Alþýðublaðið - 24.02.1976, Side 15

Alþýðublaðið - 24.02.1976, Side 15
Leikhúsin LEIKFEIAG YKJAVÍKUlC SKJALPHAMRAH i kvöld kl. 20,30. SAUMASTOFAN miövikudag kl. 20,30. EQUUS fimmtudag kl. 20,30. SKJALOHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. EQUUS sunnudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14- 20,30. — Simi 1-66-20. tð^ÞJÓÐLEIKHÚSIfJ SPORVAGNINN GIRNO föstudag kl. 20. CARMEN laugardag kl. 20. NATTBÓLID (I djúpinu) eftir Maxim Gorki. Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leikmynd: Davið Borovski. Leikstjóri: Viktor Strizhov. Frumsýning sunnudag kl. 20. 2. sýning miðvikudag kl. 20. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. Skák 22. THAGAZITOV— ZVERKO SSSR 1972 II 1. ? KOAABÍNERIÐ Lausn annars staðar á siðunni. Helmingur bæjarbúa sá leikritið Starfsemi leikhúsa utan höfuð- borgarsvæðisins hefur verið með blómlegasta móti, og annað kvöld frumsýnir Leikfélag Grindavikur gamanleikinn „Afbrýðisöm eiginkona”, eftir Gay Paxton og Edward Hoile, miðvikudaginn 25. 2. önnur sýning verður föstudag 27. og siðustu sýningar verða svo á sunnudag. Leikstjóri er Kristján Jónsson. Leikmynd er eftir Evelin Adolfs- dóttur. Þetta er annað verkið, sem hið nýstofnaða Leikfélag Grinda- vikur tekur til sýningar. Fyrsta verkið var „Karólina snýr sér að leiklistinni” og var sýnt i haust við mikinn fögnuð áhorfenda. Sem dæmi má nefna, að u.þ.b. 800 manns komu og sáu Karólinu og er það um helmingur bæjarbúa. Leiktjöld, sem notuð verða eru af eðlilegri stærð og er þvi hægt að nota þau á öðrum leiksviðum, Þetta gefur þvi möguleika á þvi að ferðast með leikritið og sýna það i nágrannabyggðunum, en ekkert hefur verið ákveðið um það ennþá. Neyóarsímar Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. , Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Heykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Bókbiiar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókaksssar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Heilsugesla Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik. 20. febrúar — 26. febrúar Garðs Apótek — Lyfjabúðin Iðunn. Það apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Athygli skal vakin á þvi, að vaktvikan hefst á föstudegi. ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. Þorgeir Reynisson (Dick) og Erna Jóhannsdóttir (Fristy Willers) i leikritinu Afbrýðisöm eiginkona, sem Leikfélag Grindavikur er að hefja sýningar á. Versl. Hraunbæ 102 — þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30.-6.00. BREIÐHOLT Breiöholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasal föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Álftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30.-3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.50-5.30. LAUGARAS Versl. við Norðúrbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisatt'igur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. Ýmrislegt Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mártu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kí. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. Muniö frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Minningarkort Styrktarfélags sjúkrahúss Keflavikurlæknishér- aðs fást á eftirtöldum stöð- um:Bókabúð Keflavikur, Hafnar- götu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138 Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn- argötu s. 1187 Aslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s. 2938 . Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. SKÁKLAUSN [oiAopnf] zll ■ Zil ÍC-V' £ I.L3® 84# ‘£ Í9P® cl i.'.J® 'Z LP® 'I ON>i:iAZ—AOJ.IZVOVH.L ZZ angarnrir Brridge Slemmuhug- leiðingar Spilið i dag: Norður Jfc Á32 ¥--------- 4 K1032 4KDG975 Vestur ♦ K764 ¥3 ♦ A8754 + 863 Suður A DG10985 ¥ Á6542 ♦ 6 *2 Sagnirnar gengu: Norður Austur Suður Vestur llauf 4hj. 4sp. dobl Pass Pass Pass. Þetta gekk nú fljótt af, og þegar Vestur doblaði spaðann var Norð- ur ekki i neinum vafa að láta þar við sitja, en sagði þó um leið og hann lagði upp spilin: ,,Ja, mér meira en datt nú i hug að fara i slemmu”! Við sjáum nú hvernig það hefði gengið. Vestur sló út hjarta þristi og leizt ekki vel á blikuna þegar blindur var hjarta- laus.Sagnhafi trompaði i borði og sló laufkóngnum út. Austur tók á ásinn og spilaði hjarta til baka, sem Vestur fleygði laufi i og trompað var f blindi. Sagnh. sló nú út laufadrottningu og fleygði hjarta I úr hendi, siðan laufgosa og fleygði i hann tigulsexi. Vestur trompaði og sló siðan út trompi, sem blindur tók á ásinn. Arangur- inn varð svo sá, að sagnhafi varð einn niöur óhjákvæmilega, þar sem hann gat engan mat gert sér úrrauðu litunum. lumræðum um spilið á eftir var honum bent á, að þetta væru hreinlega heimatilbú- in vandræði. Það hefði verið öld- ungis rétt, að taka fyrsta slaginn á tromp i borði og spila laufa- kóngnum. En þegar hann átti af- kast i laufadrottninguna, hefði hann átt að fleygja tiglinum, trompa siðan tigul heima, trompa siðan smáhjarta i borði með spaðaási slá út laufgosa og fleygja smáhjarta i. Þann slag gat Vestur fengið og auk þess á trompkóng, en svo ekki söguna meir. Austur $ KDG10987 4 DG9 A Á104 Gátan 6Ljfl 3 BR Honv L/ OHN/f. 6jO HL.JÖZ) 5/9/7? TH. HUNV UR P £6újfí riLO/n/ f tiKfíf UR fugl fjör UCr f ró/vA' VögG /n HLfíS/, V£/1L* ’fí LITIfL/í /x ÖFF/Ð R/ l ifimnL + ► Kjfír^l /r'X/v Sl'OÞ LTAND! CrRCLN //? i f 5t'jPU SKfíL Tlnrr Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanirsfmi 25524. Vatnsveitubilanir sfmi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. I7siðdegistilkl. 8 árdegisog á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðvið tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Þriðjudagur 24. febrúar 1976 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.