Alþýðublaðið - 27.01.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1976, Blaðsíða 4
Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar I Háskólabiói fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30. Stjórnandi JINDRICH ROHAN Einleikari PETER TOPERCZER pianóleikari. A efnisskrá er „Tristan og Isolde” forleikur eftir Wagner, Pianókonsert i G-dúr eftir Ravel og 3 þættir úr „FöBurland mitt” eftir Smetana. ABgöngumiBar seldir I BókabúB Lárusar Blöndal, Skóla- vörBustig 2 og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Áskriftarskirteini aB sIBara misseri eru seld á skrifstof- unni aB Laugavegi 120 (Austurbæjarútibú BúnaBarbank- ans) 2. hæB. Námskeið fyrir foreldra þroskaheftra barna verður haldið að Bjarkarási, Stjörnugróf 9 næstu 3 mánuði og hefst sunnud. 1. febrúar kl. 15 með fyrirlestri dr. Ingrid Liljeroth. Annars mun kennslan fara fram miðviku- dagskvöld kl. 20.30—23.00. Fluttir verða fyrirlestrar og að þeim loknum verða um- ræður og fyrirlesarar svara spurningum. Innritun fer fram i Laugalækjarskóla 29. og 30. janúar, kl. 20—22. Námsgjald verður 1800 kr og 200 kr. fyrir einstaka fyrirlestra. Námsflokkar Reykjavikur. UTSALAN heldur áfram af fullum krafti 20% afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar. V.B.K. — Vesturgötu 4. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — HurBir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. UTB0Ð Kröflunefnd óskar eftir tilboðum i máln- ingu stöðvarhúss og kæliturnaþróa Kröfluvirkjunar. Útboðsgögn verða afhent i verkfræðistofu vorri, Ármúla 4, Reykjavik, gegn kr 5000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 18. febrúar 1976 kl. 11.15 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI4 REYKJAVlK SlMI 84499 \ TEIKNI- MYNDA- SAM- KEPPNI í tengslum við um ferðarfræðslu í skólunum Menntamálaráöuneytiö efnir i samráöi viö Umferöarráö til teiknimyndasamkeppnifyrir 9 ára skólanemendur. Oll skóla- börn fædd 1966 hafa rétt til þátttöku I keppni þessari. Heiti verkefna: 1. A leiö I skólann. 2. Hjálpsemi viö aldraða. 3. Sendiferö. Aðferö viö myndgerð er frjáls (teiknaö, litað, málaö, mótaö o.s.frv.). Æskilegt er aö stærð teiknaðra og málaðra mynda sé ekki minni en 30x40 cm. Tilgangur með keppni þess- ari er aö vekja nemendur til umhugsunar um umferöina, og til að rifja upp þá fræðslu sem þeim hefur verið veitt. Kennarar hafa veriö beönir aö ræða viðfangsefnið við nemendur áöur en vinna við þaö hefst til aö auka skilning ogdhuga nemenda. bar er t.d. lögö áherzla á umræður um staöbundnar aöstæöur sém hver og einn hefur við að glima. 10 verðlaun verða veitt: 1. Reiöhjól, Raleigh 24”, gef.: Fálkinn hf., Reykjavik. 2. tþróttabúningur, gef.: Sportvöruverzlun Ingólfs Osk- arssonar, Rvik. 3. -10. Bækur úr bókafl., Lönd og landkönnun, handan við sjóndeildarhring, gef.: Bókaútg. örn og Orlygur, Reykjavik. Skilafrestur skólanna er til 1. marz 1976 og skal senda myndir til Guðmundar Þor- steinssonar umsjónarkennara i umferðarfræðslu, Gnoðar- vogi 44, Reykjavik. Dómnefnd skipa: Arni Þór Eymundsson upplýsingafulltrúi, Borghildur óskarsdóttir myndlistarkenn- ari og bórir Sigurösson náms- stjóri. Aö undanförnu hefur Alþýðu- b.laöiö birt ýmsar fréttir og greinar um umferðarmál — og ekki aö ástæðulausu. Á töflunni hér til hægri I þessari opnu sést meginástæðan fyrir þvi: Veru- leg fjölgun banaslysa i umferö- inni hefur oröiö allan siöasta áratug, og alls hafa 199 manns látið lifiö af völdum slysa i um- ferðinni á einum áratug. En þess ber að gæta, að raunveru- legur fjöldi banaslysa er hærri, þvi það er regla aö skrá aöeins þau dauösföll sem veröa innan tiltekins tima frá slysdegi, en til viðbótar ætti raunverulega að koma nokkur fjöldi dauðsfalla, sem oröiö hafa — annaöhvort sem óbeinar afleiöingar um- feröarslysa, eða mörgum mán- uðum eftir aö slysið varö. bannig má nefna sem dæmi, aö fólk hefur legiö meövitundar- laust eftir umferöarslys mánuö- um saman, en látizt svo án þess að komast nokkru sinni til meö- vitundar. Slik dauösföll eru ekki alltaf meö i skrám yfir bana- slys. En sem betur fer veröur i flestum tilfellum aðeins um aö ræða tjón á farartækjum, en ökumenn, farþegar og gangandi vegfarendur sleppa litið eða ekkert meiddir. Vissulega er það ián i óláni þegar svo ber undir, en þaö breytir þó ekki þeirri staðreynd aö umferöar- slys kosta undir öllum kringum- stæðum fjármuni, jafnt fyrir einstaklinga og þjóöarbúiö. Þaö er hinn mikli fjöldi um- ferðarslysa, sem heldur iögjaldi bifreiöatrygginga jafn háum og raun ber vitni og eykur á þann hátt rekstrarkostnaö bifreiða. Jafnt hjá hinum varkáru I um- feröinni sem og hinum, sem engan rétt viröa eöa gefa kæru- leysinu og ábyrgöarleysinu lausan tauminn. Sökin mest hjá yngstu ökumönnunum Kannanir hafa leitt i ljós, að þaö eru ekki eldri ökumenn sem flestum tjónum valda. Þótt snerpa og viöbragðsflýtir hæg- ist með árunum, þá kemur ann- aö i staðinn. Þaö er andlegur þroski og víðsýni. Eldri maöur myndi við prófun ekki sýna sömu snerpu og 17 ára ung- menni. Viöbrögö hans eru öll nokkru hægari, en slikt kemur I raun ekki að sök. Þaö hefur sýnt sig að fullorðiö fólk hagar öllum sinum akstri miklu fremur eftir aðstæðum hverju sinni. Menn á aldrinum 17—19 ára ofmeta getu sina yfirleitt og treysta á snögg viöbrögð. Þeim finnst kraftur- inn, sem þeir hafa yfir aö ráöa með vélarafli bifreiöarinnar hluti af eigin afli, og telja sig yfirleitt færa i flestan sjó. Þetta veldur þvi aö glanna- aksturinn færist i aukana eftir þvi sem þeir komast oftar klakklaust úr tvisýnum aksturs- ævintýrum, og þeir telja sig efl- ast við hverja raun. Hið rétta er að þeir taka alltaf stærri og stærri áhættu, en Umferðardómstóll, notkun bilbelta, hækk- un fjársekta fyrir um- ferðarlagabrot og öku- próf fyrir endurnýjun ökuskirteinis. Þetta eru atriði, sem lands- þing Félags islenzkra bifreiðaeigenda ályktaði að teldust nauðsynlegar aðgerðir til að sporna gegn þeirri óheillaþróun, sem nú hefur orðið í umferðarmálum. í framhaldi af þeim umræðum, sem orðið hafa um umferðamál á undanförnum vikum birtir Alþýðublaðið hér ályktanir landsþings FÍB frá þvi i haust er leið: 1. Landsþing F.t.B. 1975, álykt- ar aö beina þeim eindregnu tilmælum til umferðalaga- nefndar aö gerðar verði breytingar á umferðarlögun- um, þannig að svonefnt punktakerfi verði tekið upp til grundvallar viðurlögum við brotum á umferðarlögunum, svo sem tfðkast I Banda- ríkjunum og Sovétrikjunum og fl. löndum. 2. Landsþing F.Í.B. 1975, telur nauðsynlegt að endurskoða fyrirkomulag löggæzlu á veg- um og tryggja aukið stað- bundið umferðareftirlit. Þá telur þingið timabært að endurskoða lög um hámarks- hraöa, til hækkunar þar sem við á. W Alþýðublaðið Þriðjudagur 27. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.