Alþýðublaðið - 27.01.1976, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.01.1976, Blaðsíða 2
STÖRMEISTARAR GETA VERIÐ UTANGÁTTA... alþýðu Tartakower var endur fyrir löngu að tefla í skákmóti í mikilli hita- VIPPU - BltSKURSHURBIN lagerstærðir miðað við jnúrop: ÍJæð;210 sm x breidd: 240 sm 3W) - x - 270 sm Aðrar sUerðir. smíCaðar eftir beiðrœ CLUtí«AS MIOJAN Siðumúla 20. simi 2X220 svækju. Hann kallaði á þjóninn og bað um glas af isvatni. Þjónninn útbjó vandlega kæidan drykk handa Tartakower, kreisti appel- sinur og setti is út i, siðan færði hann Tartakower drykkinn, þar sem hann var i djúpum þönkum yfirskákborðinu. Tartakower tók glasið án þess að iita á það og helti yfir hausinn á sér, til svöl- unar f hitamollunni. Eitt sinner Emanúel Lasker, fyrrúm heimsmeistari i skák, var á ferðalagi I Frakklandi, kom hann til Parfsar, en uppgötvaði þá sér til mikillar hrellingar að hann hafði gleymt heimilisfanginu á stað þeim, sem einn kunningi hans haföi léð honum til dvalar. Hann sendi umsvifalaust skeyti til kunningjans, en ekkertsvar kom. Al'tur sendi hann skeyti, enn ekk- ert svar. Til allrar hamingju gat hann rifjað upp heimilisfangið eftir mikil heilabrot. Þegar hann kom þangað biðu hans tvö svar- skeyti. Sennilega hefur hann bara sett undir sin skeyti E. Lasker! Skákþing Reykjavikur er nú ný- hafið og er mikill fjöldi þátttak- enda. Taflfélag Reykjavikur sér um mótið og er teflt i félagsheim- ilinu að Grensásvegi 46. Meðal þátttakenda eru Helgi Ólafsson, Björn Þorsteinsson, Magnús Sól- mundarson o.fl. I Vetrarmóti Skákfélagsins Mjölnis er Björgvin Viglundsson efstur i A-riðli með þrjá og hálfan vinning eftir fjórar umferðir. I B-riðli er Hafsteinn Blandon efstur með fjóra vinninga eftir fjórar umferðir. Margar biðskák- ir eru, svo margt er óljóst. Keppnin á milli skákfélaganna Schweppes og Solingen var geysi- hörð og spennandi, en hún er liður I félagsliðakeppni i Evrópu. Þýzka liðið Solingen vann keppn- ina með sex og hálfum vinningi gegn fimm og hálfum. Sex eru I sveit og tefld er tvöföld umferð. Mestu munaði að Hubner vann báðar skákir sinar gegn Diez del Corral á fyrsta borði. Hér kemur önnur skákin af fyrsta borði. Hvi'tt: Hubner Svart: Diez del Corral Ensk byrjun: 1. c4, c5. 2. Rf3, Rc6. 3. Rc3, g6. 4. a3, Bg7. 5. Hbl, a5. 6. e3, d6. 7. d4, Bg4. 8. Be2, Bxf3. 9. Bxf3, cxd4. 10. exd4, Rxd4. 11. Bxb7, Hb8. 12. Be4, f5? (betra Dc8) 13. Be3, e5. 14. Bxd4, exd4. 15. Bc6 skák, Kf8. 16. Re2, Dc8? (betra Db6) 17. Bb5? (betra Rxd4), Dc5. 18. 0-0, Re7. 19. Hel, Kf7. 20. b4, Da7. 21. bxa5, Dxa5? (betra Hhc8) 22. Rxd4, Hhc8. 23. Rf3, Bf6. 24. Dxd6, Hd8. 25. He7 skák, Bxe7. 26. Re5 skák. Svartur gaf. — ■ i m jjj ■ é B 1 JjJ m §j i 1’J £ U áj & n |||p B ö m B jjj n H Al B 's ■ (1 <k Skákfélagiö Mjölnir vann Skák- samband Suðurlands með sex vinningum gegn tveim i deildar- keppni Skáksambands íslands 18. janúar sfaðstliðinn. Eftirfarandi skák var tefld á öðru borði i keppninni. Hvitt hefur ólafur Magnússon fyrrverandi Islands- meistari i skák, svörtu mönnun- um stýrir Hannes Ólafsson er sigraði i Haustmóti Skáksam- bands Suðurlands. Sikileyjarvörn: 1. e4, c5. 2. Rf3, d6. 3. d4, cxd. 4. Rxd, Rf6. 5. Rc3, a6. 6. f4, Rbd7. 7. Be2, b5. 8. Bf3, Bb7. 9. 0-0, e6. 10. De2, Hc8. 11. Khl, Hc4 12. e5, BxBf3. 13. Rxf3, Rg4. 14. a4, Hc5.15. axb, axb. 16. Rxb, dxe. 17. fxe, Db8. 18. c4, Rgxe. 19. Bf4, f6. 20. b4, Hc8. 21. Ha6, Bxb. 22. Hxe6 skák, Kf7. 23. Rxe5 skák, fxe. 24. Bxe skák og svartur gaf. Svavar Guðni Svavarsson TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —< Geymsluloká Wolkswagen f allflestum litum. Skiptum á einum degi méð dagsfyrirvara fyrir ákveðið verö. Reynið viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Alþýðublaðið Þriðjudagur 27. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.