Alþýðublaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 15
Of lágur líkamshiti Llkamshiti minn er vist i lægra lagi, — 36,4 gráður að morgni til, þegar ég er friskur. Fái ég venjulegt kvef, hækkar hann I 37 gráður, og mér finnst ég vera talsvert lasinn. Þegar þetta er skrifað, ligg ég i inflúensu og hitinn er 38,5. Kunningjar mlnir halda þvi fram, að það geti alls ekki verið inflúensa þvi að þá hlyti hitinn að vera hærri. Þeir hinir sömu halda þvi lika fram, að það sé einungis imyndun min, að ég sé með sótthita, þegar hitinn mæl- ist 37 gráður — það sé einungis eðlilegur likamshiti. 1 þetta skipti hef ég hösta, hæsi, bólgu i hálsi og eymsli fyrir brjósti. Sem sagt rakin in- flúensu-einkenni. Hvert er álit ykkar lækna i sambandi við lág- an likamshita? Er ekki eðlilegt að lita á sótthitamörkin sem einstaklingsbundin. Getur lágur likamshiti verið arfgengur — faðir minn er nefnilega einnig svona gerður. Getur þetta verið i einhverju samhengi við blóð- þrýstinginn, en hann er mjög lágur hjá okkur báðum? „47 ára”. Yfirleitter þvi aðeins talið um sótthita að ræða, ef likamshitinn mælist yfir 37 stig að morgni dags, og yfir 37,5 að kvöldi, það er á milli klukkan fjögur og sex siðdegis. En það er erfitt að draga þar nokkur föst takmörk. Það er venjan að setja þau við 36,5 niður á við, en ég hef vitað marga unga menn, sem ekki náðu einu sinni 36 stigum i morgunmálið, og voru eigi að siður hinir hraustustu. Það liggur að sjálfsögðu I augum uppi, að taka verður til- lit til hins eðlilega, einstaklings- bundna llkamshita hvers og eins, þegar um sótthita er að ræða. Þannig verða 38,5 stig i rauninni dálitið hærri sótthiti hjá yöur, en öðrum þeim sem hafa hærri „hversdagshita”, eða 37 stig. En þeir siðarnefndu geta líka hæglega verið veikir af inflúensu, þó að hitinn fari ekki hærra en i 38,5 stig, og jafnvel ekki það. Það er ekki alltaf aö 40 stiga hiti fylgir þeirri veiki. Satt bezt að segja er það ráð, að taka ekki hitamælingarnar allt of alvarlega. Það hefur aldrei neina úrslitaþýðingu hvort sótthiti sjúklingsins er hálfu stigi hærri eða lægri. Þess vegna verður sjúkdómur yðar ekki heldur dæmdur eftir þvi, að þér eruð I kaldara lagi hvers- dagslega. Vafalitið getur lágur likams- hiti gengið i erfðir, og að vissu leyti getur hann einnig staðið I samhengi við lágan blóðþrýst- ing. Maður rekst oft og einatt á dæmi um að þetta tvennt fylgist að. ÚR PAGBl LÆKNISIN ÖK NS Leikhúsin ehœéiag: YKJAVÍKUR^ SKJALPHAMKAR i kvöld kl. 20,30. EQUUS laugardag kl. 20,30. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. EQUUS fimmtudag kl. 20,30. Skák ■ 3. LALIRITSEN—ASMUND correspondence 1972 I KOMBÍNERIÐ Lausn annars s t a ð a r á Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. ^ÞJÓÐLEIKHÍISIÐ CARMEN i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 miðvikudag kl. 20 KARLINN A ÞAKINU Barnaleikrit. Frumsýning laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15. GÓDA SÁLIN 1 SESCAN laugardag kl. 20 siðunni. Herilsugæsla Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik. 23. janúar — 29. janúar Háaleitis Apótek — Vesturbæjar Apótek. Það apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Athygli skal vakin á þvi, að vaktvikan hefst á föstudegi. Litla sviðið: INUK þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Tillcyitningar SlffifStofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi Bi-er opin mánu- daga og fimmtudága kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Félagslíf Kúbusýning í félagsstofn- un stúdenta. Vináttufélag Islands og Kúbu hefuropnaö sýningu i anddyri Fé- lagsstofnunar stúdenta við Hring- braut. Sýnitigin er sett upp i sam- vinnú við Vináttustofnun þjóö- anna i Havana og ber yfirskrift- ina „Nærvera José Marti i kúb- önsku byltingunni”. Eru þar birt- ar tilvitnanir I verk Martis og sýndar myndir frá frelsisbaráttu kúbönsku þjóðarinnar og upp- byggingu landsins eftir bylting- una 1959. 1 tengslum við sýninguna eru til sölu i bóksölu stúdenta kúbanskar bækur, blöð og plaköt, á mjög lágu verði. Hugmyndin er að fara með sýn- inguna út á land, á 2 til 3 staði, eftir að henni lýkur i Félagsstofn- un stúdenta, en fjárhagur kemur til meö að ráða meiru en vilji 1 þeim efnum. Sýningin i Félagsstofnun stúd- enta verður opin næstu 2—3 vikur, alla virka daga nema laugardaga kl. 9—18. Þá er áformuð vinnu- og kynnisferð á vegum VIK til Kúbu næsta sumar, en i fyrra fóru þangað 7 Islendingar og dvöldu þar um mánaðartima. Skilyrði fyrir'þátttöku eru þessi: að vera félagi i VIK, að taka þátt I undir- búningsnámskeið félagsins fyrir ferðina. Æskilegt er aö kunna eitthvað fyrir sér i spænsku, en þó má bjargast við ensku eða Norðurlandamál. Þeir sem hafa áhuga snúi sér til formanns VIK, Hauks Más Har- aldssonar i sima 71323, Ýmrislegt ' Minningarkort Félagá? éirtstæöra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i.Traöarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest-v urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. „Samúðarkort Stýrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis-- braut 13, simi 84560, Bókabúö Braga Brynjóífssonar, Hafnar- stræö 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfiröi: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Styrktarfélags sjúkrahúss Keflavikurlæknishér- aðs fást á eftirtöldum stöð-,- um:Bókabúð Keflavikur, Hafnar- götu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138 Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn- argötu s. 1187 Áslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s. 2938 Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnurstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. BOSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga tilj föstudaga kl. 14—21. Laugardaga! kl. 13—17. BÓKABtLAR, bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. BóKIN IIEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldr- aða, fatlaða og sjóndapra. Upp- lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. FARANDBÓKASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur op- in en til kl. 19. Viðkomustaðir bókabilanna. BÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 — þrðijud. kl. 3.30— 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00—9.00 miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. ki. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. angarnir Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI Álftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30— 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 6.30—9.00, föstud. kl. 1.30— 2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30—5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30—6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstu- d. kl. 3.00—5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30—7.00. TUN Hátún 10 —þriðjud. kl. 3.00—4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjaf jörður, Eiarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Sýningar Kjarvalsstaðir. Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga, frá kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. SKÁKLAUSN LAURITSEN—ASMUND 1. Öf6! ®>h8! [I... gf6 2. gf6 bc3 3. -0-01 <§>h7 4. •#di ®>g6 5. #d3 ®>h6 6. •ge3 <®g6 7. h4! + S. •#g5+-; 6... ®h7 7. •g,g5!4—] 2. #dl g6 3. d5! ed5 [3. .. gad8 4. c4!J 4. #d5 bc3 5. e6! c2 [5. . . fe6 6. +!-c6 gac8 7. #d7 + -] 6. <tyc6 gfcS [6.. . gac8 7. e7 gfe8 8. <Öe8 gc6 9. £}o6! c|+ l0 e8* <g>g7 1 I. ■S’f7 <,Þh8 12. fíTS ®h7 13. #h6!------J 7. ef7!! [7... gc6 8. Öe8+ -; 7. . . <&g7 8. £,e8 ®>f7 9. #d7 ®fS 10. Öd6 <§g8 I I. 4ýc8 cl# 12. 4ýe7! <§>1'8 13. 4ig6 <S>g8 14. #e6 <®g7 15. ^+6 --] 1:0 [Milié] UR UU SKARIlitílPIR KCRNF.LÍUS JONSSON SKDLAVOHÐUSI 1G"8 BANKASTRÆII6 Gátan Föstudagur 23. janúar 1976. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.