Alþýðublaðið - 27.01.1976, Blaðsíða 5
Þegar allt er í hnút í
Imiðborginni og bílarnir komast
ekki áfram „fyrir umferð"...
TRYGGINGA-
FÉLÖGIN OG
ÁREKSTRflRNIR
I
IGIN AUGUM—
EIGIN REYNSLU
hæfnin eykst litiö og oft ekkert
viðáhættuna.
Slys! — og niður-
brotinn ökumaður
Þannig eykst ofmat hins unga
ökumanns eftir þvi sem hann
sleppur lengur við að lenda i ó-
happi, og hann freistast jafnvel
til að hefja akstur þótt hann sé
undir áhrifum áfengis.
Þegar svo er komið, fyllist
hann sjálfstrausti eftir þvi sem
hann kemst oftar upp með það
að aka ölvaður. Eins og með
glannaskapinn I akstri telur
hann sér alla vegi færa þótt ölv-
aður sé.
En svo gerist það sem alltaf
erhætta á. Eitthvað fer úrskeið-
is, jafnvel eitthvert litilræði, en
þá er hæfnin ekki nóg eða kunn-
átta og æfing ekki fyrir hendi,
og slysið verður.
Ungur ökumaður, sem fyrr
um daginn steig brosleitur og
fullur sjálfstrausts inn i bil sinn
og ók greitt af stað er nú niður-
brotið ungmenni, skjálfandi og
úr andlegu jafnvægi. Hann hef-
ur orðið fyrir einhverju mesta
taugaáfalli ævi sinnar, og þetta
augnablik kann að ráða um
gerðir hans um alla framtið.
Þvi miður er það svo, með
akstur eins og allt annað i lifinu,
að eigin reynsla er helzti skól-
inn, og það er oft ekki fyrr en
eitthvað hefur komið fyrir, sem |
menn sjá hlutina i nýju ljósi. Oft I
er það um seinan, og ef til vill
liggur fórnarlambið á sjúkra- J
börum og berst fyrir lifi sinu. J
En það er of dýrkeypt reynsla.
Eru til leiðir
til úrbóta?
Margur kann að segja sem |
svo, að þessu verði aldrei |
breytt, þetta sé mannlegt eðli. |
Sú röksemdarfærsla hljómar að I
visu eins og óhagganleg stað- •
reynd og yrði ef til vill aldrei
haggað ef við vissum bara ekki
beturaf eigin reynslu hér innan-
lands frá.
Stöðug fræðsla um umferðar- |
mál, allt frá forskólaaldri og |
studd með sifelldri fræðslu i I
fjölmiðlum getur fært okkur I
nýja kynslóð, sem frædd hefur
verið um umferðarmál frá
barnæsku. En það má ekki
verða hlé á. Sé rétt á málum j
haldið ættu þeir unglingar, sem
taka ökupróf eftir nokkur ár, að |
hafa fengið góða undirstöðu- |
þekkingu á umferðarmálum. I
En það þarf lika að ná til I
hinna, og auk þess þarf að beita
hörðu við kennsluna. Það
verður ekki hægt að komast hjá J
þvi að sýna nemendum með eig- ■
in augum fórnarlömb þeirra,
sem ekki lærðu eða vildu ekki |
láta segjast.
Það er sá hluti þeirrar stað- I
reyndar, sem fram kom i full-
yrðingunni, að mannlegt eðli J
breytistekki. Hver maður þarf i
rauninni að upplifa áfall, sem
verður honum aðvörun. Þar
nægir ekki að lesa sér til eða |
skoða fréttamyndir i blöðum. I I
slikri lifsreynslu er ef til vill I
fólgin sú aðvörun, sem dugir
ævilangt. *
A árinu 1975 hafa orðið 30
banaslys i umferðinni þar sem
331étust. Hafa þvi 13 fleiri látizt
á þessu ári en 1974, en þá létust
20 manns i umferðarslysum á
Islandi. Hafa aldrei fleiri látizt
á einu ári i umferðarslysum frá
þvi skráning umferðarslysa
fyrir allt landið var tekin upp.
Flest hafa banaslys áður orðið
árið 1973 en þá létust 25 manns i
24 slysum. Þótt endanlegar
tölur liggi ekki fyrir um fjölda
meiri og minni háttar slysa i
umferðinni er þó ljóst að i ár
verður minnst fjölgun
umferðarslysa milli einstakra
ára og þarf að leita allt til ársins
1967 til þess að finna saman-
burð.
Meðalaldur þeirra er látizt
hafa á þessu ári er 35.5 ár. Er
það svipaður meðalaldur og
árið 1974 en þá var hann 33 ár. 16
banaslys hafa orðið i þéttbýli á
móti 11 slysum árið 1974 en 14 i
dreifbýli á móti 9 banaslysum
1974. 9 dauðaslysanna (10
látnir) urðu i Reykjavik. 1974
létust 9 manns i 9 slysum i
Reykjavik,
Karlmenn eru i miklum
meirihluta þeirra sem látizt
hafa eða 24, en konur eru 9. Af
þeim 33 er létust eru 4 böm 14
ára og yngri — 10 voru ökumenn
bifreiða, 7 farþegar, 11 gang-
undi vegfarendur, 2 ökumenn
vélhjóla og 3 hjólreiðamenn. Af
30 bsnaslysum áttu 8 sér stað við
árekstur, 10 við bilveltu, ekið
var á 11 gangandi vegfarendur
og einn féll af reiðhjóli.
A þeim 10 árum sem nú eru
liðin frá þvi fyrst var farið að
skrá umferðarslys á Islandi,
eða árið 1966, hafa 199 manns
látizt i 185 umferðarslysum.
Auk ofangreindra 33ja manna
hafa 3 aðrir látizt i slysum þar
sem ökutæki átti aðiíd að, en
siys þessifalla ekki undir reglur
um skráningu umferðarslysa.
umferðarrAð.
199 LÉTUST í UM-
FERÐARSLYSUM
Þannig Htur listi Umferðarráðs yfir skráningu banaslysa út. Eins
og glöggt sést hefur fjöldi látinna eftir umferðarslys aldrei verið
meiri en á siðasta ári. Siðasta áratug hafa 200 manns látið lifið I um-
ferðarslysum.
Meðalaldur
Dreifbýli
Þéttbýli
Karlmenn
Konur
Börn þar af
Okumem, bifreiða
Farþegar
Gangandi vegf.
ökumenn bifhjóla
Hjólreiðamenn
Aðrir
Atvik: (30)
Arekstur
Bilvelta
Ekið á gangandi
vegfarendur
Féll af reiðhjóli
Ar
1966—69
1970
1971
1972
1973
1974
1975
1975
33látnir
30 slys
35.5
14
16
24
9
(4)
10
7
11
2
3
0
8
10
11
1
Fjöldi slysa
með dauða
55
17
17
22
24
20
30
1974 1973 .
20látnir 25látnir
20 slys 24 slys
33.8 37.5
9 11
11 13
17 11
3 14
(3) (7)
6 3
2 8
8 13
2 0
0 1
2 0
6 5
6 6
8 13
0 0
Fjöldi
látinna 57 20 21 23 25 20 33
Banaslys i umferð allt árið (1966—1975)
185 199
(Miðast við tilkynnt slys til Umferðarráðs 30. des. 1975 kl. 17.00).
BANASLYS í UMFERÐ 1975.
aldur bifreiÖ gang. vel-
fjöldi fjöldi ö - 15 - 65 - öku- far- reiÖ vegfar-
mán. slysa látinna 14 65 eldri menn þegar hjól endur hjól annað
Jan. n (1) n (i)
Feb. n (i) n (i)
ííars ? (1) 2 (1) 2 1 j
Apríl 1 (i> 1 (i) 1 i
Maí n (2) 0 (2)
5 (i) 5 d > 1 ? 2 2 i i 3
2 (2) 2 (2) 1 1 i 2
3 (3) 3 (3) 3 3
Sept. 3 (3) 4 (3) 1 3 2 2
)kt. 6 (i) 7 (1) 1 5 1 3 1 i 2
'íóv. 4 (2) 4 (2) 3 i a 3
Des. 4 (2) B (2) 5 i 2 2
30 (20) 33 (20) 4 25 4 10 7 3 11 2
Tölur innan sviga eru frá 1974.
3. Landsþing F.t.B. 1975, telur
að hækka beri fjársektir i
sambandi við umferðarlaga-
brot, einkum endurtekin brot,
og verði þær sektir fylliiega
til jafns við það, sem tiðkast i
nágrannalöndum okkar t.d.
Norðurlöndum og Þýzka-
landi. Fé það sem rikið fær
með hækkuðum sektum, telur
þingið eðlilegl að notað verði
til að efia öryggi umferðar-
innar. Stjóm félagsins er falið
að kanna mál þetta nánar.
4. Landsþing F.Í.B. 1975, mælir
með þvi að komið verði á um-
feröardómstóli, þar sem
fjallað verði um umferðarmá!
og þau afgreidd á skömmum
tima, þannig að umferðar-
brotið, sakarskipting og
refsing verði nálæg I tlma,
svo sambandið þar á milli
verði augljóst, þeim sem
brotið framdi. Slikur dómstóll
nýti tölvu og aðra tækni til
þess ýtrasta. Ennfremur
Itrekar þingið fyrri samþykkt
frá aðalfundi 1966.
5. Landsþing F.t.B. 1975, telur
bilbelti mikilvægt öryggis-
tæki og beri að efla notkun
þeirra svo sem verða má,
með aukinni fræðslu og
kynningu. Hinsvegar telur
fundurinn tæplega tlmabært
að lögbjóða notkun bilbelta,
eins og umferðarmenningu er
háttað hér á landi. Þingið
telur varhugavert að taka upp
lagaákvæði, nema tryggt sé
að þeim sé fylgt, Stjórn
félagsins er falið að annast
málið.
6. Landsþing F.t.B. 1975, bendir
á nauðsyn þess að endurbæta
hættulega vegi, meðal annars
með þvi að auka skiptingu á
blindvegum, lagfæra öll stutt
ræsi með vegþrengingar-
merkjum á fjölförnum
vegum, eða að öðrum kosti að
merkja þau rétt og greinilega
og að allt Ietur á vegamerkj-
um verði með endurskini.
7. Landsþing F.t.B. 1975, telur
að enginn vafi sé á þvl að tal-
stöðvar I bifreiðum hafi mikið
gildi i sambandi við um-
ferðaröryggi og þegar á
aðstoð þarf að halda. Þingið
felur stjórn félagsins að vinna
áfram að þessunt málum.
8. Landsþing F.t.B. 1975, bendir
stjórn félagsins á nauðsyn
þess að auka og samræma
rannsóknir á untferðarslys-
um. Virðist eðlilegt að Um-
ferðarráð verði falin yfir-
stjórn þessara mála og úr-
vinnsla gagna sem þar að
lúta.
9. Landsþing F.Í.B. 1975, for-
dæmir harðlega akstur undir
áhrifum áfengis eða annarra
vimuvaldandi efna og hvetur
til hárra sekta og ökuleyfis-
sviptinga sakborninga og
verði þeim ætið gcrt að taka
ökupróf, áður en ökuleyfi
verði veitt að nýju. Þingið
hvetur alla ökumenn til að
sporna gegn ölvunarakstri.
Þessum málum hefur ætið verið
komið á framfæri af og til frá
1966, án árangurs, og er þvi
nauðsynlegt að framfylgja
þessum málum enn betur, þar
til fullnægjandi afgreiðsla hefur
fengist.”
Þridjudagur 27. janúar 1976.
Alþýðublaðið