Alþýðublaðið - 31.03.1976, Page 14

Alþýðublaðið - 31.03.1976, Page 14
14 FRÁ MORGNI... ikudagur 31. marz 1976. alþýöu- blaðiö eftir Verdi í Háskólabíói Útvarp 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár” 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.10 Útvarpssaga barnanna: Spjall um Indiána Bryndis Viglundsdóttir heldur áfram frásögn sinni (12). 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 1^.35 Vinnumál Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Umsjónarmenn: Arnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar. 20.00 Kvöldvakaa. Einsöngur Hreinn Pálsson syngur islenzk lög. Franz Mixa leikur á pianó. b. „Við skulum róa duggu úr duggu” Eirikur Eiriksson frá Dagverðargerði flytur frásögu- þátt, fyrri hluta. c Sagan endurtekur sig i gamni og al- vöru.Gunnar Valdimarsson les kvæði eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. d. Margt má böl bætaSigurður Guttormsson flytur frásögu e. Kvæöalög Þorbjörn Kristinsson kveður úr rimum Sigurðar Breiðfjörð og Arnar Arnarsson, svo og lausavisur. f. Eina viku i álfheimum Torfi Þorsteinsson bóndi á Haga í Hornafirði segir frá. g. KórsöngurKammerkór- inn syngur. Rut L. Magnússon stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Kristinn Björns- son þýddi. Sigurður A. Magnússon les. (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (37) 22.25 Kvöldsagan: „Sá svarti senuþjófur”: Ævisaga Haralds Björnssonar leikara. Höfund- urinn, Njörður P. Njarðvik, les (2). 22.45 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sjónvarp 18.00 Björninn Jógi. Bandarisk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jdn Skaptason. 18.25 Robinson-fjölskyldan. Breskur myndaflokkur byggð- ur á sögueftir Johann Wyss. 8. þáttur. Hafvilla. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.45 Ante. Norskur myndaflokk- ur i sex þáttum um sama-drenginn Ante. 3. þáttur. i hriðinni.Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarm aður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.20 Bilaleigan. Þýskur mynda- flokkur. Þýðandi Briet Héðins- dóttir. 21.45 Navahó indiánar. Bresk heimildamynd um indiána i Arizona-fylki i Bandarikjunum. Þeir eiga sér gamla og gróna menningú, sem eflir samheldni þeirra og þjóðarvitund. En þessi menning á i vök að verj- ast i þjóðfélagi nútimans, þar sem hvitir menn sýna indián- um sjaldnast skilning eða virð- ingu. Þýðandi og þulur Jón Skaptason. 22.30 Dagskrárlok. „Requiem” Á næstu reglulegu áskriftartónleikum Sinf óniuhl jóms veitar Islands, sem verða haldnir i Háskólabiói 8. april næstkomandi, verður flutt sálumessa eftir Verdi. Verkið heitir „Requiem”, sem þýðir friður. Kór frá Filharmoniuhljóm- sveitinni tekur einnig þátt i flutningi verks- ins, og er fjöldi þátttak- enda með kór og hljóm- sveit um 200. Hljóm- sveitarstjóri verður Karsten Andersen. Kórinn hefur æft verkið undir stjórn Jóns Ásgeirssonar tónskálds frá þvi um miðjan janúar. Næst- komandi laugardag, verður haldin fyrsta æfmgin með kór og hljómsveit, og er þessi æfing jafnframt fyrsta æfing hljómsveitarinn- ar. Verkið mun taka um tvo tima i flutningi. — GG. VASA- nám- skeiðið VASA-námskeiðunum svo- kölluðu verður i ár slegið saman i eitt námskeið, sem haldið verður i Óðin-leikhúsinu i Holstebro 13,—19. júni. Námskeiðið mun fjalla um leikhústónlist/tóniist i leikritum. Ekki verður þó fjallað um óper- ur eða söngleiki, heldur þátt tónlistar og mikilvægi i „venju- legum” leiktexta. Námskeiðið er einkum ætlað leikritahöfundum, leikhústón- skáldum, ieikstjórum, leikur- um, hljóðfæraleikurum, sem starfa i leikhúsum og leiklistar- kennurum. Gert er ráð fyrir að Is- lendingar geti sent alit að 8 þátt- takendur á námskeiðið. Til undirbúnings og til grund- vallar verklegum þætti nám- skeiðsins hefur verið samin stutt leiklýsing, sem gefur möguleika á breytilegri túlkun bæði fyrir litla leikhópa og stór leikhús. Þá verða samin 5 tónverk við umrædda leiklýsingu og verða þau notuð til greiningar áfram- haldandi þróunar og til verk- legra æfinga og endanlegrar út- færslu. Ennfremur verða fyrirlestrar og umræður, þótt námskeiðið sé einkum hugsað sem vinnunám- skeið með verklegum æfingum, sem þátttakendur taka þátt i. Kostnaður við námskeiðið er að nokkru niðurgreiddur af hinu norræna framlagi til VASA-námskeiðanna. Þátttak- endur greiða ferða- og dvalar- kostnað að hluta, en gert er ráð fyrir opinberum styrkjum að hluta. Þátttökuumsóknir þurfa að berast fyrir 21. april til fulltrúa tslands i VASA-nefndinni, Stefáns Baldurssonar, Þjóðleik- húsinu, sem veitir allar nánari upplýsingar. ANGARNIR 1 Og þegar þeir _ ^ koma æðandi upp Ibrekkuna er Dóni, undral j kappaksturshundurinn v [ aö V draga á Nuvolari. m 1 1 ..... Það er vafamál^ að þeir haldi áfram ; ['mikið lengur. Vélarnar, T\ þeim eru á siðasta/ H “ \r Nuvolari missir stjórn á bilnum — hann á i v?ndræðum,það er að 1 brjótast út eldur i vélinni <í hjá honum Nú er eitthvað að hjá Kaninu Byssukúlu., Oh, ég get ekkimeira.ég , get ekki — hversvegna f þarf ég alltaf að ýta! Það er ekki réttlátt (úff). _ys-- Þaðeruað '4 l brjótast út' tári ) ' vélinni hans. / ORftWM BZ QEWNIS COUiNS WRITIEM t-.Z MAUHICE DOOÐ K0STAB0Ð á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiöholti Siini 71200 — 74201 ■ 9\ DURA Síðumúla 23 /ími 84400 Heirtiiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðínstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málaranSeistari simi 11443 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.