Alþýðublaðið - 23.01.1976, Síða 4

Alþýðublaðið - 23.01.1976, Síða 4
TRESMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975 HAFNARFIRÐI HÚSBYGGJENDUR! Munið hinar vinsælu TI- TU og Slottlistaþétting- ar á öllum okkar hurð- um og gluggum. * Ekki er ráð nema i tíma sé tekið. Pantið timanlega. Aukin hagræðing skapar lægra verð. Leitið tilboða. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Verzlanir og iðnaðarmenn, sem ekki hafa framvisað reikningum á rikis- spitalana vegna viðskipta á árinu 1975, eru hér með áminntir um að gera það sem fyrst, eða ekki seinna en 31. janúar n.k. Reykjavik, 22. janúar 1976. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SlM111765 RitstjórnAlþýðublaðsiriserí j Síðumúla 11 - Sími 81866 í Alþýðublaðið FUNDUR JAFNAÐAR- MANNALEIÐTOGANNA FÓR FRAM í RÓ OG KYRRÐ Þrir jafnaðarmannaleiðtogar koma til fundarins. Fremst Mitter- and, formaður franska jafnaðarmannaflokksins, og Anker Jörgensen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins. Fyrir aft- an þá Mario Soares, formaður portúgalska jafnaðarmannaflokks- ins og Einar Hovgard Christiansen, framkvæmdastjóri danska jafnaðarmannaflokksins, sem sá um allan undirbúning ráðstefn- unnar. Andófsmaður fór ráðstefnuvillt Um það bil 70 fulltrú- ar og 500-600 aðrir — starfsmenn, öryggis- verðir og blaðamenn — voru á ráðstefnu jafnaðarmannaleið- toga frá 18 Evrópu- löndum, sem haldin var um s.l. helgi i Helsingör i Danmörku, en Gylfi Þ. Gislason sat fundinn fyrir Alþýðu- flokkinn, eins og fram hefur komið i fréttum. Það var forsætisráð- herra Dana, Anker Jörgensen, sem bauð til fundarins og skrif- stofa danska jafnaðar- mannaflokksins undir forystu framkvæmda- stjórans, Hovgard Christiansen, sem sá um allan undirbúning. Ráöstefnan fór mjög vel fram og ekkert óvænt gerðist. Óttast var, að tilraun kynni að vera gerð af einhverjum öfgahópum, til þess að reyna að ráða þátt- takendur af dögum, en engin slik tilraun var gerð, enda mjög strangar öryggisráðstafanir gerðar. Aðeins einn óvæntur at- burður varð. Maður einn, sem talaði sænsku, ruddist inn i ráð- stefnusalinn siðdegis á mánu- dag og hrópaði: — bið morðingjar. Þið gerið ekkert til þess að reyna að stöðva eiturlyfjasölu i Evrópu. Maðurinn vissi ekki inn á hvaða ráðstefnu honum hafði tekizt að lauma sér. t viðtölum við öryggisverði og biaðamenn á eftir sagðist hann hafa haldið, að þetta væri ráðstefna um að- gerðir til þess að stemma stigu við sölu eiturlyfja i Evrópu og var undrunin uppmáluð, þegar honum var tjáð, að þarna hefðu leiðtogar jafnaðarmannaflokka 18 Evrópulanda verið að funda. Föstudagur 23. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.