Alþýðublaðið - 27.01.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.01.1976, Blaðsíða 14
©VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. HAGSTÆÐUR: Heimilis- hagir þinir eru nú mjög góðir og þú hefur heilmik- iö aö gera. Haltu þér við áætlanir þinar þannig að engin hætta sé á, að þú dragist aftur úr. Vertu ekki hræddur við að eyða fé i þarflega hluti. FISKA- ^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz HAGSTÆÐUR: Nú ert þú i skapi til þess að sinna list- rænum viðfangsefnum og þú ert mjög ánægður með sjálfan þig án tillits til þess, hver verður niður- staða verksins. Félagar þinir hafa mikinn áhuga á þvi, sem þú ert aö gera. 21. marz • 19. apr. H AGSTÆÐUR: Ef þú mögulega getur, þá skaltu forðast að koma nálægt peningum eöa peninga- málum. Hversu sannfærð- ur, sem þú kannt að vera um hagstæða útkomu við- skipta, þá skaltu ekki framkvæma neitt i dag. Að öðru leyti er dagurinn mjög hagstæður. 20. apr. - 20. maí IIAGSTÆÐUR: Það er mikið, sem þú getur gert til þess að hjálpa þér sjálf- ur — einkum og sér i lagi ef þú skipuleggur vel vinnu þina og tima. Þú ættir ekki að þurfa að hafa áhyggjur öllu lengur út af einhverjum ættingja. ©BURARNIR 21. maf • 20. júní IIAGSTÆÐUR: Þér hlotn- ast eitthvert óvænt happ i dag, sennilega fyrir til- verknað annarra en sjálfra þin. Leyfðu þeim að njóta happsins með þér, sem þvi ollu og mundu aö þakka fyrir þig. 0H KRABBA- If MERKIÐ 21. jiint • 20. júll IIAGSTÆDUR: Starfsfé- lagar, sem hafa sömu á- hugamál og þú, kunna að geta verið þér hjálplegir i máli, sem varðar fjárhag þinn. Upplýsingarnar, sem þeir veita þér, eru fyllri og nákvæmari, en þær, sem þú hel'ur yfir að ráða sjálfur. © LJÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. IIAGSTÆDUR: Ef þú ert vinnuveitandi, þá er starfsfólk þitt sennilega mjög vinnusamt og hug- myndarikt i dag. Hlustaðu vel á uppástungur frá þvi. Þú þarft e.t.v. að gera ein- hverjar peningalegar ráð- slafanir, sem fjölskyldan er ósammála. á[\ MEYJAR- %/MERRIÐ 23. ág. - 22. sep. IIAGSTÆÐUR: Ættingi, sem þú hefur ekki lengi heyrt frá, hefur nú sam- band við þig og býður þér að endurgjalda þér greiða, sem þú á sinni tið gerðir honum. Sennilegt er, að þér áskotnist einhverjir fjármunir i þessu sam- bandi. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. IIAGSTÆDUR: Einhver i fjölskyldunni, sem er ekki þekktur fyrir greind og skarpskvggni, kann að eiga hugmyndina að bráðsnjallri áætlun i sam- bandi við þig og fjármál þin. Ihugaðu hugmyndina vcl og vandlega og fram- kvæmdu hana ef þér list vel á. Jflh SPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. IIAGSTÆDUR: Eftir alla þá erfiðleika, sem þú áttir I i gær, þá kemur þessi dagur eins og himnasend- ing. Fjölskyldumál þin eru I besta gengi og ættingjar þinir og vinir eru þér eink- ar hjálplegir. BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. IIAGSTÆDUR: Vertu mjög aðsjáll i peninga- málunum og gættu þess að fara ekki óvarlega með fé. Þá gætirðu orðið fyrir talsverðu tjóni. Sam- starfsmenn þinir eru i góðu skapi og eru reiðu- búnir að hjálpa þér i starfi. STEIN- fj GEITIN 22. des. • 19. jan. IIAGSTÆÐUR: Ef þér lið- ur ekki alveg nógu vel, þá ættirðu að reyna að kom- ast að raun um orsökina. E.t.v. færð þú of litla hvild eða tilbreytingu og borðar ekki nógu hollan mat. Breyting á lifsháttum kynni að vera þér til mik- ils góðs. Raggi rólegi FJalla-Fúsi Alþýóublaðið Síóin STIðRHUBIO Simi 1H936 Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake ÍSLENZKUK TEXTI. Bráöskemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri: Peter Yates. Aöalhlutverk: Barbra Strei- sand, Michacl Sarrazin. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1 Skot í myrkri (A Shot in the Dark) Nú er komiö nýtt eintak af þessari frábæru mynd, meö Peter Sellers i aöalhlutverki, sem hinn óviöjafnanlegi In- spector Clouseau, er margir kannast viö úr BLEIKA PARDUSINUM. Leikstjóri: Blake Edwards. Aöalhlut- verk: Peter Sellers, Elke Sommer, George Sanders tslenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ -i- !*n». Oscars verölaunamynd- in — Frumsýning Guöfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aö hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. AÖalhlutverk: A1 Pacino, Ko- bert I>e Niro, I>iane Keaton, Kobert Ouvall. ISLENZKUK TEXTI. Bönnuö börnum. llækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartíina. VÝJA ðÍÓ Simi 1154» öskubuskuorlof. CSnderdlla ÍSLENZKUR TEXTI" Mjög vel gerö, ný bandarfsk gamanmynd. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. HAFNARBÍÚ Simi 18444 Gullránið Spennandi og skemmtileg, ný bandarisk litmynd um djarf- legt rán á flugfarmi af gulli og hinar furöulegu afleiöingar þess. Aöalhlutverk: Richard Crenna, Anne Heywood, Fred Astalre. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. LAUSARASBIO Frumsýning I Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin PG ...MAf U 100 INffNSt I0R YOUNGtR CMIL0RIN Mynd þessi hefur slegiö öll aö- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Koy Scheider, Kobert Shaw, Kichard Drey- fuss. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i sfma fyrst um sinn. SJónvarp Þriðjudagur 27. janúar 20.00 Fréltir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Skólamál. Þessi þáttur fjallar um lifræöinám i grunnskóla og nefnist Lif I fersku vatnl. Fylgst er meö námi 11 ára barna i liffræöi og rælt viö Hrólf Kjartansson kennara og Keyni Bjarnason námsstjóra. Umsjónarmaöur Helgi Jónasson fræöslustjóri. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.05 Bcnóní og Kósa. Fram- haldsleikrit i sex þáttum. byggt á sögum eftir Knut Hamsun. Lokaþáttur. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir (Nord- vision-Norska sjónvarpiö) 22.15 Kyltingin lieldur áfram í Portúgal.Sænsk heimildamynd um áhrif byltingarinnar á lif portúgalskrar alþýöu og efna- hag landsmanna. Þýöandi og þulur Borgþór Kjærnested. i Nordvistion-Sænska sjónvarpiö) 23.00 Dagskrárlok. Úivarp ÞRIÐJUDAGUR 27. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gréta Sigfúsdóttir les þýöingu sina á sögunni „Katrínu I Króki” eftir Gunn- vör Stornes (2). Tilkynningar. kl.9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur. Ilin gömlu kynnik). 10.40: Val- borg Bentsdóttir sér um þátt- inn. Morguntónleikar kl. 11.00: Janos Starker og hljómsveitin Philharmonia leika Sellókon- sert nr. 1 I a-moll eftir Saint- Saens. Cario Maria Giuiini stj. Filharmoníusveitin i Berlln leikur Sinfóniu nr. 2 I C-dúr op. 61 eftir Schumann, Rafael Kubelik stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Póstur frá útlöndum. Send- andi: Sigmar B. Hauksson. 15.00 Miödcgistónleikar: Tónlist cftir Mozart. Walter Klien leikur á pianó Sónötu f B-dúr (K333). Mozarl-hljóðfæraflokk- urinn I Vln leikur Serenöðu nr. 4 i D-dúr (K203), Willi Boskovsky stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatiminn Sigrún Björnsdóttir sér um tímann. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarna- dóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburöarkennsla I spænsku og þýsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ólafur Jóhann Sigurös- son skáld. Andrés Björnsson út- varpsstjóri og Steinunn Jó- hannesdóttir leikkona lesa úr ljóöabókunum ,,AÖ lauf- ferjum” og ,,A,0 brunnum”. Þorsteinn Gunnarsson leikari les smásöguna ..Blinda dreng- inn”. 20.25 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.10 Frá ýmsum hliöum. Guö- mundur Árni Stefánsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.50 Kristfræöi Nýja testa- mentisins. Dr. Jakob Jónsson flytur sjöunda erindi sitt: Logos. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: ,,l verum”, sjálfsævisaga Theódórs Friörikssonar Gils Guömundsson les annað bindi (10). 22.40 llarmonikulög The Accordeon Masters leika. 23.00 A hljóöbcrgi ,,La Saga de Njall Je Brulé” —• Brennunáls- saga. Gérard Chinotti les tvo öndvegiskafla úr nýlegri þýð- ingu sinni og Elfnborgar Stefánsdóttur á frönsku. 23.35 Fréttir f stuttu máli. Dag- skrárlok. hefur opið pláss fyrir hvern sem er Hringið í HORNHÐ slmi 81866 - eða sendið greinar á ritstjórn Alþýðublaðsins, Siðumúía 11, Reykjavik Þriðjudagur 27. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.