTURE INTERHAIKM..1NC. MIDAS RUN Spennandi og skemmtileg, ný bandarisk litmynd um djarf- legt rán á flugfarmi af gulli og hinar furöulegu afleiöingar þess. Aöalhlutverk: Richard Crenna, Anne Heywood, Fred Astaire. ÍSLENZKUR TEXTI. Könnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. .AU6ARASBÍÚ Frumsýning I Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin PG ■MAV li T00 mtlNSi fOR T0UNGIR (HIIDRIN Mynd þessi hefur slegiö öll aö- sóknarmet I Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftír sam- nefndri sögu eftir Peter Benchlcy, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Stcven Spielberg. Aöalhlutverk: lloy Schcider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö innun 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svaraö I sfma fyrst um sinn. Lesendur eru beönir aö athuga þessar breyting- ar, sem orðið hafa á simaþjónustu Alþýðu- blaösins. Símar ein- stakra deilda veröa eft- irleiðis þessir: Ritstjórn: 81866 Kvöldsími ritstjórnar 81976 Auglýsingar 14900 og einnig 14906 Áskriftir, dreifing og kvartanir í síma 81866 leiksfantasla op. 67 eítir Piotr Tsjafkovský. 21.50 „Vitaljóö" Hjörtur Pálsson les nýjan Ijóöaflokk eftir öskar Aöalstein. 21.15 Kórlög eftir Carl Nielsen Park-dreng jakórinn syngur, Jörgen Bremholm stjórnar. 21,30 Utvarpssagan: „Morgunn”, annar hluti Jóhanns Kristófers eftir Romain Itollandi þýöingu Þdrarins Björnssonar Anna Kristln Arngrimsdóttir ieik- kona les lokalestur (9). 22.00 Fr ir. 22.15 Vl .rfregnir. Dvöl. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Gyifi Gröndal. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.40 F’réttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. m Alþýðublaðið Föstudagur 23. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.